Spænski boltinn Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 25.8.2022 09:31 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. Fótbolti 25.8.2022 07:01 Man. Utd gefst upp á að ná í De Jong Tilraunum Manchester United til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá Barcelona er lokið, samkvæmt hinum virta miðli The Athletic. Enski boltinn 24.8.2022 08:31 Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Fótbolti 24.8.2022 07:30 Afmælisbarnið Lewandowski allt í öllu í öruggum sigri Börsunga Robert Lewandowski hélt upp á 34 ára afmælið sitt með því að skora sín fyrstu mörk í spænsku úrvalsdeildinni fyrir Barcelona í kvöld. Pólverjinn skoraði tvö er liðið vann öruggan 1-4 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 21.8.2022 19:30 Villarreal með fullt hús stiga eftir útisigur gegn Atlético Madrid Villarreal hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að liðið vann 0-2 útisigur gegn Atlético Madrid í kvöld. Fótbolti 21.8.2022 19:32 Barcelona þarf að selja leikmenn til að mega skrá Kounde Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að félagið þurfi að selja leikmenn til að geta skráð nýjasta leikmann liðsins, Jules Kounde. Fótbolti 20.8.2022 22:45 Madrídingar unnu stórsigur á útivelli Spánarmeistarar Real Madrid unnu sannfærandi 1-4 sigur er liðið heimsótti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.8.2022 19:31 Stal rándýru úri Lewandowski úr farþegasætinu Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur nú flutt sig yfir til Barcelona frá München en hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var fyrir utan æfingasvæði spænska félagsins á miðvikudaginn. Fótbolti 19.8.2022 12:31 Ólíklegt að Man. Utd nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrr það að brasilíski miðjumaðurinn Casemiro taki tilboði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og að Real Madrid sé tilbúið að selja hann. Enski boltinn 19.8.2022 08:46 Real Madrid opnar á möguleikann að Casemiro fari til United Spænska stórveldið Real Madrid virðist vera opið fyrir því að leyfa brasilíska miðjumanninum Casemiro að fara til Manchester United ef félagið er tilbúið að greiða yfir 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 18.8.2022 23:31 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. Fótbolti 15.8.2022 23:30 Real Madrid snéri taflinu sér í vil í seinni hálfleik Ríkjandi Spánarmeistarar, Real Madrid, höfðu betur, 2-1, þegar liðið mætti Almeria á útivelli í fyrstu umferð spænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 14.8.2022 21:54 Ancelotti ætlar að hætta í fótbolta eftir Real Madrid Carlo Ancelotti hefur gefið það út að hann mun ekki taka við öðru knattspyrnufélagi á sínum ferli eftir að hann yfirgefur Real Madrid. Fótbolti 14.8.2022 12:56 Nýju leikmennnirnir náðu ekki að stimpla sig inn hjá Barcelona Barcelona gerði markalaust jafntefli við Rayo Vallecano í leik liðanna í fyrstu umferð spænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla á Nývangi í kvöld. Fótbolti 13.8.2022 18:30 Barcelona skráir fjóra nýja leikmenn í tæka tíð Barcelona náði að skrá fjóra nýja leikmenn í tæka tíð fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni þegar Barcelona tekur á móti Rayo Vallecano á morgun. Fótbolti 12.8.2022 23:01 Dæmdur í leikbann meira en ári eftir að hann hætti í fótbolta Fabio Coentrao, fyrrum leikmaður Real Madrid, vakti athygli fyrir einu og hálfu ári síðan þegar hann hætti í fótbolta og snéri sér að fiskveiðum. Nú er kappinn aftur í fréttum. Fótbolti 12.8.2022 10:31 Ancelotti: Ekki í vafa um að skilvirkasti leikmaður heims eigi fá Gullknöttinn í ár Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki í neinum um vafa um það að Karim Benzema eigið mest skiið að fá Gullknöttinn fyrir árið í ár. Fótbolti 11.8.2022 09:01 Chelsea vill fá bæði De Jong og Aubameyang frá Barcelona Chelsea menn eru ekkert hættir að safna liði og Lundúnafélagið gæti bætt við stórum nöfnum áður en leikmannaglugginn lokar í lok mánaðarins. Enski boltinn 11.8.2022 08:00 Real Madrid er besta lið Evrópu Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 18:30 Gætu yfirgefið Barcelona nokkrum vikum eftir komu til félagsins Andreas Christensen og Franck Kessie, leikmenn Barcelona, gætu báðir verið á förum frá Katalóníu vegna fjárhagsvandræða í félagsins. Báðir leikmennirnir voru kynntir til leiks hjá Barcelona í byrjun júlí. Fótbolti 10.8.2022 20:31 Handtekinn fyrir að njósna um leikmenn Real Madrid Lögreglan í Finnland handtók í dag manneskju sem reyndi að taka myndir með dróna af leikmönnum Real Madrid inn á hótelherbergi sínu í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 19:31 Barcelona reyndi að hræða De Jong til að losna við hann Frenkie de Jong vill vera áfram hjá Barcelona en Katalóníumennirnir vilja endilega losna við að borga risasamning hans. Nýjustu fréttir af þessari sápuóperu í Barcelona er að forráðamenn Barcelona hafi reynt að hræða De Jong í sumar um að samningur hans væri ólöglegur. Fótbolti 9.8.2022 08:01 Barcelona hefur ekki náð að nurla saman nægum pening Forráðamenn Barcelona hafa ekki náð að lappa nógu mikið upp á bókhald sitt til þess að geta skráð þá leikmenn sem félagið hefur keypt í sumar í leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil. Fótbolti 8.8.2022 23:22 Barcelona segir núverandi samning Frenkie de Jong ólöglegan Stjórn Barcelona vill ógilda núverandi samning Frenkie de Jong þar sem hún telur að samningurinn sé ekki löglegur. Forverar núverandi stjórnar voru við stjórnvölin er skrifað var undir og segja allt hafa verið gert eftir lögum og reglum. Núverandi stjórn er tilbúin að fara með málið fyrir dómstóla. Fótbolti 8.8.2022 12:00 Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. Fótbolti 6.8.2022 07:00 Starfsmaður Barcelona sagður hafa reynt að múta fulltrúa UEFA Starfsmaður hjá Barcelona á Spáni er sagður hafa reynt að múta fulltrúa hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, til að reka á eftir rannsóknum á fjárhagsstarfsemi Manchester City og Paris Saint-Germain. Fótbolti 3.8.2022 16:31 Emery sýndi leiðinlegum Englendingum fingurinn: „Segðu good ebening“ Unai Emery, þjálfari Villarreal á Spáni, fékk ekki hlýjustu móttökurnar þegar hann sneri aftur til Englands um helgina. Mikið grín var gert að Emery þegar hann var þjálfari Arsenal á Englandi. Fótbolti 1.8.2022 17:15 Barca og Real Madrid á sigurbraut Spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona eru að nálgast lokaundirbúning sinn fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan ágústmánuð. Fótbolti 31.7.2022 10:30 Neville heldur áfram að skjóta á Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, heldur áfram að lýsi yfir þeirri skoðun sinni að það skjóti skökku við að Barcelona sé jafn stórtækt á leikmannamarkaðnum og raun ber vitni í ljósi þess að leikmenn eigi inni vangoldnar greiðslur hjá félaginu. Fótbolti 28.7.2022 20:02 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 268 ›
Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 25.8.2022 09:31
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. Fótbolti 25.8.2022 07:01
Man. Utd gefst upp á að ná í De Jong Tilraunum Manchester United til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá Barcelona er lokið, samkvæmt hinum virta miðli The Athletic. Enski boltinn 24.8.2022 08:31
Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Fótbolti 24.8.2022 07:30
Afmælisbarnið Lewandowski allt í öllu í öruggum sigri Börsunga Robert Lewandowski hélt upp á 34 ára afmælið sitt með því að skora sín fyrstu mörk í spænsku úrvalsdeildinni fyrir Barcelona í kvöld. Pólverjinn skoraði tvö er liðið vann öruggan 1-4 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 21.8.2022 19:30
Villarreal með fullt hús stiga eftir útisigur gegn Atlético Madrid Villarreal hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að liðið vann 0-2 útisigur gegn Atlético Madrid í kvöld. Fótbolti 21.8.2022 19:32
Barcelona þarf að selja leikmenn til að mega skrá Kounde Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að félagið þurfi að selja leikmenn til að geta skráð nýjasta leikmann liðsins, Jules Kounde. Fótbolti 20.8.2022 22:45
Madrídingar unnu stórsigur á útivelli Spánarmeistarar Real Madrid unnu sannfærandi 1-4 sigur er liðið heimsótti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.8.2022 19:31
Stal rándýru úri Lewandowski úr farþegasætinu Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur nú flutt sig yfir til Barcelona frá München en hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var fyrir utan æfingasvæði spænska félagsins á miðvikudaginn. Fótbolti 19.8.2022 12:31
Ólíklegt að Man. Utd nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrr það að brasilíski miðjumaðurinn Casemiro taki tilboði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og að Real Madrid sé tilbúið að selja hann. Enski boltinn 19.8.2022 08:46
Real Madrid opnar á möguleikann að Casemiro fari til United Spænska stórveldið Real Madrid virðist vera opið fyrir því að leyfa brasilíska miðjumanninum Casemiro að fara til Manchester United ef félagið er tilbúið að greiða yfir 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 18.8.2022 23:31
Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. Fótbolti 15.8.2022 23:30
Real Madrid snéri taflinu sér í vil í seinni hálfleik Ríkjandi Spánarmeistarar, Real Madrid, höfðu betur, 2-1, þegar liðið mætti Almeria á útivelli í fyrstu umferð spænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 14.8.2022 21:54
Ancelotti ætlar að hætta í fótbolta eftir Real Madrid Carlo Ancelotti hefur gefið það út að hann mun ekki taka við öðru knattspyrnufélagi á sínum ferli eftir að hann yfirgefur Real Madrid. Fótbolti 14.8.2022 12:56
Nýju leikmennnirnir náðu ekki að stimpla sig inn hjá Barcelona Barcelona gerði markalaust jafntefli við Rayo Vallecano í leik liðanna í fyrstu umferð spænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla á Nývangi í kvöld. Fótbolti 13.8.2022 18:30
Barcelona skráir fjóra nýja leikmenn í tæka tíð Barcelona náði að skrá fjóra nýja leikmenn í tæka tíð fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni þegar Barcelona tekur á móti Rayo Vallecano á morgun. Fótbolti 12.8.2022 23:01
Dæmdur í leikbann meira en ári eftir að hann hætti í fótbolta Fabio Coentrao, fyrrum leikmaður Real Madrid, vakti athygli fyrir einu og hálfu ári síðan þegar hann hætti í fótbolta og snéri sér að fiskveiðum. Nú er kappinn aftur í fréttum. Fótbolti 12.8.2022 10:31
Ancelotti: Ekki í vafa um að skilvirkasti leikmaður heims eigi fá Gullknöttinn í ár Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki í neinum um vafa um það að Karim Benzema eigið mest skiið að fá Gullknöttinn fyrir árið í ár. Fótbolti 11.8.2022 09:01
Chelsea vill fá bæði De Jong og Aubameyang frá Barcelona Chelsea menn eru ekkert hættir að safna liði og Lundúnafélagið gæti bætt við stórum nöfnum áður en leikmannaglugginn lokar í lok mánaðarins. Enski boltinn 11.8.2022 08:00
Real Madrid er besta lið Evrópu Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 18:30
Gætu yfirgefið Barcelona nokkrum vikum eftir komu til félagsins Andreas Christensen og Franck Kessie, leikmenn Barcelona, gætu báðir verið á förum frá Katalóníu vegna fjárhagsvandræða í félagsins. Báðir leikmennirnir voru kynntir til leiks hjá Barcelona í byrjun júlí. Fótbolti 10.8.2022 20:31
Handtekinn fyrir að njósna um leikmenn Real Madrid Lögreglan í Finnland handtók í dag manneskju sem reyndi að taka myndir með dróna af leikmönnum Real Madrid inn á hótelherbergi sínu í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 19:31
Barcelona reyndi að hræða De Jong til að losna við hann Frenkie de Jong vill vera áfram hjá Barcelona en Katalóníumennirnir vilja endilega losna við að borga risasamning hans. Nýjustu fréttir af þessari sápuóperu í Barcelona er að forráðamenn Barcelona hafi reynt að hræða De Jong í sumar um að samningur hans væri ólöglegur. Fótbolti 9.8.2022 08:01
Barcelona hefur ekki náð að nurla saman nægum pening Forráðamenn Barcelona hafa ekki náð að lappa nógu mikið upp á bókhald sitt til þess að geta skráð þá leikmenn sem félagið hefur keypt í sumar í leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil. Fótbolti 8.8.2022 23:22
Barcelona segir núverandi samning Frenkie de Jong ólöglegan Stjórn Barcelona vill ógilda núverandi samning Frenkie de Jong þar sem hún telur að samningurinn sé ekki löglegur. Forverar núverandi stjórnar voru við stjórnvölin er skrifað var undir og segja allt hafa verið gert eftir lögum og reglum. Núverandi stjórn er tilbúin að fara með málið fyrir dómstóla. Fótbolti 8.8.2022 12:00
Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. Fótbolti 6.8.2022 07:00
Starfsmaður Barcelona sagður hafa reynt að múta fulltrúa UEFA Starfsmaður hjá Barcelona á Spáni er sagður hafa reynt að múta fulltrúa hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, til að reka á eftir rannsóknum á fjárhagsstarfsemi Manchester City og Paris Saint-Germain. Fótbolti 3.8.2022 16:31
Emery sýndi leiðinlegum Englendingum fingurinn: „Segðu good ebening“ Unai Emery, þjálfari Villarreal á Spáni, fékk ekki hlýjustu móttökurnar þegar hann sneri aftur til Englands um helgina. Mikið grín var gert að Emery þegar hann var þjálfari Arsenal á Englandi. Fótbolti 1.8.2022 17:15
Barca og Real Madrid á sigurbraut Spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona eru að nálgast lokaundirbúning sinn fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan ágústmánuð. Fótbolti 31.7.2022 10:30
Neville heldur áfram að skjóta á Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, heldur áfram að lýsi yfir þeirri skoðun sinni að það skjóti skökku við að Barcelona sé jafn stórtækt á leikmannamarkaðnum og raun ber vitni í ljósi þess að leikmenn eigi inni vangoldnar greiðslur hjá félaginu. Fótbolti 28.7.2022 20:02