Spænski boltinn Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. Fótbolti 9.5.2020 19:00 Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Fótbolti 9.5.2020 18:16 Real ekki byrjað að æfa en Jovic meiddur og frá í tvo mánuði Luka Jovic, framherji Real Madrid, hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann var gripinn á röltinu í heimalandinu, Serbíu, er útgöngubann ríkti þar í landi og nú er hann meiddur. Fótbolti 9.5.2020 16:31 Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. Fótbolti 6.5.2020 17:00 Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. Fótbolti 6.5.2020 11:01 Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð. Fótbolti 5.5.2020 17:01 „Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Fótbolti 4.5.2020 22:01 Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4.5.2020 06:00 Munu Barcelona og Juventus skiptast á leikmönnum? Svo virðist sem spænska stórliðin Juventus og Barcelona gætu skipst á miðjumönnum í sumar. Fótbolti 3.5.2020 17:46 Mourinho rifjaði upp eina skiptið þar sem hann grét eftir leik Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. Fótbolti 2.5.2020 17:00 Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30.4.2020 08:30 Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00 „Yrði glæfralegt af mér að segja að fótboltinn muni snúa aftur fyrir sumarið“ Heilbrigðisráðherra Spánverja Salvador Illa segir ólíklegt að fótboltinn á Spáni muni fara að rúlla fyrir sumarið. Fótbolti 27.4.2020 10:01 Líkir Van Dijk við fjall Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum. Fótbolti 24.4.2020 19:00 Dagskráin í dag: Sportið í dag, Domino´s Körfuboltakvöld, pílumót og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 24.4.2020 06:01 Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Fótbolti 23.4.2020 08:01 Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. Fótbolti 22.4.2020 19:00 Borgar launin hjá liði í 4. deildinni Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er greinilega með hjarta úr gulli því hann hefur samþykkt að borga launin hjá spænska 4. deildarliðinu Alcobendas Fótbolti 20.4.2020 23:01 Héldu að Cristiano Ronaldo héti Custódio þegar hann skoraði sitt fyrsta mark Myndband af fyrsta marki Cristiano Ronaldo í meistaraflokki hefur nú komið fram í dagsljósið en þetta sögulega fyrsta mark hans var einkar laglegt. Fótbolti 20.4.2020 14:31 Dagskráin í dag: Sportið í dag, Seinni bylgjan og staðan tekin á spænsku úrvalsdeildinni á tímum Covid-19 Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 20.4.2020 06:01 Figo baunar á Real vegna Haaland Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Luis Figo gangrýnir sína gömlu vinnuveitendur hjá Real Madrid fyrir að hafa sofið á verðinum og ekki tryggt sér krafta norska ungstirnisins Erling Braut Haaland í janúar. Fótbolti 19.4.2020 14:01 Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. Fótbolti 19.4.2020 10:00 Segir Messi ekki á förum þrátt fyrir öll lætin Quique Setien, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir öll lætin í kringum félagið þessar vikurnar muni Lionel Messi klára feril sinn hjá félaginu. Það hafa verið stormasamar vikur að undanförnu hjá spænska risanum. Fótbolti 16.4.2020 10:01 Óttast að Sadio Mane geri sömu mistök og Coutinho Það vita allir hvernig fór fyrir Philippe Coutinho eftir að hann yfirgaf Liverpool og ein gömul keppa segir að saga Brassans sé víti til varnaðar. Enski boltinn 14.4.2020 14:31 Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Fótbolti 14.4.2020 09:01 Hætta við að hefja æfingar að nýju í dag Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad hefur skyndilega hætt við áform sín um að verða fyrsta liðið til hefja skipulagðar æfingar á Spáni að nýju í dag. Fótbolti 13.4.2020 11:01 Hazard í baráttu við ísskápinn Eden Hazard, ein af stjörnum Real Madrid, segir að það sé erfitt að láta ísskápinn vera á tímum kórónuveirunnar en hann eins og aðrir stjörnur liðsins sem og aðrir íbúar Spánar eiga að halda sig heima. Fótbolti 13.4.2020 10:00 Umboðsmaður Coutinho segir hann spenntan fyrir endurkomu í enska boltann „Hann naut þess virkilega að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann myndi örugglega elska að snúa aftur þangað.“ Enski boltinn 12.4.2020 13:00 Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið. Fótbolti 10.4.2020 21:00 Ronaldo og Beckham spjölluðu á Instagram: „Þú ert einn besti leikmaður allra tíma“ Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Fótbolti 10.4.2020 19:00 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 268 ›
Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. Fótbolti 9.5.2020 19:00
Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Fótbolti 9.5.2020 18:16
Real ekki byrjað að æfa en Jovic meiddur og frá í tvo mánuði Luka Jovic, framherji Real Madrid, hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann var gripinn á röltinu í heimalandinu, Serbíu, er útgöngubann ríkti þar í landi og nú er hann meiddur. Fótbolti 9.5.2020 16:31
Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. Fótbolti 6.5.2020 17:00
Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. Fótbolti 6.5.2020 11:01
Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð. Fótbolti 5.5.2020 17:01
„Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Fótbolti 4.5.2020 22:01
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4.5.2020 06:00
Munu Barcelona og Juventus skiptast á leikmönnum? Svo virðist sem spænska stórliðin Juventus og Barcelona gætu skipst á miðjumönnum í sumar. Fótbolti 3.5.2020 17:46
Mourinho rifjaði upp eina skiptið þar sem hann grét eftir leik Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. Fótbolti 2.5.2020 17:00
Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30.4.2020 08:30
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00
„Yrði glæfralegt af mér að segja að fótboltinn muni snúa aftur fyrir sumarið“ Heilbrigðisráðherra Spánverja Salvador Illa segir ólíklegt að fótboltinn á Spáni muni fara að rúlla fyrir sumarið. Fótbolti 27.4.2020 10:01
Líkir Van Dijk við fjall Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum. Fótbolti 24.4.2020 19:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Domino´s Körfuboltakvöld, pílumót og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 24.4.2020 06:01
Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Fótbolti 23.4.2020 08:01
Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. Fótbolti 22.4.2020 19:00
Borgar launin hjá liði í 4. deildinni Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er greinilega með hjarta úr gulli því hann hefur samþykkt að borga launin hjá spænska 4. deildarliðinu Alcobendas Fótbolti 20.4.2020 23:01
Héldu að Cristiano Ronaldo héti Custódio þegar hann skoraði sitt fyrsta mark Myndband af fyrsta marki Cristiano Ronaldo í meistaraflokki hefur nú komið fram í dagsljósið en þetta sögulega fyrsta mark hans var einkar laglegt. Fótbolti 20.4.2020 14:31
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Seinni bylgjan og staðan tekin á spænsku úrvalsdeildinni á tímum Covid-19 Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 20.4.2020 06:01
Figo baunar á Real vegna Haaland Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Luis Figo gangrýnir sína gömlu vinnuveitendur hjá Real Madrid fyrir að hafa sofið á verðinum og ekki tryggt sér krafta norska ungstirnisins Erling Braut Haaland í janúar. Fótbolti 19.4.2020 14:01
Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. Fótbolti 19.4.2020 10:00
Segir Messi ekki á förum þrátt fyrir öll lætin Quique Setien, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir öll lætin í kringum félagið þessar vikurnar muni Lionel Messi klára feril sinn hjá félaginu. Það hafa verið stormasamar vikur að undanförnu hjá spænska risanum. Fótbolti 16.4.2020 10:01
Óttast að Sadio Mane geri sömu mistök og Coutinho Það vita allir hvernig fór fyrir Philippe Coutinho eftir að hann yfirgaf Liverpool og ein gömul keppa segir að saga Brassans sé víti til varnaðar. Enski boltinn 14.4.2020 14:31
Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Fótbolti 14.4.2020 09:01
Hætta við að hefja æfingar að nýju í dag Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad hefur skyndilega hætt við áform sín um að verða fyrsta liðið til hefja skipulagðar æfingar á Spáni að nýju í dag. Fótbolti 13.4.2020 11:01
Hazard í baráttu við ísskápinn Eden Hazard, ein af stjörnum Real Madrid, segir að það sé erfitt að láta ísskápinn vera á tímum kórónuveirunnar en hann eins og aðrir stjörnur liðsins sem og aðrir íbúar Spánar eiga að halda sig heima. Fótbolti 13.4.2020 10:00
Umboðsmaður Coutinho segir hann spenntan fyrir endurkomu í enska boltann „Hann naut þess virkilega að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann myndi örugglega elska að snúa aftur þangað.“ Enski boltinn 12.4.2020 13:00
Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið. Fótbolti 10.4.2020 21:00
Ronaldo og Beckham spjölluðu á Instagram: „Þú ert einn besti leikmaður allra tíma“ Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Fótbolti 10.4.2020 19:00