Spænski boltinn Forseti Real Madrid lofar að sjá um son Reyes þar til hann verður átján ára Sviplegt fráfall spænska knattspyrnumannsins Jose Antonio Reyes hafði mikil áhrif á alla í knattspyrnuheiminum og sérstaklega í herbúðum þeirra félaga þar sem hann spilaði. Fótbolti 5.6.2019 08:13 Real Madrid borgar Eintracht Frankfurt 8,3 milljarða fyrir Jovic Luka Jovic er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid eftir að Eintracht Frankfurt samþykkti 52,4 milljóna punda tilboð í hann. Fótbolti 4.6.2019 12:00 Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Fótbolti 3.6.2019 14:07 Drama hjá Ramos: Hélt blaðamannafund til að tilkynna að hann væri ekki á förum Fyrirliði Real Madrid verður áfram hjá félaginu. Fótbolti 30.5.2019 16:33 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. Fótbolti 29.5.2019 09:45 Segja Coutinho vera í tilboði Barcelona fyrir Neymar Barcelona vill endurheimta Brasilíumanninn Neymar sem Paris Saint Germain keypti út úr samningi sínum hjá Barcelona fyrir að verða tveimur árum síðan. Fótbolti 29.5.2019 08:19 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. Fótbolti 29.5.2019 07:49 Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. Fótbolti 28.5.2019 22:05 Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Sergio Ramos var tilbúinn að fara frá Real Madrid og til Kína. Forseti Real Madrid tók það hins vegar ekki í mál. Fótbolti 28.5.2019 07:41 Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Fótbolti 28.5.2019 09:51 Knattspyrnumenn handteknir á Spáni Spænska lögreglan handtók í morgun fjölda manns í tengslum við rannsókn hennar á hagræðingu úrslita í spænska fótboltanum. Fótbolti 28.5.2019 08:50 Barcelona vill fá Martínez Fyrrverandi knattspyrnustjóri Wigan og Everton er orðaður við Spánarmeistarana. Fótbolti 28.5.2019 07:19 Forseti Barcelona staðfestir að það verði sviptingar hjá félaginu í sumar Vonbrigðatímabil að baki hjá Barcelona og það verða sviptingar í sumar. Fótbolti 26.5.2019 09:11 Messi á sínum fyrsta blaðamannafundi í fjögur ár Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum. Fótbolti 24.5.2019 10:58 Fer ekki til Manchester United Raphael Varane, miðvörður heimsmeistara Frakka, verður áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð þrátt fyrir að mikið hafi verið skrifað um annað í erlendum fjölmiðlum. Enski boltinn 23.5.2019 09:30 Aðeins níu prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja halda Bale Það er ekki bara þjálfarinn Zinedine Zidane sem vill ekkert með Gareth Bale hafa á næstu leiktíð Real Madrid liðsins. Stuðningsmenn félagsins hafa líka látið sína skoðun í ljós. Fótbolti 22.5.2019 07:23 Fyrstur til að vera kosinn bestur í þremur af bestu deildunum Cristiano Ronaldo fullkomnaði tvær einstakar þrennur á sínu fyrsta tímabilið með Juventus. Metin hrannast upp hvers sem Portúgalinn fer. Enski boltinn 21.5.2019 11:09 Messi vann markakóngstitilinn á Spáni með fimmtán marka mun Lionel Messi bætti enn einu meti og enn einum markakóngstitlinum í safnið í lokaumferð spænsku deildarinnar í gær. Fótbolti 20.5.2019 07:55 Brunaútsala á áður rándýrum leikmönnum Nú þegar deildarkeppnir eru búnar eða að klárast í flestum löndum Evrópu þá fer fótboltinn úti í heimi að snúast um félagsskiptamarkaðinn. Fótbolti 19.5.2019 21:38 Zidane: Bale passar ekki inn í liðið Zinedine Zidane segir Gareth Bale ekki passa inn í hans áætlanir með Real Madrid og ýtti þar með enn frekar undir sögusagnir að Walesverjinn sé á förum. Fótbolti 19.5.2019 18:24 Messi skoraði tvö í lokaleiknum Barcelona gerði jafntefli við Eibar, 2-2, í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.5.2019 11:32 Real Madrid lauk tímabilinu með tapi Real Betis sótti sigur á Santiago Bernabéu í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.5.2019 11:29 Stuðningsmenn Barca þurfa að bíða eftir Griezmann Antoine Griezmann verður ekki kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum þrátt fyrir að Ernesto Valverde segi hann "frábærann leikmann.“ Fótbolti 18.5.2019 20:41 Valencia hirti síðasta Meistaradeildarsætið Annað árið í röð endaði Valencia í 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.5.2019 16:19 Hvetur Real Madrid til að byrja með kvennalið Real Madrid er eitt fárra stórra félaga í Evrópu sem eru ekki með kvennalið. Fótbolti 18.5.2019 14:39 Átján ára nýliði bjargaði Atlético Madrid í síðasta leik Griezmanns Atlético Madrid kom til baka, manni færri, gegn Levante í síðasta leik Antoines Griezmann fyrir félagið. Fótbolti 18.5.2019 13:02 Guardiola: City hefur ekki efni á Griezmann Manchester City mun ekki gera kauptilboð í Antoine Griezmann því hann er of dýr sagði léttur Pep Guardiola. Enski boltinn 17.5.2019 18:34 Kominn í spænska landsliðið ári eftir að Arsenal leyfði honum að fara Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Fótbolti 17.5.2019 10:42 City sagt ætla taka slaginn við Barcelona um Griezmann Antonine Griezmann er á leið frá Atlético og er líklega á leið til Barcelona. Enski boltinn 17.5.2019 10:35 Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Fótbolti 17.5.2019 09:30 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 268 ›
Forseti Real Madrid lofar að sjá um son Reyes þar til hann verður átján ára Sviplegt fráfall spænska knattspyrnumannsins Jose Antonio Reyes hafði mikil áhrif á alla í knattspyrnuheiminum og sérstaklega í herbúðum þeirra félaga þar sem hann spilaði. Fótbolti 5.6.2019 08:13
Real Madrid borgar Eintracht Frankfurt 8,3 milljarða fyrir Jovic Luka Jovic er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid eftir að Eintracht Frankfurt samþykkti 52,4 milljóna punda tilboð í hann. Fótbolti 4.6.2019 12:00
Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Fótbolti 3.6.2019 14:07
Drama hjá Ramos: Hélt blaðamannafund til að tilkynna að hann væri ekki á förum Fyrirliði Real Madrid verður áfram hjá félaginu. Fótbolti 30.5.2019 16:33
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. Fótbolti 29.5.2019 09:45
Segja Coutinho vera í tilboði Barcelona fyrir Neymar Barcelona vill endurheimta Brasilíumanninn Neymar sem Paris Saint Germain keypti út úr samningi sínum hjá Barcelona fyrir að verða tveimur árum síðan. Fótbolti 29.5.2019 08:19
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. Fótbolti 29.5.2019 07:49
Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. Fótbolti 28.5.2019 22:05
Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Sergio Ramos var tilbúinn að fara frá Real Madrid og til Kína. Forseti Real Madrid tók það hins vegar ekki í mál. Fótbolti 28.5.2019 07:41
Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Fótbolti 28.5.2019 09:51
Knattspyrnumenn handteknir á Spáni Spænska lögreglan handtók í morgun fjölda manns í tengslum við rannsókn hennar á hagræðingu úrslita í spænska fótboltanum. Fótbolti 28.5.2019 08:50
Barcelona vill fá Martínez Fyrrverandi knattspyrnustjóri Wigan og Everton er orðaður við Spánarmeistarana. Fótbolti 28.5.2019 07:19
Forseti Barcelona staðfestir að það verði sviptingar hjá félaginu í sumar Vonbrigðatímabil að baki hjá Barcelona og það verða sviptingar í sumar. Fótbolti 26.5.2019 09:11
Messi á sínum fyrsta blaðamannafundi í fjögur ár Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum. Fótbolti 24.5.2019 10:58
Fer ekki til Manchester United Raphael Varane, miðvörður heimsmeistara Frakka, verður áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð þrátt fyrir að mikið hafi verið skrifað um annað í erlendum fjölmiðlum. Enski boltinn 23.5.2019 09:30
Aðeins níu prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja halda Bale Það er ekki bara þjálfarinn Zinedine Zidane sem vill ekkert með Gareth Bale hafa á næstu leiktíð Real Madrid liðsins. Stuðningsmenn félagsins hafa líka látið sína skoðun í ljós. Fótbolti 22.5.2019 07:23
Fyrstur til að vera kosinn bestur í þremur af bestu deildunum Cristiano Ronaldo fullkomnaði tvær einstakar þrennur á sínu fyrsta tímabilið með Juventus. Metin hrannast upp hvers sem Portúgalinn fer. Enski boltinn 21.5.2019 11:09
Messi vann markakóngstitilinn á Spáni með fimmtán marka mun Lionel Messi bætti enn einu meti og enn einum markakóngstitlinum í safnið í lokaumferð spænsku deildarinnar í gær. Fótbolti 20.5.2019 07:55
Brunaútsala á áður rándýrum leikmönnum Nú þegar deildarkeppnir eru búnar eða að klárast í flestum löndum Evrópu þá fer fótboltinn úti í heimi að snúast um félagsskiptamarkaðinn. Fótbolti 19.5.2019 21:38
Zidane: Bale passar ekki inn í liðið Zinedine Zidane segir Gareth Bale ekki passa inn í hans áætlanir með Real Madrid og ýtti þar með enn frekar undir sögusagnir að Walesverjinn sé á förum. Fótbolti 19.5.2019 18:24
Messi skoraði tvö í lokaleiknum Barcelona gerði jafntefli við Eibar, 2-2, í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.5.2019 11:32
Real Madrid lauk tímabilinu með tapi Real Betis sótti sigur á Santiago Bernabéu í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.5.2019 11:29
Stuðningsmenn Barca þurfa að bíða eftir Griezmann Antoine Griezmann verður ekki kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum þrátt fyrir að Ernesto Valverde segi hann "frábærann leikmann.“ Fótbolti 18.5.2019 20:41
Valencia hirti síðasta Meistaradeildarsætið Annað árið í röð endaði Valencia í 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.5.2019 16:19
Hvetur Real Madrid til að byrja með kvennalið Real Madrid er eitt fárra stórra félaga í Evrópu sem eru ekki með kvennalið. Fótbolti 18.5.2019 14:39
Átján ára nýliði bjargaði Atlético Madrid í síðasta leik Griezmanns Atlético Madrid kom til baka, manni færri, gegn Levante í síðasta leik Antoines Griezmann fyrir félagið. Fótbolti 18.5.2019 13:02
Guardiola: City hefur ekki efni á Griezmann Manchester City mun ekki gera kauptilboð í Antoine Griezmann því hann er of dýr sagði léttur Pep Guardiola. Enski boltinn 17.5.2019 18:34
Kominn í spænska landsliðið ári eftir að Arsenal leyfði honum að fara Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Fótbolti 17.5.2019 10:42
City sagt ætla taka slaginn við Barcelona um Griezmann Antonine Griezmann er á leið frá Atlético og er líklega á leið til Barcelona. Enski boltinn 17.5.2019 10:35
Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Fótbolti 17.5.2019 09:30