Ítalski boltinn

Fréttamynd

Hörmungargengi Hellas heldur áfram

Það gengur ömurlega að safna stigum hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona, en Hellas tapaði í dag 3-2 fyrir Frosinone. Hellas er á botni deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sampdoria rak Zenga

Markvarðargoðsögnin Walter Zenga er atvinnulaus eftir að hafa misst starf sitt hjá Sampdoria.

Fótbolti
Fréttamynd

Bragðdauft jafntefli á San Siro

AC Milan og Atalanta skyldu jöfn í bragðdaufum leik í ítalska boltanum í kvöld en fyrr í dag töpuðu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona enn einum leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma skaust á toppinn

Það var nóg að gerast í ítalska boltanum í dag og fjöldi leikja á dagskrá. AC Milan vann flottan sigur á Sassuolo.

Fótbolti