Þýski boltinn

Fréttamynd

Ribery varar við aukinni hörku

Franck Ribery kantmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen í fótbolta segir dómara þurfa að vera meðvitaða um að andstæðingar Bayern muni beita aukinni hörku gegn liðinu í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Bað stuðningsmenn Dortmund afsökunar

Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Munchen, bað aðdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir að myndband af honum syngjandi níðsöngva um Dortmund birtist á netinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmar á förum frá Bochum

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er á förum frá þýska félaginu Bochum eftir að hafa spilað með því í undanfarin þrjú ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Mandzukic á förum

Mario Mandzukic, framherji Bayern Munchen, er á förum frá liðinu enhann hefur verið orðaður við Chelsea, Manchester United og Arsenal.

Fótbolti
Fréttamynd

Játaði að hafa ekki lagt sig fram

Þýskur varnarmaður, Thomas Cichon, hefur viðurkennt að hann hafi tekið þátt í hagræðingu úrslita knattspyrnuleikja með því að leggja sig viljandi ekki allan fram.

Fótbolti
Fréttamynd

Matthäus gagnrýnir Guardiola

Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur

Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins.

Fótbolti