Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke

Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Gunnhildur Yrsa og félagar fallnar

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar í Grand Bodo eru fallnar úr norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var ljóst eftir 2-1 tap gegn Arna-Björnar í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Landsliðsmaður vill hjálpa efnaminni foreldrum

Jón Daði Böðvarsson, landsliðsframherji Íslands, hefur sett af stað Styrktarsjóð sem ber nafnið: Knattspyrna fyrir alla. Þar vill Jón Daði hjálpa þeim sem eiga minna á milli handanna að spila þessa fallegu íþrótt.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmfríður skoraði í stórsigri Avaldsnes

Hólmfríður Magnúsdóttir kom inná sem varamaður þegar Avaldsnes vann 5-0 stórsigur á Röa í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tvö Íslendingalið unnu því góða sigra því Jón Páll Pálmason stýrði Klepp-liðinu einnig til sigurs.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk með stoðsendingu í enn einum sigri Rosengård

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Rosengård fögnuðu enn einum sigrunum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 4-1 útisigur á Vittsjö. Rosengård er fyrir nokkru búið að tryggja sér sænska meistaratitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Elísa lagði upp mark í dramatískum sigri Kristianstad

Elísabet Gunnarsdóttir og stelpurnar hennar í Kristianstad unnu í dag dramatískan 3-2 sigur á Kopparbergs/Göteborg á heimavelli í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Kristianstad jafnaði metin í tvígang og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Rosengård í góðri stöðu

Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn þegar Rosengård vann góðan 1-3 útisigur á rússneska liðinu Ryazan-VDV í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Rauschenberg til Lilleström á reynslu

Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni á nýafstöðnu tímabili, heldur á næstu dögum til norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström til reynslu. Samningur Rauschenbergs, sem er 22 ára, við Stjörnuna rennur út um áramótin.

Íslenski boltinn