Fótbolti á Norðurlöndum Guðjón Pétur sat á bekknum þegar Helsingborg tapaði toppslagnum Guðjón Pétur Lýðsson fékk ekki að spreyta sig þegar Helsingborg tapaði 2-3 á móti Elfsborg í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Helsingborg er samt enn með sjö stiga forskot á Elfsborg á toppnum en Elfsborg fór upp fyrir AIK og alla leið í annað sætið með þessum sigri. Fótbolti 21.9.2011 18:51 Veigar Páll hafði betur gegn Stefáni Loga Vålerenga vann Lillestrøm 1-0 í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn fór fram á Åråsen-vellinum í Lillestrøm. Fótbolti 18.9.2011 20:14 Pálmi Rafn skoraði í tapleik Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark sinna manna í Stabæk er liðið tapaði fyrir Odd Grenland á heimavelli, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Noregi og Svíþjóð. Fótbolti 18.9.2011 19:29 Ragnar og Arnór á skotskónum í Danmörku Ragnar Sigurðsson skoraði fyrir FC Köbenhavn þegar liðið sigraði AaB í dönsku úrvalsdeildinni 2-0 á Parken í dag. Fótbolti 18.9.2011 18:10 Aron og félagar í AGF í annað sætið AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag. Fótbolti 17.9.2011 20:40 Varnarmaðurinn Jørgensen hjá FCK frá í níu mánuði Mathias „Zanka“ Jørgensen, varnarmaður og fyrirliði FC Kaupmannahafnar, verður frá næstu níu mánuðina þar sem hann er með slitið krossband í hné. Fótbolti 17.9.2011 10:49 Gunnar Heiðar lagði upp bæði mörk Norrköping í sigri á GAIS Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti mikinn þátt í 2-1 útisigri IFK Norrköping á GAIS á Gamla Ullevi í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn kom Norrköping upp í 11. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.9.2011 20:05 Veigar Páll skoraði fyrir Vålerenga Íslendingurinn Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrir norska félagið Vålerenga í úrvalsdeildinni í gærkvöld, en liðið vann Start 2-1. Fótbolti 11.9.2011 23:38 OB-liðið fór í gang þegar Rúrik fór útaf OB frá Óðinsvéum vann 3-1 útisigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. OB komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en Silkeborg er áfram í þriðja neðsta sæti. Fótbolti 10.9.2011 17:01 Ragnar lagði upp sigurmark FCK - Sölvi og Ragnar lokuðu vörninni Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann 1-0 útisigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og er eftir leikinn með sjö stiga forskot á Aalborg BK á toppnum sem á reyndar leik inni. Fótbolti 10.9.2011 15:09 Sara Björk skoraði og Þóra var rekin útaf - Malmö tapaði toppslagnum Þóra Björg Helgadóttir var ein af þremur leikmönnum LdB Malmö sem fengu að líta rauða spjaldið þegar liðið tapaði 3-5 á heimavelli á móti Tyresö í toppslag sænsku kvennadeildarinnar í dag. Fótbolti 10.9.2011 13:49 Pálmi Rafn skoraði fyrir Stabæk sem hrundi í seinni hálfleik Mark Pálma Rafns Pálmasonar fyrir Stabæk gegn Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í kvöld dugði skammt þar sem að síðarnefnda liðið vann á endanum 4-2 sigur. Fótbolti 9.9.2011 19:37 Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 8.9.2011 08:20 Sara Björk skoraði í sigurleik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Malmö sem vann í kvöld 2-1 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum jók Malmö forystu sína á toppi deildarinnar í sex stig. Fótbolti 7.9.2011 19:17 Drillo fékk -3 í einkunn frá BT fyrir leikinn á Parken í gær Norska landsliðið átti aldrei möguleika á móti því danska á Parken í gær og landsliðsþjálfari tólftu bestu knattspyrnuþjóðar heims fékk að heyra það frá dönsku miðlunum eftir leikinn. Fótbolti 7.9.2011 09:22 Birkir Bjarnason er líklega á leiðinni frá Viking Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópnum hjá norska liðinu Viking frá Stavanger í gær og svo virðist sem Birkir hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Åge Hareide þjálfari liðsins hefur ekki valið Birki í liðið í undanförnum leikjum en Birkir hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og bendir allt til þess að hann fari frá félaginu áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á miðvikudaginn. Fótbolti 29.8.2011 11:19 Steinþór og Kristján skoruðu Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í norska boltanum í dag en þeir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson skoruðu báðir fyrir lið sín í norsku B-deildinni. Fótbolti 28.8.2011 18:24 Ólína Guðbjörg skoraði í 4-0 sigri Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði eitt marka Örebro í 4-0 sigri á Djurgården í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2011 16:55 SönderjyskE lagði OB í Íslendingaslag OB tapaði í dag illa fyrir SönderjyskE, 4-2, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður fyrir OB undir lok leiksins. Fótbolti 28.8.2011 16:35 Margrét Lára með stórleik gegn Umeå Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði bæði mörk Kristianstad í 2-1 sigri liðsins á sterku liði Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28.8.2011 13:54 Veigar Páll hafði betur gegn Andrési Má Vålerenga vann í dag 3-2 sigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Veigar Páll Gunnarsson lagði upp eitt mark Vålerenga í leiknum. Fótbolti 27.8.2011 18:13 Malmö styrkir stöðu sína Malmö vann í dag góðan 2-0 sigur á Dalsjöfors á útivelli og styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.8.2011 17:21 Birkir með dýrkeypt mistök í jafntefli Brann og Tromsö Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann gerðu 1-1 jafntefli á móti Tromsö í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Brann er því áfram í 3. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Tromsö og sex stigum á eftir toppliði Molde. Fótbolti 26.8.2011 19:11 Drillo framlengir við Norðmenn Egil "Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfari Noregs í knattspyrnu karla, hefur framlengt samning sinn við norska knattspyrnusambandið til loka árs 2013. Fótbolti 26.8.2011 16:21 Gunnar Heiðar með tvö mörk í sigri Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 heimasigur Norrköping á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Eyjamaðurinn skoraði bæði mörk sinna manna í leiknum. Fótbolti 25.8.2011 18:52 Veigar Páll með fyrsta markið sitt fyrir Vålerenga Veigar Páll Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-0 útisigur Vålerenga á Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.8.2011 19:22 Birkir skoraði sjálfsmark Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar að lið hans, Viking, tapaði fyrir Odd Grenland, 4-2. Fótbolti 19.8.2011 19:38 Sara Björk: Ég hef það mjög gott Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu þegar lið hennar, Malmö, vann 5-0 sigur á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Sara Björk skorar þrjú mörk í einum og sama leiknum. Fótbolti 17.8.2011 21:54 Edda fór í markið fyrir Maríu Björgu Edda Garðarsdóttir gerði sér lítið fyrir og leysti Maríu Björgu Ágústsdóttur af í marki Örebro í leik liðsins gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 19:50 Sara Björk með þrennu í annað skiptið á tímabilinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrjú mörk í 5-0 sigri Malmö á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem hún afrekar að skora þrennu. Fótbolti 17.8.2011 18:54 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 118 ›
Guðjón Pétur sat á bekknum þegar Helsingborg tapaði toppslagnum Guðjón Pétur Lýðsson fékk ekki að spreyta sig þegar Helsingborg tapaði 2-3 á móti Elfsborg í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Helsingborg er samt enn með sjö stiga forskot á Elfsborg á toppnum en Elfsborg fór upp fyrir AIK og alla leið í annað sætið með þessum sigri. Fótbolti 21.9.2011 18:51
Veigar Páll hafði betur gegn Stefáni Loga Vålerenga vann Lillestrøm 1-0 í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn fór fram á Åråsen-vellinum í Lillestrøm. Fótbolti 18.9.2011 20:14
Pálmi Rafn skoraði í tapleik Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark sinna manna í Stabæk er liðið tapaði fyrir Odd Grenland á heimavelli, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Noregi og Svíþjóð. Fótbolti 18.9.2011 19:29
Ragnar og Arnór á skotskónum í Danmörku Ragnar Sigurðsson skoraði fyrir FC Köbenhavn þegar liðið sigraði AaB í dönsku úrvalsdeildinni 2-0 á Parken í dag. Fótbolti 18.9.2011 18:10
Aron og félagar í AGF í annað sætið AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag. Fótbolti 17.9.2011 20:40
Varnarmaðurinn Jørgensen hjá FCK frá í níu mánuði Mathias „Zanka“ Jørgensen, varnarmaður og fyrirliði FC Kaupmannahafnar, verður frá næstu níu mánuðina þar sem hann er með slitið krossband í hné. Fótbolti 17.9.2011 10:49
Gunnar Heiðar lagði upp bæði mörk Norrköping í sigri á GAIS Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti mikinn þátt í 2-1 útisigri IFK Norrköping á GAIS á Gamla Ullevi í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn kom Norrköping upp í 11. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.9.2011 20:05
Veigar Páll skoraði fyrir Vålerenga Íslendingurinn Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrir norska félagið Vålerenga í úrvalsdeildinni í gærkvöld, en liðið vann Start 2-1. Fótbolti 11.9.2011 23:38
OB-liðið fór í gang þegar Rúrik fór útaf OB frá Óðinsvéum vann 3-1 útisigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. OB komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en Silkeborg er áfram í þriðja neðsta sæti. Fótbolti 10.9.2011 17:01
Ragnar lagði upp sigurmark FCK - Sölvi og Ragnar lokuðu vörninni Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann 1-0 útisigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og er eftir leikinn með sjö stiga forskot á Aalborg BK á toppnum sem á reyndar leik inni. Fótbolti 10.9.2011 15:09
Sara Björk skoraði og Þóra var rekin útaf - Malmö tapaði toppslagnum Þóra Björg Helgadóttir var ein af þremur leikmönnum LdB Malmö sem fengu að líta rauða spjaldið þegar liðið tapaði 3-5 á heimavelli á móti Tyresö í toppslag sænsku kvennadeildarinnar í dag. Fótbolti 10.9.2011 13:49
Pálmi Rafn skoraði fyrir Stabæk sem hrundi í seinni hálfleik Mark Pálma Rafns Pálmasonar fyrir Stabæk gegn Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í kvöld dugði skammt þar sem að síðarnefnda liðið vann á endanum 4-2 sigur. Fótbolti 9.9.2011 19:37
Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 8.9.2011 08:20
Sara Björk skoraði í sigurleik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Malmö sem vann í kvöld 2-1 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum jók Malmö forystu sína á toppi deildarinnar í sex stig. Fótbolti 7.9.2011 19:17
Drillo fékk -3 í einkunn frá BT fyrir leikinn á Parken í gær Norska landsliðið átti aldrei möguleika á móti því danska á Parken í gær og landsliðsþjálfari tólftu bestu knattspyrnuþjóðar heims fékk að heyra það frá dönsku miðlunum eftir leikinn. Fótbolti 7.9.2011 09:22
Birkir Bjarnason er líklega á leiðinni frá Viking Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópnum hjá norska liðinu Viking frá Stavanger í gær og svo virðist sem Birkir hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Åge Hareide þjálfari liðsins hefur ekki valið Birki í liðið í undanförnum leikjum en Birkir hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og bendir allt til þess að hann fari frá félaginu áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á miðvikudaginn. Fótbolti 29.8.2011 11:19
Steinþór og Kristján skoruðu Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í norska boltanum í dag en þeir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson skoruðu báðir fyrir lið sín í norsku B-deildinni. Fótbolti 28.8.2011 18:24
Ólína Guðbjörg skoraði í 4-0 sigri Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði eitt marka Örebro í 4-0 sigri á Djurgården í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2011 16:55
SönderjyskE lagði OB í Íslendingaslag OB tapaði í dag illa fyrir SönderjyskE, 4-2, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður fyrir OB undir lok leiksins. Fótbolti 28.8.2011 16:35
Margrét Lára með stórleik gegn Umeå Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði bæði mörk Kristianstad í 2-1 sigri liðsins á sterku liði Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28.8.2011 13:54
Veigar Páll hafði betur gegn Andrési Má Vålerenga vann í dag 3-2 sigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Veigar Páll Gunnarsson lagði upp eitt mark Vålerenga í leiknum. Fótbolti 27.8.2011 18:13
Malmö styrkir stöðu sína Malmö vann í dag góðan 2-0 sigur á Dalsjöfors á útivelli og styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.8.2011 17:21
Birkir með dýrkeypt mistök í jafntefli Brann og Tromsö Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann gerðu 1-1 jafntefli á móti Tromsö í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Brann er því áfram í 3. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Tromsö og sex stigum á eftir toppliði Molde. Fótbolti 26.8.2011 19:11
Drillo framlengir við Norðmenn Egil "Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfari Noregs í knattspyrnu karla, hefur framlengt samning sinn við norska knattspyrnusambandið til loka árs 2013. Fótbolti 26.8.2011 16:21
Gunnar Heiðar með tvö mörk í sigri Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson var maðurinn á bak við 2-1 heimasigur Norrköping á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Eyjamaðurinn skoraði bæði mörk sinna manna í leiknum. Fótbolti 25.8.2011 18:52
Veigar Páll með fyrsta markið sitt fyrir Vålerenga Veigar Páll Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-0 útisigur Vålerenga á Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.8.2011 19:22
Birkir skoraði sjálfsmark Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar að lið hans, Viking, tapaði fyrir Odd Grenland, 4-2. Fótbolti 19.8.2011 19:38
Sara Björk: Ég hef það mjög gott Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu þegar lið hennar, Malmö, vann 5-0 sigur á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Sara Björk skorar þrjú mörk í einum og sama leiknum. Fótbolti 17.8.2011 21:54
Edda fór í markið fyrir Maríu Björgu Edda Garðarsdóttir gerði sér lítið fyrir og leysti Maríu Björgu Ágústsdóttur af í marki Örebro í leik liðsins gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.8.2011 19:50
Sara Björk með þrennu í annað skiptið á tímabilinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrjú mörk í 5-0 sigri Malmö á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem hún afrekar að skora þrennu. Fótbolti 17.8.2011 18:54