Stéttarfélög

Fréttamynd

Tæki­færin felast í hjúkrunar­fræðingum

Laun og kjör hjúkrunarfræðinga eiga að endurspegla ábyrgð, menntun, hæfni og reynslu þeirra. Það þarf að byggja á því jákvæða skrefi sem tekið var við síðustu kjarasamninga þar sem samið var um nýja launatöflu sem er í samræmi við aðra háskólamenntaða sérfræðinga.

Skoðun
Fréttamynd

Taka til­lit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að í væntanlegum kjaraviðræðum félagsmanna í hjúkrunarstörfum verði nýir kennarar samninga teknir til skoðunar. Hann innihéldi „miklu, miklu meiri hækkanir“ en áður hefði verið samið um.

Innlent
Fréttamynd

Upp­sögnin komi SFV í opna skjöldu

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) „harma þá óvissu sem upp er komin“ eftir að Efling sagði upp kjarasamningi sem gerður var í október. Kjarasamningar um 2.300 félagsmanna Eflingar munu losna í maí.

Innlent
Fréttamynd

Glötuðu tæki­færin

Við að fylgjast með nýjustu uppákomunni í kringum Ragnar Þór Ingólfsson þingmanns Flokks fólksins og fyrrverandi formann VR. Kemur upp í huga manns hvort það sé ekki vegna svona óheiðarlegra og ómerkilegra einstaklinga sem staða samfélagsins er eins og hún er.

Skoðun
Fréttamynd

Brugðist við bið­launum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“

Þorsteinn Skúli Sveinsson, frambjóðandi til formanns VR segir skýringar Ragnars Þórs Ingólfssonar, um hvers vegna hann þáði sex mánaða biðlaun frá félaginu eftir að hann tók sæti á Alþingi, hjákátlegar. Allir fjórir frambjóðendur til formanns VR eru sammála um að ekki sé við hæfi að fráfarandi formaður þiggi biðlaun þegar viðkomandi hefur þegar gengið í önnur störf. Stjórn VR hefur þegar tekið ákvörðun um breytingar á skilyrðum fyrir greiðslu biðlauna.

Innlent
Fréttamynd

Wybory/Election/Kosningar

Nazywam się Mateusz Gabríeli i zgłosiłem swoją kandydaturę do zarządu związków zawodowych VR. Jeśli zostanę wybrany, będę pierwszym Polakiem w zarządzie, a moim priorytetem będzie poprawa warunków pracy dla wszystkich pracowników, zwłaszcza osób, które przeprowadziły się na Islandię zza granicy.

Skoðun
Fréttamynd

Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs

Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir það undir hverjum og einum komið hvort hann þiggi svokölluð biðlaun eða starfslokasamning, þótt þeir séu þegar farnir að þiggja laun frá öðrum vinnuveitanda.

Innlent
Fréttamynd

Verður á launum hjá stéttar­fé­lagi og Al­þingi út júní

Kristján Þórður Snæbjarnarson, þingmaður Samfylkingarinnar, verður með ráðningarsamband við Rafiðnaðarsamband Íslands út júní þrátt fyrir að hann hafi sagt af sér fyrr í þessum mánuði. Hann er sagður eiga að hjálpa nýjum formanni að komast inn í embættið.

Innlent
Fréttamynd

Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjöl­skyldunnar

Ragnar Þór Ingólfsson, nýkjörinn þingmaður og fyrrverandi formaður VR, segir biðlaun sem hann fékk greidd frá verkalýðsfélaginu fara í neyðarsjóð fjölskyldunnar. Framlínufólk verkalýðsbaráttunnar eigi oft erfitt á vinnumarkaði eftir að það hættir að starfa fyrir verkalýðsfélögin.

Innlent
Fréttamynd

VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfs­lokin

Ragnar Þór Ingólfsson fékk greiddar rúmar tíu milljónir króna frá stéttarfélaginu VR í hálfs árs biðlaun og orlof eftir að hann lét af embætti formanns til þess að taka sæti á Alþingi í desember. Hann hefur fengið greidd laun fyrir þingsetu frá því í desember.

Innlent
Fréttamynd

Bar­átta hafnar­verka­manna: Leiðin að viður­kenningu sem samnings­aðili

Síðan árið 2022 hafa hafnarverkamenn staðið í ströngu í baráttu sinni við Eimskip og stéttarfélagið Eflingu. Markmið þeirra hefur verið að fá viðurkennt félag hafnarverkamanna sem lögmætan samningsaðila fyrir sína félagsmenn. Þessi barátta hefur verið löng og ströng, en hún hefur einnig sýnt styrk og samstöðu meðal verkamanna.

Skoðun
Fréttamynd

VR og við sem erum mið­aldra

Í tveimur greinum hef ég rakið mikilvægi þess að VR fjalli sérstaklega um áherslumál ungs fólks annars vegar og eldra fólks hins vegar. Síðan erum það við hin sem teljumst hvorki ung né gömul, við sem erum á miðjum aldri!

Skoðun
Fréttamynd

Djarfar á­herslur – sterkara VR

Síðustu dagar hafa verið einstaklega skemmtilegir. Ég hef haft þau forréttindi að hitta félagsfólk VR á ýmsum vinnustöðum og það hefur verið eins og að hitta gamla vini sem eru tilbúnir að deila skoðunum sínum og spjalla um daginn og veginn.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki láta aðra kjósa fyrir þig

Félögum í VR gefst brátt færi á að velja sér forystu til næstu ára og hafa þannig áhrif á það hvernig félagið þeirra starfar fyrir þá.

Skoðun
Fréttamynd

Ræstitækni ehf.: Fríríki at­vinnu­rekandans

Mikið er rætt í íslensku samfélagi um réttindi kvenna “inngildingu” fólks af erlendum uppruna. Meðferð ræstingafyrirtækisins Ræstitækni ehf. á trúnaðarmanninum Andreinu Edwards Quero sýnir hins vegar hversu langt er í land þegar kemur að stöðu innflytjendakvenna í láglaunastörfum á íslenskum vinnumarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

VR og eldra fólk

Í almennri umræðu er stundum dregin upp ákveðin glansmynd af eldra fólki. Það hafi komið sér vel fyrir í lífinu og að ekki þurfi að hafa áhyggjur af skuldastöðu þess og afkomu. Lífið gangi út að sinna barnabörnum eftir hentisemi á milli þess sem þau slá golfkúlur hér á landi eða erlendis og dvelja í sólarpardísum suðurlanda. En eins og gengur og gerist með glansmyndir, þá getur raumyndin reynst önnur.

Skoðun
Fréttamynd

Staða hjúkrunar

Staða hjúkr­un­ar­fræðinga á Íslandi er góð, hjúkr­un­ar­fræðing­ar eru vel menntaðir og hæf­ir, geta valið úr störf­um og fá auðveld­lega störf hvar sem er í heim­in­um. Það sama á ekki við um heil­brigðis­kerfið sem vant­ar sár­lega hjúkr­un­ar­fræðinga.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar misvitringar leika listina að ljúga

í vikunni birtist grein á Vísi.is þar sem vegið er harðlega að störfum formanns og stjórnar Leiðsagnar félags leiðsögumanna og látið líta út eins og þar sé á ferð eitthvað misjafnt sem verið er að fela.

Skoðun