
Lögmál leiksins

Lögmál leiksins: Philly á ekki séns á titli og LeBron endar stigahæstur í sögunni
„Nei eða já. Við elskum þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í seinasta þætti af Lögmál leiksins.

„Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“
Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum.

Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu
NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta.

Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker
„Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands.

Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“
Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni.

„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“
Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans.

Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með?
Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James.

Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“
Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns.

Rekinn úr húsi fyrir að labba á dómarann
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt þar sem flautuþristur tryggði Denver Nuggets sigur á Golden State Warriors, LeBron James leiddi LA Lakers í sterkum sigri á Utah Jazz, og Phoenix Suns héldu áfram að vinna þrátt fyrir að Chris Paul væri rekinn úr húsi.

Þetta eru frábær skipti fyrir Brooklyn
Farið var yfir ótrúleg leikmannaskipti Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets á lokadegi félagaskiptaglugga NBA-deildarinnar í síðasta þætti af Lögmál Leiksins. James Harden og Paul Millsap fóru frá Nets til 76ers á meðan síðarnefnda liðið fékk Ben Simmons, Seth Curry, Andre Drummond og tvo valrétti í nýliðavölum á næstu árum. Einn núna í ár og annan árið 2027.

„Hann er aldrei að reyna við boltann, þetta er bara fauti“
Körfubræðurnir Marcus og Markieff Morris eru ekki allra en þeir eiga það til að beita bellibrögðum. Marcus braut illa á skemmtikraftinum Ja Morant nýverið og sá síðarnefndi var heppinn að ekki fór verr.

Lögmál leiksins: Hver í NBA-deildinni í dag er líkastur Scottie Pippen?
Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.35 á Stöð 2 Sport 2. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta undanfarna daga og þá verður nýr liður á dagskrá.

Lögmál leiksins: Umræða um Atlanta Hawks
Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð eftir sigur gegn Los Angeles Lakers. Mikil umræða skapaðist um liðið í þættinum Lögmál leiksins. Liðið er í 10. sæti austur deildarinnar í NBA.

Lögmál leiksins: „Já takk“ við CP3 en „nei takk“ við Brooklyn gegn Milwaukee
Boðið var upp á nýjan leik í þættinum Lögmál leiksins í gærkvöld þar sem NBA-deildin í körfubolta er krufin til mergjar.

Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“
Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2.