Sádiarabíski boltinn Búist við 200 milljóna risatilboði frá Sádi-Arabíu í Salah Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað í gær er enn um vika eftir af glugganum í Sádi-Arabíu. Búist er við því að Al-Ittihad muni bjóða 200 milljónir punda í Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Fótbolti 2.9.2023 15:15 Al-Ittihad undirbýr tæplega tuttugu milljarða tilboð í Salah Sádiarabíska félagið Al-Ittihad virðist ekki vera tilbúið að gefast upp á því að fá egypska sóknarmanninn Mohamed Salah í sínar raðir frá Liverpool. Félagið undirbýr nú nýtt risatilboð í leikmanninn. Fótbolti 31.8.2023 10:00 Benzema meiddur af velli og Al Hilal lagði lærisveina Gerrard þó Neymar hafi vantað Franski framherjinn Karim Benzema haltraði meiddur af velli þegar lið hans Al-Ittihad lagði Al Wehda 3-0 í efstu deild Sádi-Arabíu í gærkvöld, mánudag. Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq töpuðu þá sínum fyrsta leik í deildinni gegn Al-Hilal. Fótbolti 29.8.2023 10:31 Verður sá launahæsti í heimi Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Fótbolti 27.8.2023 23:00 Kostuleg viðbrögð Mané þegar hann heilsaði andstæðingi sínum fyrir leik Sadio Mané skoraði tvö mörk fyrir Al-Nassr þegar liðið vann 5-0 sigur gegn Al-Fateh í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Atvik fyrir leik hefur fengið knattspyrnuaðdáendur til að brosa út í annað. Fótbolti 26.8.2023 21:16 Klopp hefur engar áhyggjur af því að missa Salah til Sádi-Arabíu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki áhyggjur af því að Mohamed Salah fari til Sádi-Arabíu. Enski boltinn 25.8.2023 13:30 Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. Enski boltinn 24.8.2023 21:16 Benzema mætti til leiks og Mitrovic skoraði í fyrsta leik Karim Benzema var í liði Al Ittihad sem vann öruggan sigur í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Aleksandar Mitrovic var á skotskónum fyrir Al-Hilal í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 24.8.2023 20:45 Kroos um vistaskipti ungstirnis til Sádí Arabíu: „Vandræðalegt“ Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos virðist vera allt annað en hrifinn af þeirri þróun að deildin í Sádi Arabíu safni að sér stjörnuleikmönnum frá Evrópu. Fótbolti 24.8.2023 16:00 Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Enski boltinn 23.8.2023 23:01 Fékk ekki fyrirliðabandið og fór í fýlu Karim Benzema gekk til liðs við sádíarabíska félagið Al-Ittihad í byrjun júní. Hann virtist þá hinn ánægðasti en nú virðist vera komið annað hljóð í strokkinn. Fótbolti 23.8.2023 20:31 Silva framlengir við City og hafnar Al-Hilal og PSG Bernardo Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2026. Hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. Enski boltinn 23.8.2023 17:31 Ronaldo trylltist eftir sigurleik Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu. Fótbolti 23.8.2023 09:30 Mögnuð endurkoma skilaði Al-Nassr í Meistaradeildina Sádiarabíska félagið Al-Nassr, með stjörnur á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mané innanborðs, vann sér inn sæti í Meistaradeild Asíu er liðið vann magnaðan 4-2 sigur gegn Shabab Al-Ahli Dubai frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 19:31 Neymar mætti til Sádi-Arabíu á einkaþotu sem tekur fleiri hundruð farþega Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er mættur til Sádi-Arabíu þar sem hann hefur skrifað undir samning við Al Hilal þar í landi. Kom hann til landsins með Boeing 737 einkaþotu en slík flugvél tekur fleiri hundruð farþega í hefðbundnu flugi. Fótbolti 21.8.2023 07:31 Mahrez á skotskónum í sigri Al-Ahli Riyad Mahrez skoraði annað marka Al-Ahli sem vann 2-1 sigur á Kahleej Club í sádiarabísku deildinni í kvöld. Þetta er annar sigur Al-Ahli í jafnmörgum leikjum í upphafi deildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 20:05 Englandsmeistararnir samþykkja tilboð Al-Nassr í Laporte Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt tilboð sádiarabíska liðsins Al-Nassr í spænska varnarmanninn Aymeric Laporte. Fótbolti 16.8.2023 13:45 Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Fótbolti 16.8.2023 12:31 Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29 Launin rosaleg hjá Neymar í Sádí Arabíu en fríðindin engu öðru lík Neymar er nýr leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu en arabíska liðið kaupir hann frá Paris Saint Germain fyrir það sem hugsanlega gæti orðið allt að 86 milljónum punda. Fótbolti 15.8.2023 13:00 Gerrard byrjar á sigri gegn Ronaldo-lausu Al Nassr Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq byrjuðu tímabilið í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-1 sigri á Al Nassr. Sadio Mané leiddi framlínu gestanna í fjarveru Cristiano Ronaldo sem er að glíma við meiðsli. Fótbolti 14.8.2023 20:30 Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað. Fótbolti 14.8.2023 17:16 PSG samþykkir tilboð Al-Hilal í Neymar: Læknisskoðun í dag Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa samþykkt tilboð frá sádi-arabíska liðinu Al-Hilal í brasilíska sóknarmanninn Neymar. Sky Sports greinir frá og segir leikmanninn gangast undir læknisskoðun í dag. Fótbolti 14.8.2023 10:16 Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Fótbolti 13.8.2023 10:05 Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið. Fótbolti 12.8.2023 23:30 Firmino hlóð í þrennu er sádiarabíska deildin hófst Roberto Firmino var allt í öllu er Al Ahli SC vann opnunarleik sádiarabísku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Liðið tók á móti Al Hazem og Firmino skoraði öll þrjú mörk Al Ahli í 3-1 sigri liðsins. Fótbolti 11.8.2023 20:01 Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Fótbolti 10.8.2023 13:00 Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Fótbolti 9.8.2023 17:31 Sjóðheitur Ronaldo skaut Al Nassr í undanúrslit Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo byrjar nýtt tímabil með Al Nassr af miklum krafti og hefur skorað í öllum þremur leikjunum sem hann hefur byrjað í Arab Club Champions Cup. Fótbolti 6.8.2023 21:01 Southgate útilokar ekki að velja leikmenn sem spila í Sádi Arabíu Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að það væri heimskulegt að útiloka leikmenn frá enska landsliðinu kjósi þeir að spila í Sádi Arabíu. Fótbolti 5.8.2023 07:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Búist við 200 milljóna risatilboði frá Sádi-Arabíu í Salah Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað í gær er enn um vika eftir af glugganum í Sádi-Arabíu. Búist er við því að Al-Ittihad muni bjóða 200 milljónir punda í Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Fótbolti 2.9.2023 15:15
Al-Ittihad undirbýr tæplega tuttugu milljarða tilboð í Salah Sádiarabíska félagið Al-Ittihad virðist ekki vera tilbúið að gefast upp á því að fá egypska sóknarmanninn Mohamed Salah í sínar raðir frá Liverpool. Félagið undirbýr nú nýtt risatilboð í leikmanninn. Fótbolti 31.8.2023 10:00
Benzema meiddur af velli og Al Hilal lagði lærisveina Gerrard þó Neymar hafi vantað Franski framherjinn Karim Benzema haltraði meiddur af velli þegar lið hans Al-Ittihad lagði Al Wehda 3-0 í efstu deild Sádi-Arabíu í gærkvöld, mánudag. Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq töpuðu þá sínum fyrsta leik í deildinni gegn Al-Hilal. Fótbolti 29.8.2023 10:31
Verður sá launahæsti í heimi Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Fótbolti 27.8.2023 23:00
Kostuleg viðbrögð Mané þegar hann heilsaði andstæðingi sínum fyrir leik Sadio Mané skoraði tvö mörk fyrir Al-Nassr þegar liðið vann 5-0 sigur gegn Al-Fateh í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Atvik fyrir leik hefur fengið knattspyrnuaðdáendur til að brosa út í annað. Fótbolti 26.8.2023 21:16
Klopp hefur engar áhyggjur af því að missa Salah til Sádi-Arabíu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki áhyggjur af því að Mohamed Salah fari til Sádi-Arabíu. Enski boltinn 25.8.2023 13:30
Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. Enski boltinn 24.8.2023 21:16
Benzema mætti til leiks og Mitrovic skoraði í fyrsta leik Karim Benzema var í liði Al Ittihad sem vann öruggan sigur í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Aleksandar Mitrovic var á skotskónum fyrir Al-Hilal í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 24.8.2023 20:45
Kroos um vistaskipti ungstirnis til Sádí Arabíu: „Vandræðalegt“ Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos virðist vera allt annað en hrifinn af þeirri þróun að deildin í Sádi Arabíu safni að sér stjörnuleikmönnum frá Evrópu. Fótbolti 24.8.2023 16:00
Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Enski boltinn 23.8.2023 23:01
Fékk ekki fyrirliðabandið og fór í fýlu Karim Benzema gekk til liðs við sádíarabíska félagið Al-Ittihad í byrjun júní. Hann virtist þá hinn ánægðasti en nú virðist vera komið annað hljóð í strokkinn. Fótbolti 23.8.2023 20:31
Silva framlengir við City og hafnar Al-Hilal og PSG Bernardo Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2026. Hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. Enski boltinn 23.8.2023 17:31
Ronaldo trylltist eftir sigurleik Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu. Fótbolti 23.8.2023 09:30
Mögnuð endurkoma skilaði Al-Nassr í Meistaradeildina Sádiarabíska félagið Al-Nassr, með stjörnur á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mané innanborðs, vann sér inn sæti í Meistaradeild Asíu er liðið vann magnaðan 4-2 sigur gegn Shabab Al-Ahli Dubai frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 19:31
Neymar mætti til Sádi-Arabíu á einkaþotu sem tekur fleiri hundruð farþega Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er mættur til Sádi-Arabíu þar sem hann hefur skrifað undir samning við Al Hilal þar í landi. Kom hann til landsins með Boeing 737 einkaþotu en slík flugvél tekur fleiri hundruð farþega í hefðbundnu flugi. Fótbolti 21.8.2023 07:31
Mahrez á skotskónum í sigri Al-Ahli Riyad Mahrez skoraði annað marka Al-Ahli sem vann 2-1 sigur á Kahleej Club í sádiarabísku deildinni í kvöld. Þetta er annar sigur Al-Ahli í jafnmörgum leikjum í upphafi deildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 20:05
Englandsmeistararnir samþykkja tilboð Al-Nassr í Laporte Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt tilboð sádiarabíska liðsins Al-Nassr í spænska varnarmanninn Aymeric Laporte. Fótbolti 16.8.2023 13:45
Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Fótbolti 16.8.2023 12:31
Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29
Launin rosaleg hjá Neymar í Sádí Arabíu en fríðindin engu öðru lík Neymar er nýr leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu en arabíska liðið kaupir hann frá Paris Saint Germain fyrir það sem hugsanlega gæti orðið allt að 86 milljónum punda. Fótbolti 15.8.2023 13:00
Gerrard byrjar á sigri gegn Ronaldo-lausu Al Nassr Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq byrjuðu tímabilið í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-1 sigri á Al Nassr. Sadio Mané leiddi framlínu gestanna í fjarveru Cristiano Ronaldo sem er að glíma við meiðsli. Fótbolti 14.8.2023 20:30
Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað. Fótbolti 14.8.2023 17:16
PSG samþykkir tilboð Al-Hilal í Neymar: Læknisskoðun í dag Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa samþykkt tilboð frá sádi-arabíska liðinu Al-Hilal í brasilíska sóknarmanninn Neymar. Sky Sports greinir frá og segir leikmanninn gangast undir læknisskoðun í dag. Fótbolti 14.8.2023 10:16
Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Fótbolti 13.8.2023 10:05
Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið. Fótbolti 12.8.2023 23:30
Firmino hlóð í þrennu er sádiarabíska deildin hófst Roberto Firmino var allt í öllu er Al Ahli SC vann opnunarleik sádiarabísku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Liðið tók á móti Al Hazem og Firmino skoraði öll þrjú mörk Al Ahli í 3-1 sigri liðsins. Fótbolti 11.8.2023 20:01
Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Fótbolti 10.8.2023 13:00
Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Fótbolti 9.8.2023 17:31
Sjóðheitur Ronaldo skaut Al Nassr í undanúrslit Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo byrjar nýtt tímabil með Al Nassr af miklum krafti og hefur skorað í öllum þremur leikjunum sem hann hefur byrjað í Arab Club Champions Cup. Fótbolti 6.8.2023 21:01
Southgate útilokar ekki að velja leikmenn sem spila í Sádi Arabíu Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að það væri heimskulegt að útiloka leikmenn frá enska landsliðinu kjósi þeir að spila í Sádi Arabíu. Fótbolti 5.8.2023 07:00