Sádi­arab­ísk­i boltinn

Fréttamynd

Ronaldo trylltist eftir sigurleik

Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu.  

Fótbolti
Fréttamynd

Mögnuð endurkoma skilaði Al-Nassr í Meistaradeildina

Sádiarabíska félagið Al-Nassr, með stjörnur á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mané innanborðs, vann sér inn sæti í Meistaradeild Asíu er liðið vann magnaðan 4-2 sigur gegn Shabab Al-Ahli Dubai frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Mahrez á skotskónum í sigri Al-Ahli

Riyad Mahrez skoraði annað marka Al-Ahli sem vann 2-1 sigur á Kahleej Club í sádiarabísku deildinni í kvöld. Þetta er annar sigur Al-Ahli í jafnmörgum leikjum í upphafi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar segist vilja endur­skrifa í­þrótta­söguna

Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna.

Fótbolti
Fréttamynd

Gerrard byrjar á sigri gegn Ron­aldo-lausu Al Nassr

Lærisveinar Steven Gerrard í Al Ettifaq byrjuðu tímabilið í sádiarabísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-1 sigri á Al Nassr. Sadio Mané leiddi framlínu gestanna í fjarveru Cristiano Ronaldo sem er að glíma við meiðsli.

Fótbolti
Fréttamynd

Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom

Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað.

Fótbolti
Fréttamynd

Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun

Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið.

Fótbolti