Umhverfismál

Fréttamynd

Fresta kynningarfundi vegna veðurs

Fyrirhuguðum kynningarfundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Hálendisþjóðgarð hefur verið frestað vegna veðurs.

Innlent
Fréttamynd

Strigaskór úr kaffi

"Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár

Í fyrra minnkaði úrgangur á milli ára hjá Sorpu í fyrsta sinn í fimm ár. Samdrátturinn nam fimmtán prósentum. Minna sorp tengist meðal annars samdrætti í efnahagslífinu að sögn deildarstjóra umhverfismála.

Innlent
Fréttamynd

Vill banna einnota plastvörur

Umhverfisráðherra vill banna plastvörur eins og einnota bómullarpinnar úr plasti, hnífapör, diska og sogrör. Þá vill hann einnig gera fólki skylt að flokka sorp.

Innlent
Fréttamynd

Lýsir ábyrgðarlausu tali í kjölfar ofsaveðurs

Í erfiðu ástandi sem skapaðist víða um land vegna fárviðris og langvarandi rafmagnsleysis virðist sem stjórnendur helstu orkufyrirtækja landsins varpi ábyrgð á landeigendur og náttúruverndarfólk. Svo segir í yfirlýsingu frá stjórn Landverndar.

Innlent
Fréttamynd

Af hverju viltu eyðileggja jólin?

Síðastliðið ár hefur viðhorf mitt gagnvart umhverfinu gjörbreyst og hegðun mín líka. Ég er meðvitaðri um afleiðingar sem hegðun okkar hefur á jörðina og umhverfismál eru mér ofarlega í huga.

Skoðun
Fréttamynd

Einkabíllinn er dauður

Frá unga aldri hef ég verið með bíladellu á háu stigi. Hið óheflaða frelsi einkabílsins var svo heillandi. Með hækkandi aldri óx eftirlöngun mín eftir því að eignast mitt eigið ökutæki og eignaðist ég það snemma á fullorðinsaldri.

Skoðun