Bandaríkin

Fréttamynd

Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni

Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni.

Erlent
Fréttamynd

Flóttafólki haldið undir brú

Ástandið á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó fer síversnandi, þar sem landamæraeftirlit Bandaríkjanna ræður ekki við þann mikla fjölda fólks sem sækir um hæli í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Trump hótar að loka landamærunum

Komi Mexíkó ekki í veg fyrir það að ólöglegir innflytjendur fari yfir landamærin og til Bandaríkjanna tafarlaust munu Bandaríkin loka landamærunum, segir Bandaríkjaforseti, Donald Trump.

Erlent
Fréttamynd

Forstjóri Wells Fargo segir af sér

Bankinn hefur sætt harðri gagnrýni eftir að í ljós kom að starfsmenn hans stofnuðu milljónir reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar þeirra og rukkuðu þá fyrir þjónustu sem þeir báðu ekki um.

Viðskipti erlent