Evrópudeild UEFA Mark úr óvæntri átt þegar Lazio fór áfram Marseille er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slegið út Athletic Bilbao, en Marseille unnu 2-1 sigur í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. Samanlagt 5-2. Fótbolti 15.3.2018 19:56 Torres með tvö í auðveldu verkefni Atletico Atletico Madrid er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slátrað Lokomotiv Moskva, samanlagt 8-1, í leikjunum tveimur í Evrópudeildinni. Fótbolti 15.3.2018 18:47 Wenger svekktur með lélega mætingu á leiki liðsins Það er lítil stemning í kringum Arsenal þessa dagana og mætingin á heimaleiki félagsins á Emirates-vellinum hefur hrunið. Fótbolti 15.3.2018 07:51 Wenger líkir liðinu sínu við boxara Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 9.3.2018 08:46 Dynamo Kiev náði í jafntefli á Ítalíu Dynamo Kiev stendur vel að vegi fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við Lazio í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 8.3.2018 22:17 Arsenal með risa sigur á San Síró │ Sjáðu mörkin Ekkert hefur gengið hjá Arsenal undanfarið heima fyrir en Arsene Wenger og menn hans mættu tilbúnir til leiks á San Síró og tóku tveggja marka forystu til baka til Englands Fótbolti 8.3.2018 13:52 Dortmund tapaði á heimavelli Tvö mörk á stuttum tíma frá Valon Berisha tryggði austurríska liðinu Salzburg sigur á Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8.3.2018 20:09 Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. Fótbolti 7.3.2018 11:20 Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög. Fótbolti 28.2.2018 19:56 AC Milan mætir Arsenal í Evrópudeildinni Arsenal hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger eru á leiðinni til Ítalíu. Fótbolti 23.2.2018 13:29 Enn apahljóð árið 2018? Michy Batshuayi, framherji Dortmund, varð fyrir kynþáttaníði er hann lék með liði sínu á Ítalíu í gær. Fótbolti 23.2.2018 08:14 Keðjureykjandi þjálfari Napoli fékk sitt eigið reykherbergi Það fór ekkert sérstaklega illa um Maurizio Sarri, þjálfara Napoli, er hann stýrði sínum mönnum gegn RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 22.2.2018 14:17 Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Fótbolti 22.2.2018 22:01 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. Fótbolti 22.2.2018 12:14 Lögreglumaður látinn eftir átök við stuðningsmenn Spartak Moskvu Lögreglumaður er látinn eftir baráttu spænsku lögreglunnar við stuðningsmenn Spartak Moskvu, en Spartak spilaði við Athletic Bilbao í kvöld í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.2.2018 21:38 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. Fótbolti 22.2.2018 19:57 Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.2.2018 12:18 Balotelli og félagar úr leik Lokomotiv Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-2 sigur samanlagt á Nice, en síðari leikur liðanna í kvöld endaði með 1-0 sigri Moskvumanna. Fótbolti 22.2.2018 18:01 „Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“ Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0. Enski boltinn 21.2.2018 22:01 Atletico sigraði í snjókomunni Spænska liðið Atletico Madrid er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir sigur á FCK í snjókomunni í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 15.2.2018 22:06 Batshuayi skoraði sigurmark í uppbótartíma Michy Batshuayi tryggði Borussia Dortmund sigur í uppbótartíma þegar liðið mætti Atalanta á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.2.2018 20:08 Arsenal gerði út um ævintýrið │ Sjáðu mörkin Öskubuskuævintýri Östersunds er svo gott sem búið eftir tap á heimavelli gegn Arsenal í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.2.2018 12:57 Kuldalegar móttökur Östersunds: Velkomnir í snjóhúsið Arsenal mætir sænska liðinu Östersunds í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og fer fyrri leikurinn fram á heimavelli Svíanna á fimmtudaginn. Fótbolti 12.2.2018 13:38 Meistaradeildin og Evrópudeildin áfram á Stöð 2 Sport Samið að nýju við Knattspyrnusamband Evrópu um að bestu knattspyrnukeppnumót Evrópu verði áfram til sýningar á Stöð 2 Sport. Fótbolti 25.1.2018 11:26 Töframaðurinn Potter í Östersund Undir stjórn Englendingsins Grahams Potter hefur Östersund náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum. Liðið varð bikarmeistari í vor og er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það mætir enska stórliðinu Arsenal Fótbolti 13.12.2017 15:49 Öskubuskulið Östersund fékk Arsenal Ævintýri sænska smáliðsins heldur áfram. Fótbolti 11.12.2017 12:39 Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Fótbolti 7.12.2017 22:25 Markaveisla hjá Arsenal á Emirates í kvöld Arsenal vann 6-0 stórsigur á hvít-rússneska liðinu BATE Borisov í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.12.2017 17:14 Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. Fótbolti 7.12.2017 20:27 Hinn tvítugi Lookman skein skært í fjarveru Gylfa og Rooney Ademola Lookman nýtti tækifæri vel í kvöld þegar Everton heimssótti kýpverska liðið Apollon Limasol í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2017 17:05 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 78 ›
Mark úr óvæntri átt þegar Lazio fór áfram Marseille er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slegið út Athletic Bilbao, en Marseille unnu 2-1 sigur í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. Samanlagt 5-2. Fótbolti 15.3.2018 19:56
Torres með tvö í auðveldu verkefni Atletico Atletico Madrid er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slátrað Lokomotiv Moskva, samanlagt 8-1, í leikjunum tveimur í Evrópudeildinni. Fótbolti 15.3.2018 18:47
Wenger svekktur með lélega mætingu á leiki liðsins Það er lítil stemning í kringum Arsenal þessa dagana og mætingin á heimaleiki félagsins á Emirates-vellinum hefur hrunið. Fótbolti 15.3.2018 07:51
Wenger líkir liðinu sínu við boxara Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 9.3.2018 08:46
Dynamo Kiev náði í jafntefli á Ítalíu Dynamo Kiev stendur vel að vegi fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við Lazio í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 8.3.2018 22:17
Arsenal með risa sigur á San Síró │ Sjáðu mörkin Ekkert hefur gengið hjá Arsenal undanfarið heima fyrir en Arsene Wenger og menn hans mættu tilbúnir til leiks á San Síró og tóku tveggja marka forystu til baka til Englands Fótbolti 8.3.2018 13:52
Dortmund tapaði á heimavelli Tvö mörk á stuttum tíma frá Valon Berisha tryggði austurríska liðinu Salzburg sigur á Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8.3.2018 20:09
Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. Fótbolti 7.3.2018 11:20
Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög. Fótbolti 28.2.2018 19:56
AC Milan mætir Arsenal í Evrópudeildinni Arsenal hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger eru á leiðinni til Ítalíu. Fótbolti 23.2.2018 13:29
Enn apahljóð árið 2018? Michy Batshuayi, framherji Dortmund, varð fyrir kynþáttaníði er hann lék með liði sínu á Ítalíu í gær. Fótbolti 23.2.2018 08:14
Keðjureykjandi þjálfari Napoli fékk sitt eigið reykherbergi Það fór ekkert sérstaklega illa um Maurizio Sarri, þjálfara Napoli, er hann stýrði sínum mönnum gegn RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 22.2.2018 14:17
Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Fótbolti 22.2.2018 22:01
Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. Fótbolti 22.2.2018 12:14
Lögreglumaður látinn eftir átök við stuðningsmenn Spartak Moskvu Lögreglumaður er látinn eftir baráttu spænsku lögreglunnar við stuðningsmenn Spartak Moskvu, en Spartak spilaði við Athletic Bilbao í kvöld í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.2.2018 21:38
Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. Fótbolti 22.2.2018 19:57
Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.2.2018 12:18
Balotelli og félagar úr leik Lokomotiv Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-2 sigur samanlagt á Nice, en síðari leikur liðanna í kvöld endaði með 1-0 sigri Moskvumanna. Fótbolti 22.2.2018 18:01
„Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“ Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0. Enski boltinn 21.2.2018 22:01
Atletico sigraði í snjókomunni Spænska liðið Atletico Madrid er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir sigur á FCK í snjókomunni í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 15.2.2018 22:06
Batshuayi skoraði sigurmark í uppbótartíma Michy Batshuayi tryggði Borussia Dortmund sigur í uppbótartíma þegar liðið mætti Atalanta á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.2.2018 20:08
Arsenal gerði út um ævintýrið │ Sjáðu mörkin Öskubuskuævintýri Östersunds er svo gott sem búið eftir tap á heimavelli gegn Arsenal í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.2.2018 12:57
Kuldalegar móttökur Östersunds: Velkomnir í snjóhúsið Arsenal mætir sænska liðinu Östersunds í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og fer fyrri leikurinn fram á heimavelli Svíanna á fimmtudaginn. Fótbolti 12.2.2018 13:38
Meistaradeildin og Evrópudeildin áfram á Stöð 2 Sport Samið að nýju við Knattspyrnusamband Evrópu um að bestu knattspyrnukeppnumót Evrópu verði áfram til sýningar á Stöð 2 Sport. Fótbolti 25.1.2018 11:26
Töframaðurinn Potter í Östersund Undir stjórn Englendingsins Grahams Potter hefur Östersund náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum. Liðið varð bikarmeistari í vor og er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það mætir enska stórliðinu Arsenal Fótbolti 13.12.2017 15:49
Öskubuskulið Östersund fékk Arsenal Ævintýri sænska smáliðsins heldur áfram. Fótbolti 11.12.2017 12:39
Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Fótbolti 7.12.2017 22:25
Markaveisla hjá Arsenal á Emirates í kvöld Arsenal vann 6-0 stórsigur á hvít-rússneska liðinu BATE Borisov í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.12.2017 17:14
Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. Fótbolti 7.12.2017 20:27
Hinn tvítugi Lookman skein skært í fjarveru Gylfa og Rooney Ademola Lookman nýtti tækifæri vel í kvöld þegar Everton heimssótti kýpverska liðið Apollon Limasol í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2017 17:05
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent