Orkumál Bein útsending: Hvað gerir 100 ára frumkvöðull næst? Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fer fram í dag og verður sendur út í beinni útsendingu frá Jarðhitasýningunni á Hellisheiði klukkan 14. Viðskipti innlent 14.4.2021 13:31 Bein útsending: Nýsköpun í rótgrónum rekstri Þekkingardagurinn 2021 fer fram þann 13 apríl en dagurinn hefur verið haldinn árlega síðan árið 2000. Deginum verður streymt beint á Vísi en útsending hefst klukkan 14:15 og líkur 16:00. Þema Þekkingardagsins 2021 er Nýsköpun í rótgrónum rekstri. Viðskipti innlent 13.4.2021 13:31 Nýta stærð sína og umbuna umhverfisvænum verktökum Veitur hafa tekið ákvörðun um að leggja meiri áherslu á umhverfismál í vali á verktökum á vegum fyrirtækisins og stuðla þannig að orkuskiptum í framkvæmdum. Innlent 12.4.2021 11:51 Losunin sem aldrei varð Raforkuvinnsla Landsvirkjunar árið 2020 kom í veg fyrir losun gróðurhúsalofttegunda sem nemur um 2,7 milljónum tonna CO2 ígilda á árinu, sem er sambærilegt við þrefalda losun frá öllum vegasamgöngum á landinu árlega, og reyndar sambærilegt þeirri losun sem telst til beinnar ábyrgðar íslenskra stjórnvalda. Skoðun 9.4.2021 15:00 Hvaðan á orka framtíðarinnar að koma? Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar engin önnur þjóð af jafn mikilli nýtingu á grænni orku líkt og við Íslendingar gerum. 85-90% af allri orku sem Íslendingar nota er græn orka og mikill meirihluti raforkunnar er framleidd innan fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs. Skoðun 8.4.2021 12:31 Stór eyja og lítil orkuvinnsla, hærri kostnaður – eða hvað? Í kjölfar víðtæks og langvarandi rafmagnsleysis eftir óveður veturinn 2019-2020 ákvað ríkisstjórnin að gera sérstakt átak í því að styrkja flutningskerfi raforku og rímaði sú ákvörðun vel við aðrar stefnur stjórnvalda um styrkingu flutningskerfisins. Skoðun 8.4.2021 11:00 Dýrt spaug Þeir eru ýmsir sem hafa hneykslast yfir þeim opinberum fjármunum sem margar þjóðir hafa mokað í verkefni sem snúa að því að skipta úr jarðefnaeldsneyti yfir í hreinni orkugjafa eða bæta orkunýtni tækja. Skoðun 7.4.2021 15:00 Öruggara flutningskerfi er grunnforsenda hagkvæmrar grænnar endurreisnar Það er okkur hjá Landsneti alltaf fagnaðarefni þegar jafn mikilvægur málaflokkur og orkumál eru til umræðu en teljum þó mikilvægt að réttar upplýsingar séu í umræðunni. Skoðun 7.4.2021 11:00 Eldur í Svartsengi á ekki að skerða orkuframleiðslu Engan sakaði þegar eldur kviknaði í vél í orkuveri HS Orku í Svartsengi í dag. Ekki er búist við því að tjón af völdum eldsins hafi áhrif á framleiðslu á raforku eða heitu eða köldu vatni. Innlent 6.4.2021 19:29 Bein útsending: Ársfundur Samorku Opinn ársfundur Samorku 2021 fer fram klukkan 13 í dag og fjallar um nýsköpun. Viðskipti innlent 26.3.2021 12:27 Slökkt á ljósum annað kvöld í þágu náttúrunnar Allir jarðarbúar eru hvattir til að slökkva ljósin annað kvöld til að minna á orku- og loftslagsmál. Heimsmarkmiðin 26.3.2021 10:57 Breytum orku í grænmeti Það hafa lengi verið viðtekin sannindi á Íslandi að hér sé gnægð umhverfisvænnar orku. Á undanförnum misserum höfum við sem samfélag unnið markvisst að því að nota þessa orku til að minnka kolefnisspor okkar. Skoðun 25.3.2021 16:31 Ráðin forstöðumaður Loftslags og umhverfis hjá Landsvirkjun Jóhanna Hlín Auðunsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Loftlags og umhverfis hjá Landsvirkjun. Viðskipti innlent 22.3.2021 14:53 Hagkvæm græn endurreisn Við Íslendingar búum sennilega við mesta rafmagnsöryggi allra þjóða. Ástæðan er einföld. Á Íslandi er unnið fimm sinnum meira rafmagn en þarf til allra þarfa samfélagsins, ef stóriðjan er frátalin. Skoðun 19.3.2021 14:32 Ráðinn framkvæmdastjóri Bláma Þorsteinn Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bláma, samstarfsverkefnis Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Viðskipti innlent 19.3.2021 11:42 Koma upp tveimur vindmyllum og sólarorkuveri í Grímsey Fyrirhugað er að setja upp tvær vindmyllur og sólarorkuver í Grímsey á næstu mánuðum. Er það liður í aðgerðum Akureyrarbæjar þegar kemur að orkuskiptum í eynni, en reiknað er með að framkvæmdir hefjist í byrjun sumars. Innlent 18.3.2021 11:32 Fáheyrð aukning á hitavatnsnotkun hafði áhrif á rekstur OR í fyrra Tekjur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) námu 48,6 milljörðum króna á síðasta ári og jukust frá árinu 2020 þegar þær voru 46,6 milljarðar króna. Hagnaður af rekstri samstæðunnar á árinu 2020 var 5,6 milljarðar króna og dróst saman úr 6,9 milljörðum á fyrra ári. Viðskipti innlent 12.3.2021 12:35 Norskt flugfélag stefnir á rafknúið flug eftir fimm ár Norska flugfélagið Widerøe, stærsta innanlandsflugfélag Skandinavíu, hefur tekið höndum saman við breska Rolls-Royce hreyflaframleiðandann og ítölsku flugvélaverksmiðjuna Tecnam um að koma rafknúinni flugvél í farþegaflug árið 2026. Verkefnið útvíkkar rannsóknaráætlun Rolls-Royce og Widerøe um sjálfbært flug og núverandi samstarf Rolls-Royce og Tecnam um P-Volt rafmagnsflugvélina. Viðskipti innlent 12.3.2021 07:14 Matsáætlun fyrir vindmyllur á Mosfellsheiði samþykkt Skipulagsstofnun hefur samþykkt tillögu Zephyr Iceland ehf. að matsáætlun vegna fyrirhugaðs vindorkugarðs á Mosfellsheiði innan Sveitarfélagsins Ölfuss og Grímsnes- og Grafningshrepps. Áætlunin er þó samþykkt með 23 athugasemdum. Innlent 6.12.2023 11:13 Ísland í forgrunni hóps um sjálfbær orkuskipti Átaki til að lyfta hlut hreinnar orku við framfylgd heimsmarkmiðanna var ýtt úr vör á fundi Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 11.3.2021 09:12 Berglind Rán nýr formaður Samorku Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar, var í dag kjörin formaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns Samorku í sögu samtakanna. Viðskipti innlent 10.3.2021 12:00 Launahækkun og þriggja milljóna króna eingreiðsla til Bjarna Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, er með tæplega 2,9 milljónir á mánuði í laun eftir fimmtán prósent launahækkun sem tók gildi um mánaðamótin. Viðskipti innlent 10.3.2021 08:46 Þurftu að loka fyrir heita vatnið á töluvert stærra svæði en áætlað var Veitur hafa þurft að loka fyrir heita vatnið í stórum hluta af Grundum og Ásum í Garðabæ. Upphaflega átti einungis að taka vatnið af fjórum húsum við Njarðargrund vegna viðgerðar en komið hafi í ljós að loka hafi þurft fyrir töluvert stærra svæði en áætlað var í fyrstu. Innlent 9.3.2021 10:23 Hefði ekki átt að vera rafmagnslaust svona lengi Egill Þorsteinn Sigmundsson, Sviðsstjóri rafmagnssviðs hjá HS Veitum, segir ólíklegt að rafmagnsleysið í Grindavík megi rekja til jarðhræringa á Reykjanesi. Það sé fyrst og fremst óheppni að rafmagni hafi slegið út í Grindavík á þessum tímapunkti. Töluvert langan tíma tók að finna bilunina sem olli rafmagnsleysinu. Rafmagnslaust var í um átta til tíu klukkustundir í gær. Innlent 6.3.2021 11:32 Komu upp varaafli fyrir fjarskipti í Grindavík Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur unnið með fleiri aðilum að því að koma varaafli á mikilvæga staði í bænum, þar á meðal fjarskiptainnviði, eftir að rafmagn fór af bænum um miðjan daginn. Innlent 5.3.2021 20:33 „Við verðum að hrista af okkur slenið“ Formaður Samtaka iðnaðarins segir að á næstu tólf mánuðum verði teknar ákvarðanir sem muni ráða miklu um efnahagslega endurreisn á Íslandi næstu árin. Þetta kom fram í ræðu hans á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í dag. Viðskipti innlent 4.3.2021 13:41 Skoða leiðir til að verja Suðurnesjalínu fyrir mögulegu eldgosi Landsnet býr nú starfsemi sína undir nokkrar sviðsmyndir ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga. Innlent 3.3.2021 14:53 Samþykktu nýjan kjarasamning með miklum meirihluta Kjarasamningur AFLs og Rafiðnaðarsambands Íslands við Alcoa Fjarðaál var samþykktur með 94 prósent greiddra atkvæða. Atkvæðagreiðslu lauk í gær. Á kjörskrá voru 457 starfsmenn og var kjörsókn 72,4 prósent. Samningurinn gildir til þriggja ára, afturvirkt frá 1. mars 2020 að því er segir í tilkynningu frá Alcoa. Innlent 2.3.2021 14:53 Landsvirkjun og Norðurál birta orkusamninga Norðurál og Landsvirkjun hafa aflétt trúnaði af raforkusamningum fyrirtækjanna. Báðir aðilar segjast vonast til að birtingin styðji við og auki upplýsta umræðu um orkumál á Íslandi. Viðskipti innlent 2.3.2021 11:54 Guðbjörg Sæunn ný forstöðukona framtíðarsýnar Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir hefur verið ráðin forstöðukona framtíðarsýnar og reksturs hjá Veitum. Guðbjörg Sæunn var ráðin forstöðumaður fráveitu Veitna árið 2019 en tekur nú við nýju sviði í breyttu skipulagi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 1.3.2021 09:35 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 61 ›
Bein útsending: Hvað gerir 100 ára frumkvöðull næst? Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fer fram í dag og verður sendur út í beinni útsendingu frá Jarðhitasýningunni á Hellisheiði klukkan 14. Viðskipti innlent 14.4.2021 13:31
Bein útsending: Nýsköpun í rótgrónum rekstri Þekkingardagurinn 2021 fer fram þann 13 apríl en dagurinn hefur verið haldinn árlega síðan árið 2000. Deginum verður streymt beint á Vísi en útsending hefst klukkan 14:15 og líkur 16:00. Þema Þekkingardagsins 2021 er Nýsköpun í rótgrónum rekstri. Viðskipti innlent 13.4.2021 13:31
Nýta stærð sína og umbuna umhverfisvænum verktökum Veitur hafa tekið ákvörðun um að leggja meiri áherslu á umhverfismál í vali á verktökum á vegum fyrirtækisins og stuðla þannig að orkuskiptum í framkvæmdum. Innlent 12.4.2021 11:51
Losunin sem aldrei varð Raforkuvinnsla Landsvirkjunar árið 2020 kom í veg fyrir losun gróðurhúsalofttegunda sem nemur um 2,7 milljónum tonna CO2 ígilda á árinu, sem er sambærilegt við þrefalda losun frá öllum vegasamgöngum á landinu árlega, og reyndar sambærilegt þeirri losun sem telst til beinnar ábyrgðar íslenskra stjórnvalda. Skoðun 9.4.2021 15:00
Hvaðan á orka framtíðarinnar að koma? Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar engin önnur þjóð af jafn mikilli nýtingu á grænni orku líkt og við Íslendingar gerum. 85-90% af allri orku sem Íslendingar nota er græn orka og mikill meirihluti raforkunnar er framleidd innan fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs. Skoðun 8.4.2021 12:31
Stór eyja og lítil orkuvinnsla, hærri kostnaður – eða hvað? Í kjölfar víðtæks og langvarandi rafmagnsleysis eftir óveður veturinn 2019-2020 ákvað ríkisstjórnin að gera sérstakt átak í því að styrkja flutningskerfi raforku og rímaði sú ákvörðun vel við aðrar stefnur stjórnvalda um styrkingu flutningskerfisins. Skoðun 8.4.2021 11:00
Dýrt spaug Þeir eru ýmsir sem hafa hneykslast yfir þeim opinberum fjármunum sem margar þjóðir hafa mokað í verkefni sem snúa að því að skipta úr jarðefnaeldsneyti yfir í hreinni orkugjafa eða bæta orkunýtni tækja. Skoðun 7.4.2021 15:00
Öruggara flutningskerfi er grunnforsenda hagkvæmrar grænnar endurreisnar Það er okkur hjá Landsneti alltaf fagnaðarefni þegar jafn mikilvægur málaflokkur og orkumál eru til umræðu en teljum þó mikilvægt að réttar upplýsingar séu í umræðunni. Skoðun 7.4.2021 11:00
Eldur í Svartsengi á ekki að skerða orkuframleiðslu Engan sakaði þegar eldur kviknaði í vél í orkuveri HS Orku í Svartsengi í dag. Ekki er búist við því að tjón af völdum eldsins hafi áhrif á framleiðslu á raforku eða heitu eða köldu vatni. Innlent 6.4.2021 19:29
Bein útsending: Ársfundur Samorku Opinn ársfundur Samorku 2021 fer fram klukkan 13 í dag og fjallar um nýsköpun. Viðskipti innlent 26.3.2021 12:27
Slökkt á ljósum annað kvöld í þágu náttúrunnar Allir jarðarbúar eru hvattir til að slökkva ljósin annað kvöld til að minna á orku- og loftslagsmál. Heimsmarkmiðin 26.3.2021 10:57
Breytum orku í grænmeti Það hafa lengi verið viðtekin sannindi á Íslandi að hér sé gnægð umhverfisvænnar orku. Á undanförnum misserum höfum við sem samfélag unnið markvisst að því að nota þessa orku til að minnka kolefnisspor okkar. Skoðun 25.3.2021 16:31
Ráðin forstöðumaður Loftslags og umhverfis hjá Landsvirkjun Jóhanna Hlín Auðunsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Loftlags og umhverfis hjá Landsvirkjun. Viðskipti innlent 22.3.2021 14:53
Hagkvæm græn endurreisn Við Íslendingar búum sennilega við mesta rafmagnsöryggi allra þjóða. Ástæðan er einföld. Á Íslandi er unnið fimm sinnum meira rafmagn en þarf til allra þarfa samfélagsins, ef stóriðjan er frátalin. Skoðun 19.3.2021 14:32
Ráðinn framkvæmdastjóri Bláma Þorsteinn Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bláma, samstarfsverkefnis Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Viðskipti innlent 19.3.2021 11:42
Koma upp tveimur vindmyllum og sólarorkuveri í Grímsey Fyrirhugað er að setja upp tvær vindmyllur og sólarorkuver í Grímsey á næstu mánuðum. Er það liður í aðgerðum Akureyrarbæjar þegar kemur að orkuskiptum í eynni, en reiknað er með að framkvæmdir hefjist í byrjun sumars. Innlent 18.3.2021 11:32
Fáheyrð aukning á hitavatnsnotkun hafði áhrif á rekstur OR í fyrra Tekjur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) námu 48,6 milljörðum króna á síðasta ári og jukust frá árinu 2020 þegar þær voru 46,6 milljarðar króna. Hagnaður af rekstri samstæðunnar á árinu 2020 var 5,6 milljarðar króna og dróst saman úr 6,9 milljörðum á fyrra ári. Viðskipti innlent 12.3.2021 12:35
Norskt flugfélag stefnir á rafknúið flug eftir fimm ár Norska flugfélagið Widerøe, stærsta innanlandsflugfélag Skandinavíu, hefur tekið höndum saman við breska Rolls-Royce hreyflaframleiðandann og ítölsku flugvélaverksmiðjuna Tecnam um að koma rafknúinni flugvél í farþegaflug árið 2026. Verkefnið útvíkkar rannsóknaráætlun Rolls-Royce og Widerøe um sjálfbært flug og núverandi samstarf Rolls-Royce og Tecnam um P-Volt rafmagnsflugvélina. Viðskipti innlent 12.3.2021 07:14
Matsáætlun fyrir vindmyllur á Mosfellsheiði samþykkt Skipulagsstofnun hefur samþykkt tillögu Zephyr Iceland ehf. að matsáætlun vegna fyrirhugaðs vindorkugarðs á Mosfellsheiði innan Sveitarfélagsins Ölfuss og Grímsnes- og Grafningshrepps. Áætlunin er þó samþykkt með 23 athugasemdum. Innlent 6.12.2023 11:13
Ísland í forgrunni hóps um sjálfbær orkuskipti Átaki til að lyfta hlut hreinnar orku við framfylgd heimsmarkmiðanna var ýtt úr vör á fundi Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 11.3.2021 09:12
Berglind Rán nýr formaður Samorku Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar, var í dag kjörin formaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns Samorku í sögu samtakanna. Viðskipti innlent 10.3.2021 12:00
Launahækkun og þriggja milljóna króna eingreiðsla til Bjarna Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, er með tæplega 2,9 milljónir á mánuði í laun eftir fimmtán prósent launahækkun sem tók gildi um mánaðamótin. Viðskipti innlent 10.3.2021 08:46
Þurftu að loka fyrir heita vatnið á töluvert stærra svæði en áætlað var Veitur hafa þurft að loka fyrir heita vatnið í stórum hluta af Grundum og Ásum í Garðabæ. Upphaflega átti einungis að taka vatnið af fjórum húsum við Njarðargrund vegna viðgerðar en komið hafi í ljós að loka hafi þurft fyrir töluvert stærra svæði en áætlað var í fyrstu. Innlent 9.3.2021 10:23
Hefði ekki átt að vera rafmagnslaust svona lengi Egill Þorsteinn Sigmundsson, Sviðsstjóri rafmagnssviðs hjá HS Veitum, segir ólíklegt að rafmagnsleysið í Grindavík megi rekja til jarðhræringa á Reykjanesi. Það sé fyrst og fremst óheppni að rafmagni hafi slegið út í Grindavík á þessum tímapunkti. Töluvert langan tíma tók að finna bilunina sem olli rafmagnsleysinu. Rafmagnslaust var í um átta til tíu klukkustundir í gær. Innlent 6.3.2021 11:32
Komu upp varaafli fyrir fjarskipti í Grindavík Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur unnið með fleiri aðilum að því að koma varaafli á mikilvæga staði í bænum, þar á meðal fjarskiptainnviði, eftir að rafmagn fór af bænum um miðjan daginn. Innlent 5.3.2021 20:33
„Við verðum að hrista af okkur slenið“ Formaður Samtaka iðnaðarins segir að á næstu tólf mánuðum verði teknar ákvarðanir sem muni ráða miklu um efnahagslega endurreisn á Íslandi næstu árin. Þetta kom fram í ræðu hans á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í dag. Viðskipti innlent 4.3.2021 13:41
Skoða leiðir til að verja Suðurnesjalínu fyrir mögulegu eldgosi Landsnet býr nú starfsemi sína undir nokkrar sviðsmyndir ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga. Innlent 3.3.2021 14:53
Samþykktu nýjan kjarasamning með miklum meirihluta Kjarasamningur AFLs og Rafiðnaðarsambands Íslands við Alcoa Fjarðaál var samþykktur með 94 prósent greiddra atkvæða. Atkvæðagreiðslu lauk í gær. Á kjörskrá voru 457 starfsmenn og var kjörsókn 72,4 prósent. Samningurinn gildir til þriggja ára, afturvirkt frá 1. mars 2020 að því er segir í tilkynningu frá Alcoa. Innlent 2.3.2021 14:53
Landsvirkjun og Norðurál birta orkusamninga Norðurál og Landsvirkjun hafa aflétt trúnaði af raforkusamningum fyrirtækjanna. Báðir aðilar segjast vonast til að birtingin styðji við og auki upplýsta umræðu um orkumál á Íslandi. Viðskipti innlent 2.3.2021 11:54
Guðbjörg Sæunn ný forstöðukona framtíðarsýnar Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir hefur verið ráðin forstöðukona framtíðarsýnar og reksturs hjá Veitum. Guðbjörg Sæunn var ráðin forstöðumaður fráveitu Veitna árið 2019 en tekur nú við nýju sviði í breyttu skipulagi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 1.3.2021 09:35