Samgöngur Banaslys á Kjalarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. Innlent 3.1.2018 14:13 Alvarlegt umferðarslys á Esjumelum Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu má reikna með umferðartöfum vegna þessa. Innlent 3.1.2018 09:50 Yfir 250 ferðalangar leituðu í fjöldahjálparmiðstöðina í Vík Þjóðvegur 1 hefur verið opnaður á ný en lokað var frá Markarfljóti að Vík í Mýrdal vegna veðurs. Innlent 2.1.2018 22:30 „Við höfum ekki teppi og bedda fyrir alla en það fá allir húsaskjól“ Yfir hundrað ferðalangar eru nú í fjöldahjálparstöðinni í Vík. Innlent 2.1.2018 20:21 Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík í Mýrdal Öll gistiúrræði eru full á svæðinu svo íþróttahúsið hefur verið opnað fyrir ferðalanga. Innlent 2.1.2018 19:36 Veginum undir Eyjafjöllum lokað vegna óveðurs Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar blæst talsvert syðst á landinu og í Öræfum. Innlent 2.1.2018 15:18 Varað við slæmu ferðaveðri undir Öræfajökli Þar er mjög hvasst og skafrenningur og því blint til aksturs. Innlent 2.1.2018 10:42 Vetrarfærð í öllum landshlutum Víða má búast við versnandi færð með kvöldinu. Innlent 1.1.2018 20:32 Hátt í helmingur les smáskilaboð undir stýri Samkvæmt nýrri könnun Samgöngustofu les hátt í helmingur ökumanna skilaboð í símanum á meðan akstri stendur. Fleiri ungmenni nota símann undir stýri. Innlent 29.12.2017 18:24 Svifryk töluvert yfir heilsuverndarmörkum Mælt er með því að börn og þeir sem séu viðkvæmir fyrir í öndunarfærum forðist útivist í nágrenni stórra umferðargatna. Innlent 29.12.2017 16:33 Slysið hefði getað orðið hvar sem er á landinu Fyrrverandi samgönguráðherra segir að rútuslysið á Suðurlandsvegi í gær hefði getað orðið hvar sem er á landinu. Ekki sé hægt að taka þennan tiltekna vegarkafla út fyrir sviga þegar talað er um umbætur í vegakerfinu. Innlent 28.12.2017 12:01 Ný nemakort Strætó veita aðgang að bílum Zipcar Framkvæmdastjóri Strætó segir verið að koma til móts við fyrirspurnir nemenda. Innlent 28.12.2017 10:52 Ekki nægileg þjónusta á veginum að mati sveitarstjóra Sveitarstjóri Skaftárhrepps furðar sig á því að vegurinn austar Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestur við Vík í Mýrdal. Innlent 27.12.2017 17:01 HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Innlent 26.12.2017 20:40 Hálka og hálkublettir víða um land og aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara Veðurstofan hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og upplýsingum um færð. Innlent 26.12.2017 09:01 Björgunarsveitarfólk aðstoðaði ferðamenn sem höfðu ekið inn á lokaðan veg Ferðamenn á tveimur bílum á leið í austurátt til Egilsstaða urðu viðskila í gær, þar sem annar bíllinn ók um suðurfirðina en hinn stefndi upp á Breiðdalsheiði. Innlent 26.12.2017 08:12 Flughálka í Borgarfirði og ófærð á Vestfjörðum Á aðfangadag eru margir á ferðinni og nauðsynlegt að fylgjast vel með færð og aðstæðum á vegum. Innlent 24.12.2017 08:28 Aukið fé í Skriðdal og Grindavíkurveg Alþingi samþykkti í gærkvöldi að bæta 755 milljónum króna til samgöngumála í atkvæðagreiðslu eftir 2. umræðu um fjárlagafrumvarpið, samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar. Innlent 23.12.2017 17:54 Betra að leggja snemma af stað ef förinni er heitið um norðanvert landið á Þorláksmessu Gengur í norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á norðan og austanverðu landinu Innlent 22.12.2017 20:43 Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið áfallalaust fyrir sig í hríðarveðri Hefur verið slæmt skyggni á köflum í éljum. Innlent 20.12.2017 22:37 Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. Innlent 20.12.2017 10:39 Bodö mun leysa af Herjólf Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð. Innlent 20.12.2017 08:50 Garðabær neitar að taka við Álftanesvegi nema með fjárframlagi Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að "mótmæla einhliða ákvörðun Vegagerðarinnar um yfirfærslu á veghaldi Álftanesvegar“. Innlent 19.12.2017 21:51 Blint í hryðjum Vegagerðin varar við því að dimm él verða á fjallvegum og þá sérstaklega á Vestfjörðum og á leiðinni norður á land. Innlent 19.12.2017 10:16 Flughált víða á landinu Vegagerðin varar við því að fjölmargir vegir á landinu verða flughálir í dag. Innlent 18.12.2017 08:09 Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 17.12.2017 22:12 Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi. Innlent 17.12.2017 20:15 Björgunarsveit sótti 11 einstaklinga sem sátu fastir í bílum í Heiðmörk Tveir bílar festust í hálkunni í Heiðmörk í kvöld og þurfu björgunarsveitir að flytja fólk af vettvangi. Innlent 16.12.2017 23:01 Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. Innlent 16.12.2017 18:22 Ríkisstjórnin með „gríðarlegar áhyggjur“ af yfirvofandi verkfalli "Auðvitað höfum við gríðarlegar áhyggjur af þessu,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra aðspurður um yfirvofandi verkfall flugvirkja sem hefjast á snemma á morgun takist ekki að semja í tæka tíð. Innlent 16.12.2017 13:48 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 … 102 ›
Banaslys á Kjalarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. Innlent 3.1.2018 14:13
Alvarlegt umferðarslys á Esjumelum Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu má reikna með umferðartöfum vegna þessa. Innlent 3.1.2018 09:50
Yfir 250 ferðalangar leituðu í fjöldahjálparmiðstöðina í Vík Þjóðvegur 1 hefur verið opnaður á ný en lokað var frá Markarfljóti að Vík í Mýrdal vegna veðurs. Innlent 2.1.2018 22:30
„Við höfum ekki teppi og bedda fyrir alla en það fá allir húsaskjól“ Yfir hundrað ferðalangar eru nú í fjöldahjálparstöðinni í Vík. Innlent 2.1.2018 20:21
Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík í Mýrdal Öll gistiúrræði eru full á svæðinu svo íþróttahúsið hefur verið opnað fyrir ferðalanga. Innlent 2.1.2018 19:36
Veginum undir Eyjafjöllum lokað vegna óveðurs Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar blæst talsvert syðst á landinu og í Öræfum. Innlent 2.1.2018 15:18
Varað við slæmu ferðaveðri undir Öræfajökli Þar er mjög hvasst og skafrenningur og því blint til aksturs. Innlent 2.1.2018 10:42
Hátt í helmingur les smáskilaboð undir stýri Samkvæmt nýrri könnun Samgöngustofu les hátt í helmingur ökumanna skilaboð í símanum á meðan akstri stendur. Fleiri ungmenni nota símann undir stýri. Innlent 29.12.2017 18:24
Svifryk töluvert yfir heilsuverndarmörkum Mælt er með því að börn og þeir sem séu viðkvæmir fyrir í öndunarfærum forðist útivist í nágrenni stórra umferðargatna. Innlent 29.12.2017 16:33
Slysið hefði getað orðið hvar sem er á landinu Fyrrverandi samgönguráðherra segir að rútuslysið á Suðurlandsvegi í gær hefði getað orðið hvar sem er á landinu. Ekki sé hægt að taka þennan tiltekna vegarkafla út fyrir sviga þegar talað er um umbætur í vegakerfinu. Innlent 28.12.2017 12:01
Ný nemakort Strætó veita aðgang að bílum Zipcar Framkvæmdastjóri Strætó segir verið að koma til móts við fyrirspurnir nemenda. Innlent 28.12.2017 10:52
Ekki nægileg þjónusta á veginum að mati sveitarstjóra Sveitarstjóri Skaftárhrepps furðar sig á því að vegurinn austar Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestur við Vík í Mýrdal. Innlent 27.12.2017 17:01
HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Innlent 26.12.2017 20:40
Hálka og hálkublettir víða um land og aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara Veðurstofan hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og upplýsingum um færð. Innlent 26.12.2017 09:01
Björgunarsveitarfólk aðstoðaði ferðamenn sem höfðu ekið inn á lokaðan veg Ferðamenn á tveimur bílum á leið í austurátt til Egilsstaða urðu viðskila í gær, þar sem annar bíllinn ók um suðurfirðina en hinn stefndi upp á Breiðdalsheiði. Innlent 26.12.2017 08:12
Flughálka í Borgarfirði og ófærð á Vestfjörðum Á aðfangadag eru margir á ferðinni og nauðsynlegt að fylgjast vel með færð og aðstæðum á vegum. Innlent 24.12.2017 08:28
Aukið fé í Skriðdal og Grindavíkurveg Alþingi samþykkti í gærkvöldi að bæta 755 milljónum króna til samgöngumála í atkvæðagreiðslu eftir 2. umræðu um fjárlagafrumvarpið, samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar. Innlent 23.12.2017 17:54
Betra að leggja snemma af stað ef förinni er heitið um norðanvert landið á Þorláksmessu Gengur í norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á norðan og austanverðu landinu Innlent 22.12.2017 20:43
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið áfallalaust fyrir sig í hríðarveðri Hefur verið slæmt skyggni á köflum í éljum. Innlent 20.12.2017 22:37
Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. Innlent 20.12.2017 10:39
Bodö mun leysa af Herjólf Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð. Innlent 20.12.2017 08:50
Garðabær neitar að taka við Álftanesvegi nema með fjárframlagi Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að "mótmæla einhliða ákvörðun Vegagerðarinnar um yfirfærslu á veghaldi Álftanesvegar“. Innlent 19.12.2017 21:51
Blint í hryðjum Vegagerðin varar við því að dimm él verða á fjallvegum og þá sérstaklega á Vestfjörðum og á leiðinni norður á land. Innlent 19.12.2017 10:16
Flughált víða á landinu Vegagerðin varar við því að fjölmargir vegir á landinu verða flughálir í dag. Innlent 18.12.2017 08:09
Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 17.12.2017 22:12
Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi. Innlent 17.12.2017 20:15
Björgunarsveit sótti 11 einstaklinga sem sátu fastir í bílum í Heiðmörk Tveir bílar festust í hálkunni í Heiðmörk í kvöld og þurfu björgunarsveitir að flytja fólk af vettvangi. Innlent 16.12.2017 23:01
Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. Innlent 16.12.2017 18:22
Ríkisstjórnin með „gríðarlegar áhyggjur“ af yfirvofandi verkfalli "Auðvitað höfum við gríðarlegar áhyggjur af þessu,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra aðspurður um yfirvofandi verkfall flugvirkja sem hefjast á snemma á morgun takist ekki að semja í tæka tíð. Innlent 16.12.2017 13:48