Jólaskraut

Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði
Húsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði vekur mikla athygli en það er ríkulega jólaskreytt af eiganda hússins, Gunnari Sigurðssyni. Mikil umferð er í kringum húsið síðdegs og á kvöldinn þar sem fólk er að skoða skreytingarnar.

Litla föndurhornið: Skraut í glasi
Jólaföndur 10.desember.

Jólavættir allt um kring
Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður hafa fallið fyrir þjóðmenningarsögu Íslendinga og tengja hana ýmsum vættum, siðum og venjum. Þessa dagana leggjast þau yfir gamla jólasiði með gestum sínum.

Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga
Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni.

Verið að hengja upp jólaskrautið yfir Hverfisgötu
Ýmsum þykir heldur snemmt af stað farið.

Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða.

Svona gerirðu servíettutré
Fallega brotin servíetta getur lyft veisluborðinu í nýjar hæðir. Nemendur Hússtjórnarskóla Reykjavíkur kenna okkur einfalt og jólalegt servíettubrot sem gaman er að skreyta jólaborðið með.

Með upplýsta Landakirkju á jólum
Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona tekur alltaf upp Landakirkju fyrir jólin sem faðir hennar, Ólafur Oddgeirsson, smíðaði. Ólafur gaf öllum sex börnum sínum kirkju. Systkinin ólust upp við sams konar kirkju á æskuheimilinu.

Endurnýtt á jólaborðið
Marga dreymir um að draga úr neysluhyggjunni um jólin. Ein leið er að kaupa notað jólaskraut og borðbúnað. Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl vinnur sem sjálfboðaliði á nytjamarkaði ABC barnahjálpar og lagði á borð með munum og skrauti úr versluninni til að gefa fólki hugmyndir.

Dæturnar miðpunktur jólahaldsins
Ester Bergmann Halldórsdóttir setur jólaskrautið upp snemma en er jafn fljót að taka það niður aftur. Hún er ekki með mjög fastmótaðar jólahefðir og spilar jólahaldið í takt við þarfir ungra dætra.sinna.

Jólatré úr gömlum herðatrjám
Sigurjón Már Svanbergsson hefur gaman af því að smíða og endurnýta. Hann fékk þá hugmynd að gera jólatré úr gömlum herðatrjám og varð útkoman betri en hann þorði að vona. Efniviðinn í tréð fékk hann ýmist gefins eða á nytjam

Geggjað ef Selfoss yrði jólabær Íslands
Eitt af húsunum á Selfossi við Austurveg hefur vakið mikla athygli fyrir fallegar jólaskreytingar.

Skrautáskorun úr pappír
Hjörtu og hjartakeðjur úr pappírsrenningum eru fljótlegt föndur fyrir krakka og setja afar jólalegan svip á glugga eða herbergi hengt upp í miklu magni.

Jólatréð í forgrunni
Jana Rut Magnúsdóttir er mikið jólabarn og skreytir mikið. Hún hefur gaman af því að skreyta jólaborð en reynir þó að stilla skreytingunum í hóf til að það sé pláss fyrir matinn. Þessi borðskreyting er innblásin af jólatrénu og öllu því sem fylgir.

Jólaþorp úr mjólkurfernum
Tómar fernur eru fyrirtaks efniviður í föndur. Þær eru úr stífum pappa sem klippa má í ýmis form og yfirleitt er nóg til af þeim á hverju heimili. Lagið á fernunum býður sérstaklega upp á að forma úr þeim hús með hallandi þaki.

Jólatrén fimm þegar mest var
Ásrún Aðalsteinsdóttir gengur alla leið í skreytingum um hver jól. Hún er komin í bann þegar velja á jólatré eftir að hífa þurfti tréð eitt árið inn um svalirnar. Hún safnar bollastellum og ýmsum gömlum munum og stillir upp litlum sviðsmyndum um allt hús.

46 Jesúbörn færa jólin í bæinn
Sigurveig Huld Sigurðardóttir hefur safnað jólajötum síðan um aldamót og á orðið dágott safn sem vinir og velunnarar hafa fært henni úr öllum heimshornum. Hin heilaga fjölskylda er til í ýmsum útgáfum og færir jólaandann í hvern krók og kima á heimilinu.

Hó, hó, hó: Stjörnurnar komnar í jólaskap
Nú eru aðeins tæpar tvær vikur í jólin og fræga fólkið vestan hafs fer ekki varhluta af því.

Með jólin alls staðar
Guðrún Árný Karlsdóttir, söngkona og tónlistarkennari, segist taka jólin alla leið. Hún skreytir húsið hátt og lágt, ekkert herbergi verður út undan. Svo syngur hún inn jólin á mörgum jólatónleikum. Guðrún Árný á mörg uppáhaldsjólalög.

„Þetta skraut á sérstakan stað í hjarta mínu“
Ásgerður Friðbjarnardóttir skreytir heimilið með burstabæ og jólasveinum sem foreldrar hennar bjuggu til.

Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert
Endurnýtum gamla sokka, plastflöskur og pappírsrúllur.

Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir
Arna Gerður Hafsteinsdóttir er 53ja ára og hefur málað á laufabrauðskökur síðan hún var sex ára.

Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið
Vala Arnardóttir er ein þeirra sem byrjar að jólaskreyta snemma ár hvert og hún er löngu byrjuð að prýða heimilið með jólaskrauti. Jólatréið er í uppáhaldi hjá henni og það er auðvitað komið upp.

Jólaþorpið vex og vex
Á heimili Mögnu Sveinsdóttur rís fallegt jólaþorp fyrir hver jól. Hún segir það allt hafa byrjað með litlu kirkjuþorpi sem hún keypti fyrir ein jólin í Húsasmiðjunni. Jólaþorpið er þó ekki látið duga heldur setur hún líka upp heilt jólasveinaland.

Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið
Pappahólkarnir innan úr eldhús- eða salernisrúllunum eru efniviður sem flest heimili eiga nóg af og alltaf safnast upp jafnt og þétt. Þá er því kjörið að nýta í jólaföndur með fjölskyldunni þar sem nánast engu þarf til að kosta.

Allir eiga sinn jólasokk
Helga Guðjónsdóttir hefur lengi búið til fallega jólasokka fyrir fjölskyldu sína sem merktir eru hverjum og einum. Helga er mikið jólabarn enda fædd á jóladag.

Dóttirin hannaði merkimiðana
Rakel Ólafsdóttir, hönnuður hjá Sker.is, hefur gaman af því að búa til fallega jólapakka og nostrar gjarnan við þá. Hún nýtur aðstoðar 6 ára dóttur sinnar, Sögu Bjarkar Bjarnadóttur, en Saga teiknaði myndir sem Rakel útfærði á merkimiða. Þær völdu sér rómantískt og gamaldags þema við jólapakkana í ár.

Skrautskrifar jólakortin af natni
Filippía Guðbrandsdóttir, geislafræðingur og skrautskrifari, býr til falleg kort með áletrunum eftir okkar frægustu skáld. Kortin er hægt að ramma inn. Filippía býr sömuleiðis til handmáluð og skrautskrifuð jólakort til vina og ættingja.

Dagatalið er í uppáhaldi
Patricia Dúa Thompson hlakkar mikið til jólanna en henni þykir gaman að föndra, bæði jólaskraut og annað.

Tré úr pappír og tilfallandi efnivið
Guðrún Hjörleifsdóttir, vöruhönnuður og listgreinakennari, nýtir gjarnan garnafganga, pappír og fleira sem fellur til og býr til skemmtilegt skraut fyrir jólin.