Frjálsar íþróttir

Duplantis bætti eigið heimsmet
Hinn 22 ára gamli Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki þegar hann stökk 6.19 metra. Hann átti gamla metið og var því að bæta eigið met.

Arnar Logi áfram á sigurbraut og í Íslandsmetaham á Bretlandseyjum
Spretthlauparinn stórefnilegi Arnar Logi Brynjarsson úr ÍR endaði innanhússtímabilið glæsilega um helgina þegar hann náði sínum besta árangri í þremur greinum.

Sergej Bubka: Úkraína mun vinna
Fyrrum heimsmeistari og heimsmethafi í stangarstökki styður þjóð sína á samfélagsmiðlum og er sannfærður um að Úkraína standi uppi sem sigurvegari en verði ekki „þurrkuð“ út af Rússum.

FH-ingar þrefaldir bikarmeistarar innanhúss
Sextánda bikarkeppni FRÍ innanhúss fór fram í dag og voru það FH-ingar sem urðu þrefaldir bikarmeistarar.

Baldvin Þór þrefaldur meistari um helgina
Millivegahlauparinn Baldvin Þór Magnússon varð um helgina þrefaldur svæðismeistari MAC í frjálsíþróttakeppni bandarísku háskólanna en meistaramótið fór fram í Kent í Ohio fylki.

IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa
Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu.

Annar á heimslistanum í hástökki í sínum aldursflokki
Ísland hefur eignast mjög öflugan hástökkvara eins og Kristján Viggó Sigfinnsson sýndi og sannaði á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss sem fór fram í Laugardalshöll um helgina.

Mikið um dýrðir á Meistaramóti í Laugardalnum um helgina
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalnum um helgina og lauk í dag.

Fertug og sló heimsmetið í hundrað mílu hlaupi kvenna
Bandaríska ofurhlaupadrottningin Camille Herron setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hún hljóp hundrað mílurnar á 12 klukkutímum, 42 mínútur og 40 sekúndum.

Þórdís og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut innanhúss í ár
Þórdís Eva Steinsdóttir og Ísak Óli Traustason urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki um helgina þegar fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum í Kaplakrika.

Nígerískur spretthlaupari dæmdur í tíu ára bann fyrir lyfjamisnotkun
Nígeríska spretthlaupakonan Blessing Okagbare hefur verið dæmd í tíu ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun.

Breska boðhlaupssveitin svipt Ólympíusilfri eftir fall á lyfjaprófi
Breska sveitin sem vann silfur í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó hefur verið svipt verðlaununum eftir að einn meðlimur hennar féll á lyfjaprófi.

Sá besti í heimi hlýddi Vésteini og keppir á Selfossi
Gull- og silfurverðlaunahafarnir í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrrasumar munu etja kappi við Guðna Val Guðnason á sérstöku afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands í maí.

Baldvin á HM eftir glæsilegt Íslands- og skólamet
Akureyringurinn Baldvin Þór Magnússon er kominn með sæti á HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Belgrad í Serbíu eftir rúman mánuð.

Sjáðu Guðbjörgu og Tiönu hlaupa báðar undir Íslandsmetinu í sama hlaupinu
Íslensku spretthlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth buðu upp á sögulegt hlaup í Laugardalshöllinni um síðustu helgi.

Vésteinn kosinn þjálfari ársins í Svíþjóð
Vésteinn Hafsteinsson, þjálfari Daniel Ståhl – Ólympíumeistara í kringlukasti – var í dag kosinn þjálfari ársins í Svíþjóð.

„Líður eins og íþróttamanni aftur“
Eftir þriggja ára þrautagöngu vegna meiðsla er hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir, einn nýjasti liðsmaður FH, vongóð um bjartari tíma. Þessi fyrrverandi heims- og Evrópumeistari ungmenna í 800 metrahlaupi þarf þó að sneiða framhjá ýmsum æfingum vegna meiðslanna.

Dansandi 16 ára snillingur í Þorlákshöfn
Dugnaður og þrautsegja einkennir Auði Helgu Halldórsdóttur í Þorlákshöfn, sem er ekki nema 16 ára gömul en samt búin að afreka svo margt í lífinu. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í frjálsíþróttum og fimleikum, spilar fótbolta, leikur á þverflautu og dansar ballett og samkvæmisdansa svo eitthvað sé nefnt.

Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir bætti eigið Íslandsmet í 60 metra spretthlaupi í dag. Ef Guðbjörg Jóna hefði ekki gert það hefði Tiana Ósk Whitworth átt metið þar sem hún bætti einnig tímann sem Guðbjörg átti fyrir hlaup dagsins.

29 ára verðlaunahafi á ÓL og HM lést í bílslysi
Það er þjóðarsorg á Trínidad og Tóbagó eftir að einn fremsti íþróttamaður þjóðarinnar í gegnum tíðina lést í bílslysi.

Tiana Ósk „dustaði af sér rykið“ eftir meiðsli og fór vel af stað
Frjálsíþróttaáhugafólk gladdist yfir endurkomu spretthlauparans Tiönu Óskar Whitworth inn á keppnisvöllinn á innanfélagsmóti Reykjavíkurfélagana um síðustu helgi.

Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ
Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar.

Íslandsmethafinn fer í skóla í Texas
Texas State University tilkynnti í dag að frjálsíþróttalið skólans hafi fengið flottan liðstyrk frá Íslandi því Elísabet Rut Rúnarsdóttir hefur ákveðið að hefja nám í skólanum.

Ekki fleiri nefndir um þjóðarleikvanga: „Sannfærður um að við löndum þessu“
„Við þurfum bara að ýta á Enter,“ segir Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, um nýja þjóðarleikvanga fyrir boltaíþróttir og frjálsíþróttir sem lengi hefur verið beðið eftir.

Hannes skammaði ríkisstjórnina fyrir að íþróttamálaráðherra sé ekki titlaður
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur ofurtrú á því að íþróttamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason komi því í gegn að byggja nýjan þjóðarleikvang Íslands en ekki er ekki ánægður með það virðingarleysi sem ríkisstjórnin sýnir íþróttunum með því að hafa íþróttirnar ekki í titla ráðherra.

Fyrsta mál Ásmundar í nýrri ríkisstjórn varði málefni þjóðarleikvanga
Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, telur mikilvægt að ráðist verið í úrbætur á stöðu þjóðarleikvanga Íslands. Um sé að ræða eitt af þeim málum sem séu efst á forgangslista hans í nýrri ríkisstjórn.

Tveir karlar og ein kona valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum
Það var sögulegt var á íþróttafólki fatlaðra í dag því kjörnefndin hjá Íþróttasambandi fatlaðra gat ekki gert upp á milli tveggja karla í ár.

Sjáðu umræðuna um þjóðarleikvanga í Pallborðinu
Ráðherra og formenn KSÍ og KKÍ voru gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í Pallborðinu þar sem rætt var um þjóðarleikvanga. Þátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi.

Fyrrum heimsmeistari í kúluvarpi látinn aðeins 52 ára gamall
Bandaríkjamaðurinn CJ Hunter lést í vikunni en hann var eitt stærsta nafnið í frjálsum á sínum tíma, bæði vegna afreka en ekki síst vegna þáverandi eiginkonu.

Tvöfaldur Ólympíumeistari farinn í herinn
Einn frægasti langhlaupari allra tíma og margfaldur meistari á stórmótum er tilbúinn að fórna lífinu fyrir þjóð sína Eþíópíu.