Úkraína

Fréttamynd

Um mikilvægan áfangasigur að ræða

Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu, sem hliðhollir eru Rússum, hópast nú saman í borginni Donetsk en hersveitir úkraínska hersins lögðu eitt af höfuðvígjum þeirra undir sig í gær þegar úkraínski þjóðfáninn var dreginn að húni í Sloviansk.

Erlent
Fréttamynd

Fjórtán létust þegar þyrla var skotin niður í Úkraínu

14 létust þegar þyrla úkraínska hersins var skotin niður af uppreisnarmönnum við borgina Sloviansk í morgun. Þá hafa úkraínska varnarmálaráðuneytið og leiðtogi uppreisnarmanna þar í borg staðfest að fjórir starfsmenn Öryggis- og eftirlitsstofnunar Evrópu, ÖSE, sem hurfu í fyrradag, séu í haldi aðskilnaðarsinna.

Erlent
Fréttamynd

Tugir manna liggja í valnum

Tugir líka voru fluttir inn í líkhús borgarinnar Donetsk í gær, eftir að harðir bardagar geisuðu þar milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna.

Erlent
Fréttamynd

Sögulegar kosningar

Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkjamenn senda 600 hermenn

Bandaríkjamenn tilkynntu á blaðamannafundi í kvöld að þeir ætli sér að senda um 600 hermenn til Póllands og Eystrasaltsríkjanna vegna stöðunnar í Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Tveir menn pyntaðir til dauða í Úkraínu

Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipaði í dag að hefja hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum á ný eftir að tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en þeir voru báðir pyntaðir til dauða.

Erlent
Fréttamynd

Samkomulagið stendur á brauðfótum

Samkomulagið sem Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið skrifuðu undir í Genf á fimmtudaginn í síðustu viku stendur nú á brauðfótum en aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum neita enn að yfirgefa opinberu byggingar sem þeir hafa hertekið.

Erlent
Fréttamynd

Joe Biden kominn til Úkraínu

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er mættur til Kænugarðs þar sem hann mun ræða við Oleksandr Turchynov, forseta Úkraínu, og Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra, um ástandið í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Átök fara harðnandi í Úkraínu

Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt.

Erlent