Mið-Austurlönd Fundu lík fleiri hundruð írakskra hermanna í Tikrit Írakskir hermenn hafa fundið tólf fjöldagrafir í borginni Tikrit. Erlent 6.4.2015 20:47 ISIS-liðar hraktir úr flóttamannabúðunum í Damaskus Sex féllu í átökum Palestínumanna og sýrlenskra hermanna gegn liðsmönnum ISIS. Erlent 2.4.2015 10:45 Íslamska ríkið réðst á flóttamannabúðir Stór hluti palestínsku flóttamannabúðanna eru í haldi ISIS og komið hefur til bardaga. Erlent 1.4.2015 18:22 Liðsmenn ISIS halda inn í flóttamannabúðir í Damaskus Um 18 þúsund palestínskir flóttamenn dvelja í Yarmouk-búðunum. Erlent 1.4.2015 13:43 Írakskar öryggissveitir ná Tíkrit úr höndum ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir írakskar öryggissveitir hafa frelsað borgina Tíkrít úr höndum ISIS-liða. Erlent 31.3.2015 15:06 Segja tvo ráðgjafa hafa fallið í drónaárás Íranar saka Bandaríkin um að hafa fellt tvo hernaðarráðgjafa í Írak. Erlent 30.3.2015 11:39 Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. Erlent 30.3.2015 10:35 Uppreisnarmenn ná sýrlenska bænum Idlib Liðsmenn uppreisnarhóps hafa náð bænum Idlib í norðvesturhluta Sýrlands á sitt vald. Erlent 28.3.2015 15:17 Ætlaði að gera árás í nafni ISIS Bandarískur hermaður var handtekinn ásamt frænda sínum fyrir að styðja hryðjuverkasamtök. Erlent 27.3.2015 08:11 Hefja loftárásir gegn ISIS í Tikrit Íraski forsætisráðherrann óskaði eftir aðstoð Bandaríkjanna við að ná Tikrit úr höndum Íslamska ríkisins. Erlent 25.3.2015 23:40 Stækka í skugga ISIS Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. Erlent 24.3.2015 14:59 Lögreglustjórar reknir í Túnisborg Öryggisverðir við inngang Bardo-safnsins voru í kaffipásu þegar árásarmennirnir hófu skothríðina. Erlent 23.3.2015 11:43 Níu Bretar sagðir starfa fyrir ISIS Níu læknanemar eru sagðir í Sýrlandi þar sem þeir hlúa að særðum ISIS-liðum. Erlent 22.3.2015 21:09 Þriðji árásarmaðurinn gengur enn laus Forseti Túnis segir að þrír menn, ekki tveir, hafi staðið á bak við árásina í Bardo-safninu. Erlent 22.3.2015 10:31 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. Erlent 22.3.2015 09:33 ISIS segist bera ábyrgð á árásunum í Jemen Mikill fjöldi fólks var við föstudagsbænir í tveimur moskum þegar árásirnar voru gerðar í gær. Erlent 21.3.2015 00:09 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. Erlent 20.3.2015 15:05 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. Erlent 19.3.2015 21:28 Saka ISIS um að hafa framið þjóðarmorð Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna telur að liðsmenn ISIS hafi mögulega gerst sekir um þjóðarmorð á jasídum í Írak, stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Erlent 19.3.2015 10:19 Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. Erlent 18.3.2015 19:33 Aukin alþjóðleg samstaða um að berjast gegn sveitum ISIS Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor við Williams-háskóla í Bandaríkjunum, segist reikna með óbreyttu ástandi í baráttunni gegn ISIS næstu mánuði. Erlent 18.3.2015 16:00 Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. Erlent 18.3.2015 12:50 Gröf Saddams Hussein í Tikrit rústir einar Hörð átök hafa staðið milli ISIS-liða og írakskra öryggissveita í borginni Tikrit síðustu daga. Erlent 16.3.2015 09:50 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, Erlent 15.3.2015 10:26 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. Erlent 13.3.2015 10:55 ISIS-liðar að missa borgina Tikrit Áætlað er að um 23 þúsund írakskir hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni að borginni sem hefur verið á valdi ISIS síðustu mánuði. Erlent 12.3.2015 23:37 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. Erlent 11.3.2015 20:06 Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Erlent 11.3.2015 15:34 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. Erlent 10.3.2015 20:19 ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. Erlent 10.3.2015 11:40 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 36 ›
Fundu lík fleiri hundruð írakskra hermanna í Tikrit Írakskir hermenn hafa fundið tólf fjöldagrafir í borginni Tikrit. Erlent 6.4.2015 20:47
ISIS-liðar hraktir úr flóttamannabúðunum í Damaskus Sex féllu í átökum Palestínumanna og sýrlenskra hermanna gegn liðsmönnum ISIS. Erlent 2.4.2015 10:45
Íslamska ríkið réðst á flóttamannabúðir Stór hluti palestínsku flóttamannabúðanna eru í haldi ISIS og komið hefur til bardaga. Erlent 1.4.2015 18:22
Liðsmenn ISIS halda inn í flóttamannabúðir í Damaskus Um 18 þúsund palestínskir flóttamenn dvelja í Yarmouk-búðunum. Erlent 1.4.2015 13:43
Írakskar öryggissveitir ná Tíkrit úr höndum ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir írakskar öryggissveitir hafa frelsað borgina Tíkrít úr höndum ISIS-liða. Erlent 31.3.2015 15:06
Segja tvo ráðgjafa hafa fallið í drónaárás Íranar saka Bandaríkin um að hafa fellt tvo hernaðarráðgjafa í Írak. Erlent 30.3.2015 11:39
Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. Erlent 30.3.2015 10:35
Uppreisnarmenn ná sýrlenska bænum Idlib Liðsmenn uppreisnarhóps hafa náð bænum Idlib í norðvesturhluta Sýrlands á sitt vald. Erlent 28.3.2015 15:17
Ætlaði að gera árás í nafni ISIS Bandarískur hermaður var handtekinn ásamt frænda sínum fyrir að styðja hryðjuverkasamtök. Erlent 27.3.2015 08:11
Hefja loftárásir gegn ISIS í Tikrit Íraski forsætisráðherrann óskaði eftir aðstoð Bandaríkjanna við að ná Tikrit úr höndum Íslamska ríkisins. Erlent 25.3.2015 23:40
Stækka í skugga ISIS Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. Erlent 24.3.2015 14:59
Lögreglustjórar reknir í Túnisborg Öryggisverðir við inngang Bardo-safnsins voru í kaffipásu þegar árásarmennirnir hófu skothríðina. Erlent 23.3.2015 11:43
Níu Bretar sagðir starfa fyrir ISIS Níu læknanemar eru sagðir í Sýrlandi þar sem þeir hlúa að særðum ISIS-liðum. Erlent 22.3.2015 21:09
Þriðji árásarmaðurinn gengur enn laus Forseti Túnis segir að þrír menn, ekki tveir, hafi staðið á bak við árásina í Bardo-safninu. Erlent 22.3.2015 10:31
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. Erlent 22.3.2015 09:33
ISIS segist bera ábyrgð á árásunum í Jemen Mikill fjöldi fólks var við föstudagsbænir í tveimur moskum þegar árásirnar voru gerðar í gær. Erlent 21.3.2015 00:09
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. Erlent 20.3.2015 15:05
ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. Erlent 19.3.2015 21:28
Saka ISIS um að hafa framið þjóðarmorð Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna telur að liðsmenn ISIS hafi mögulega gerst sekir um þjóðarmorð á jasídum í Írak, stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Erlent 19.3.2015 10:19
Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. Erlent 18.3.2015 19:33
Aukin alþjóðleg samstaða um að berjast gegn sveitum ISIS Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor við Williams-háskóla í Bandaríkjunum, segist reikna með óbreyttu ástandi í baráttunni gegn ISIS næstu mánuði. Erlent 18.3.2015 16:00
Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. Erlent 18.3.2015 12:50
Gröf Saddams Hussein í Tikrit rústir einar Hörð átök hafa staðið milli ISIS-liða og írakskra öryggissveita í borginni Tikrit síðustu daga. Erlent 16.3.2015 09:50
Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, Erlent 15.3.2015 10:26
ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. Erlent 13.3.2015 10:55
ISIS-liðar að missa borgina Tikrit Áætlað er að um 23 þúsund írakskir hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni að borginni sem hefur verið á valdi ISIS síðustu mánuði. Erlent 12.3.2015 23:37
Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. Erlent 11.3.2015 20:06
Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Erlent 11.3.2015 15:34
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. Erlent 10.3.2015 20:19
ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. Erlent 10.3.2015 11:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent