Eldgos og jarðhræringar Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. Innlent 20.10.2020 15:24 Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 15:13 Svona á að bregðast við í jarðskjálfta Jarðskjálfti að stærð 5,6 varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Fólk fann vel fyrir skjálftanum á suðvesturhorninu og jafnvel vestur á firði. Um fimmtíu eftirskjálftar hafa orðið á svæðinu í kjölfarið. Innlent 20.10.2020 15:06 Brá við skjálftann en allir héldu ró sinni Skólabygging Hraunvallaskóla á Völlunum í Hafnarfirði gekk til í jarðskjálftanum sem reið yfir á öðrum tímanum í dag. Skólastjórinn þar segir að nemendum og starfsfólki hafi verið brugðið en að allir hafi haldið ró sinni. Innlent 20.10.2020 14:25 „Við erum orðin vön svona skjálftum hérna“ „Þessi var langur en töluvert snarpur,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík um jarðskjálftann sem reið yfir Suðvesturhornið nú fyrir skömmu. Innlent 20.10.2020 14:16 Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Lífið 20.10.2020 14:11 Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. Innlent 20.10.2020 14:01 Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47 Fann vel fyrir skjálftanum á Húsavík Skjálfti af stærðinni 3,4 reið yfir Húsavík rétt eftir klukkan tíu í kvöld. Upptök hans voru um 2,3 kílómetra norðvestur af Húsavík. Íbúi á Húsavík segir skjálftann hafa fundist vel í bænum. Innlent 17.10.2020 23:01 Skyndiaðgerð til að tryggja gögn frá tifandi eldstöð Óvæntur liðsauki sem Almannavarnir fengu á Vatnajökli í vikunni, frá ólíkum félögum, stofnunum og einstaklingum, tryggði að samband rofnaði ekki við tækjabúnað sem vaktar eldstöðina Grímsvötn. Stefndi í að bilun rafstöðvar á Grímsfjalli myndi valda sambandsleysi við rannsóknartæki Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands. Innlent 16.10.2020 23:23 Myndir sýna að stærra svæði hefur losnað við skriðusárið Skriðuhætta er enn til staðar í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði, að því fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra og almannavörnum. Innlent 10.10.2020 19:26 Grímsvatnagos það síðasta sem alþjóðaflug þarf núna Gulur litakóði, sem settur var á eldgosaviðvörun fyrir Grímsvötn í síðustu viku, veldur áhyggjum í flugheiminum. Einn helsti flugfréttamiðill heims segir Grímvatnagos það síðasta sem alþjóðaflugið þurfi núna ofan í heimsfaraldur kórónuveiru. Innlent 10.10.2020 10:06 Ekki útilokað að jarðskjálftar eigi sinn þátt í aurskriðunni Ekki er hægt að útiloka að jarðskjálftahrinan undan Norðausturlandi eigi einhvern þátt í aurskriðunni sem féll ofan við Gilsá í Eyjafjarðarsveit í dag. Innlent 6.10.2020 21:00 Nokkrir snarpir skjálftar norður af Gjögurtá Klukkan 05:47 í morgun varð skjálfti að stærð fjórir um fjóra kílómetra norðaustur af Gjögurtá. Er þetta stærsti skjálfti á svæðinu frá því 8. ágúst. Innlent 6.10.2020 06:35 Stærsti jarðskjálfti í Bárðarbungu frá því í apríl Jarðskjálfti upp á 4,8 að stærð varð í austanverðri Bárðarbungu rétt eftir miðnætti í nótt. Hann er sá stærsti í eldstöðinni frá því í janúar og apríl en þeir skjálftar voru jafnstórir þessum. Innlent 27.9.2020 07:24 Fann vel fyrir skjálftunum í Grímsey Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Innlent 26.9.2020 18:30 Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. Innlent 26.9.2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. Innlent 26.9.2020 07:20 Snarpur jarðskjálfti við Grímsey Snarpur jarðskjálfti varð í dag klukkan 11:33 um 12 kílómetra norðaustur af Grímsey. Innlent 25.9.2020 13:46 Allt með nokkuð kyrrum kjörum í nótt Nokkuð var um minni skjálfta, en enginn þeirra mældist stærri en 1,5. Innlent 16.9.2020 07:32 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. Innlent 15.9.2020 18:23 Annar snarpur skjálfti fyrir norðan Snarpur skjálfti varð um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík klukkan 17:06 í dag. Innlent 15.9.2020 17:18 „Það bara lék allt á reiðiskjálfi“ Jarðskjálfi að stærð 4,6 með upptök inn í Skjálfandaflóa fannst vel víða um Norðurland nú síðdegis. Innlent 15.9.2020 15:43 Jarðskjálfti að stærð 4,6 fannst vel Jarðskjálfi að stærð 4,6 með upptök inn í Skjálfandaflóa fannst vel víða um Norðurland nú síðdegis. Innlent 15.9.2020 15:17 Snarpur skjálfti í Vatnajökli Nokkuð öflugur jarðskjálfti sem mældist 3,3 að stærð reið yfir á Lokahrygg í Vatnajökli. Innlent 15.9.2020 07:11 Skjálfti 3,4 að stærð norðvestur af Gjögurtá Skjálfti að stærðinni 3,4 varð um 12 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 11:42. Innlent 14.9.2020 12:19 Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti af stærðinni 3,0 mældist tveimur kílómetrum vestan við Kleifarvatn í kvöld. Innlent 12.9.2020 21:30 Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. Innlent 7.9.2020 07:41 RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. Lífið 6.9.2020 07:01 Jarðskjálfti af stærðinni þrír fannst í Hafnarfirði Tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um jarðskjálfti af stærðinni þrír hafi fundist í Hafnarfirði skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Skjálftinn átti upptök sín við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Innlent 2.9.2020 23:23 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 134 ›
Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. Innlent 20.10.2020 15:24
Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 15:13
Svona á að bregðast við í jarðskjálfta Jarðskjálfti að stærð 5,6 varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Fólk fann vel fyrir skjálftanum á suðvesturhorninu og jafnvel vestur á firði. Um fimmtíu eftirskjálftar hafa orðið á svæðinu í kjölfarið. Innlent 20.10.2020 15:06
Brá við skjálftann en allir héldu ró sinni Skólabygging Hraunvallaskóla á Völlunum í Hafnarfirði gekk til í jarðskjálftanum sem reið yfir á öðrum tímanum í dag. Skólastjórinn þar segir að nemendum og starfsfólki hafi verið brugðið en að allir hafi haldið ró sinni. Innlent 20.10.2020 14:25
„Við erum orðin vön svona skjálftum hérna“ „Þessi var langur en töluvert snarpur,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík um jarðskjálftann sem reið yfir Suðvesturhornið nú fyrir skömmu. Innlent 20.10.2020 14:16
Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Lífið 20.10.2020 14:11
Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. Innlent 20.10.2020 14:01
Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47
Fann vel fyrir skjálftanum á Húsavík Skjálfti af stærðinni 3,4 reið yfir Húsavík rétt eftir klukkan tíu í kvöld. Upptök hans voru um 2,3 kílómetra norðvestur af Húsavík. Íbúi á Húsavík segir skjálftann hafa fundist vel í bænum. Innlent 17.10.2020 23:01
Skyndiaðgerð til að tryggja gögn frá tifandi eldstöð Óvæntur liðsauki sem Almannavarnir fengu á Vatnajökli í vikunni, frá ólíkum félögum, stofnunum og einstaklingum, tryggði að samband rofnaði ekki við tækjabúnað sem vaktar eldstöðina Grímsvötn. Stefndi í að bilun rafstöðvar á Grímsfjalli myndi valda sambandsleysi við rannsóknartæki Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands. Innlent 16.10.2020 23:23
Myndir sýna að stærra svæði hefur losnað við skriðusárið Skriðuhætta er enn til staðar í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði, að því fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra og almannavörnum. Innlent 10.10.2020 19:26
Grímsvatnagos það síðasta sem alþjóðaflug þarf núna Gulur litakóði, sem settur var á eldgosaviðvörun fyrir Grímsvötn í síðustu viku, veldur áhyggjum í flugheiminum. Einn helsti flugfréttamiðill heims segir Grímvatnagos það síðasta sem alþjóðaflugið þurfi núna ofan í heimsfaraldur kórónuveiru. Innlent 10.10.2020 10:06
Ekki útilokað að jarðskjálftar eigi sinn þátt í aurskriðunni Ekki er hægt að útiloka að jarðskjálftahrinan undan Norðausturlandi eigi einhvern þátt í aurskriðunni sem féll ofan við Gilsá í Eyjafjarðarsveit í dag. Innlent 6.10.2020 21:00
Nokkrir snarpir skjálftar norður af Gjögurtá Klukkan 05:47 í morgun varð skjálfti að stærð fjórir um fjóra kílómetra norðaustur af Gjögurtá. Er þetta stærsti skjálfti á svæðinu frá því 8. ágúst. Innlent 6.10.2020 06:35
Stærsti jarðskjálfti í Bárðarbungu frá því í apríl Jarðskjálfti upp á 4,8 að stærð varð í austanverðri Bárðarbungu rétt eftir miðnætti í nótt. Hann er sá stærsti í eldstöðinni frá því í janúar og apríl en þeir skjálftar voru jafnstórir þessum. Innlent 27.9.2020 07:24
Fann vel fyrir skjálftunum í Grímsey Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Innlent 26.9.2020 18:30
Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. Innlent 26.9.2020 10:08
Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. Innlent 26.9.2020 07:20
Snarpur jarðskjálfti við Grímsey Snarpur jarðskjálfti varð í dag klukkan 11:33 um 12 kílómetra norðaustur af Grímsey. Innlent 25.9.2020 13:46
Allt með nokkuð kyrrum kjörum í nótt Nokkuð var um minni skjálfta, en enginn þeirra mældist stærri en 1,5. Innlent 16.9.2020 07:32
Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. Innlent 15.9.2020 18:23
Annar snarpur skjálfti fyrir norðan Snarpur skjálfti varð um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík klukkan 17:06 í dag. Innlent 15.9.2020 17:18
„Það bara lék allt á reiðiskjálfi“ Jarðskjálfi að stærð 4,6 með upptök inn í Skjálfandaflóa fannst vel víða um Norðurland nú síðdegis. Innlent 15.9.2020 15:43
Jarðskjálfti að stærð 4,6 fannst vel Jarðskjálfi að stærð 4,6 með upptök inn í Skjálfandaflóa fannst vel víða um Norðurland nú síðdegis. Innlent 15.9.2020 15:17
Snarpur skjálfti í Vatnajökli Nokkuð öflugur jarðskjálfti sem mældist 3,3 að stærð reið yfir á Lokahrygg í Vatnajökli. Innlent 15.9.2020 07:11
Skjálfti 3,4 að stærð norðvestur af Gjögurtá Skjálfti að stærðinni 3,4 varð um 12 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 11:42. Innlent 14.9.2020 12:19
Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti af stærðinni 3,0 mældist tveimur kílómetrum vestan við Kleifarvatn í kvöld. Innlent 12.9.2020 21:30
Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. Innlent 7.9.2020 07:41
RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. Lífið 6.9.2020 07:01
Jarðskjálfti af stærðinni þrír fannst í Hafnarfirði Tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um jarðskjálfti af stærðinni þrír hafi fundist í Hafnarfirði skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Skjálftinn átti upptök sín við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Innlent 2.9.2020 23:23
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent