Bílar

Mercedes Benz rafmagnsbíll
Þýskir framleiðendur ætla gegn Tesla og bjóða lúxusrafmagnsbíla.

Tesla Roadster aftur í framleiðslu
Fær nýjar rafhlöður sem líklega duga til ríflega 600 km aksturs.

Gott ár Nissan Leaf
Salan vaxið um 40% í Evrópu í ár og er enn söluhæsti rafmagnsbíll heims.

Stoppaði fyrir andarungum og fékk 90 daga fangelsisdóm
Olli með því tvöföldu dauðaslysi á kanadískri hraðbraut.

Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur
Gefur jólamat með milligöngu mæðrastyrksnefndar.

Bílverð lækkar hjá Bílabúð Benna
Lækkunin getur numið allt að 200.000 krónum.

Fá Boxster og Cayman heitið 718?
Verða boðnir með 4 strokka vélum í stað núverandi 6 strokka véla.

Volvo kynnir vörunarbúnað vegna reiðhjólamanna
Lætur vita með vörpun uppá framrúna ef reiðhjólamaður nálgast.

Milljón Skódar í ár
Skoda seldi 932.000 bíla í fyrra og í ár stefnir í 10% söluaukningu.

Ferrari í forþjöppur og rafmótora
Gert til að minnka mengun bíla Ferrari.

Maserati á flugi
Seldi fleiri bíla á fyrri helmingi þessa árs en allt árið í fyrra.

Audi Q7 með 23 hátalara hljóðkerfi
Er frá Bang & Olufsen og heildarafl þess er 1.920 wött.

Ford lokar verksmiðju í Belgíu
Nú eru aðeins tvær bílaverksmiðjur eftir í Belgíu en voru fjórar fyrir stuttu.

Dregur á milli stærstu bílaframleiðenda í Bandaríkjunum
General Motors er nú með 17,6% hlutdeild en var með 28,2% árið 2000.

Bílaframleiðendur hætta að selja bíla í Rússlandi
General Motors, Audi og Jaguar-Land Rover hafa alfarið hætt sölu bíla í Rússlandi.

Lamborghini Asterion gæti farið í framleiðslu
Asterion yrði eftirbátur Porsche 918 Spyder í bæði upptöku og hámarkshraða, sem og McLaren P1 og Ferrari LaFerrari.

PSA/Peugeot-Citroën flytur höfuðstöðvarnar
Höfuðstöðvarnar hafa rétt hjá sigurboganum í París í hálfa öld.

Ný tækni Alcoa mun leiða til byltingar í smíði bíla
Byltingarkenndir eiginleikar nýs málmblendis til mótunar á einstökum bílaíhlutum.

Sjö í úrslit fyrir bíl Evrópu 2015
Þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur.

Vöxtur í bílasölu í Evrópu 15. mánuðinn í röð
Volkswagen bílafjölskyldan með meira en fjórðungshlut bílasölu í Evrópu.

Tapaði 150 milljörðum á 2 vikum
Hlutafjárvirði Elon Musk í Tesla og Solar City hefur lækkað hratt.

Illmennið í James Bond ekur á Jaguar
Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre.

Hyundai lækkar verð á öllum bílum
Lækka frá 20.000 til 100.000 þúsund krónum.

Citroën C4 Cactus valinn besti Crossover bíllinn
Hefur fengið fjölda viðurkenninga og valinn bíll ársins í Danmörku í ár.

Niðurfelling á virðisaukaskatti á rafbílum framlengd
Mjög hefur dregist að komið hafi fram staðfesting frá stjórnvöldum um að rafbílar yrðu áfram undanþegnir virðisaukaskatti, líkt og verið hefur.

Sjáðu Koenigsegg lulla á 355 km hraða
Gerir það á þýskri hraðbraut en er 85 km/klst frá hámarkshraða sínum.

Mílanóborg borgar ökumönnum fyrir að aka ekki
Bíleigendur fá greidda 1,5 evru á dag fyrir að skilja bílinn eftir.

Volvo ætlar að selja á netinu
Mun taka þátt í fáum bílasýningum á næsta ári og lækka með því kostnað.

BMW 2 fær 3 strokka Mini vél
BMW 218i fær þessa litlu en öflugu vél og BMW 220d fær dísilvél og fjórhjóladrif.

Arftaki Bugatti Veyron er 1.500 hestöfl
Verður með 463 km hámarkshraða og nær 100 km hraða á 2,5 sekúndum.