
Bílar

Arnold Schwarzenegger fær rafdrifinn G-Class
245 hestafla dísilmótor skipt út fyrir 483 hestafla rafmagnsdrifrás.

Mercedes Benz E-Class All Terrain gegn Audi A6 Allroad og Volvo V90 Cross Country
Er þó dýrari en þeir báðir í Þýskalandi.

Næsta kynslóð VW Golf GTI verður Hybrid
Gæti einnig orðið í boði sem hreinræktaður rafmagnsbíll árið 2020.

Ís-Band opnaði með pompi og prakt
Umboðsaðili fyrir Fiat Chrysler bíla á Íslandi.

McLaren F1 á 390 km hraða
Sló rækilega við hraðaheimsmetinu árið 1998 og var langt á undan sinni samtíð.


Land Rover Discovery Sport dregur 3 lestarvagna
Vagnanir eru álíka þungir og Boeing-757 þota.

Næst besta ár Ford
Veltan 17.300 milljarðar króna og hagnaðurinn 525 milljarðar.

Jaguar Land Rover stærsti bílaframleiðandi Bretlands
240% aukning í framleiðslu frá árinu 2009.

138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt
650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín.

Bernie Ecclestone hættur sem forstjóri Formúlu 1
Liberty Media´s Chase Carey tekur við yfirstjórninni.

Wal-Mart hefur sölu á bílum
Hafin í 25 verslunum en verður um öll Bandaríkin eftir 2 ár.

Þrenna hjá Skoda Fabia
Besti smábíllinn þriðja árið í röð hjá What Car!

Ferrari Eric Clapton til sölu
Kostar "aðeins" 125 milljónir króna.

Dýrasta húsi Bandaríkjanna fylgja 12 bílar
Líka keilubraut, þyrla, bíósalur, fjölmörg listaverk, sundlaugar og 10 mótorhjól.

Hulunni svift af þaksviftum Mustang
Ford kynnti einnig "Coupe"-útgáfu Mustang í síðustu viku.

Dísilbílabann í Osló
Einnig sett á í Drammen, Sarpsborg og Fredrikstad.

Hærri tollar á mótorhjól vegna nautakjötsbanns
Viðbrögð Bandaríkjanna vegna banns ESB á nautakjöti með vaxtarhormónum.

Porsche slær sölumet
Seldu 237,778 bíla í fyrra, 6% meira en 2015, sem einnig var metár.

Rafmagnsbílaframleiðendur kaupa gamlar bílaverksmiðjur
Bæði Tesla og nú Rivian hafa keypt gamlar verksmiðjur þekktra bílaframleiðenda.

Hraðskreiðasti bíll Kia
Í GT útfærslunni er 3,3 lítra bensínvél með tvöfaldri forþjöppu sem skilar 365 hestöflum.

Lamborghini með sölumet í fyrra
Styttast fer í kynningu á fyrsta jeppa fyrirtækisins og hefur hann fengið nafnið Urus.

RAG breytir Benz rútum í lúxuskerrur
Íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hanna og smíða lúxusrútur.

Allir bílar Bentley verða Plug-In-Hybrid
Fyrstur bíla Bentley til að fá rafmótora verður Bentayga jeppinn.

Volkswagen bílasamstæðan með metsölu
Seldi 10,3 milljón bíla í fyrra og veltir Toyota af stalli sem stærsti bílaframleiðandinn.

Meðaleyðsla bíla í Bandaríkjunum ekki minnkað 2 ár í röð
Bandaríkjamenn kaupa svo mikið af stórum og eyðslufrekum bílum.

BMW Group aldrei selt fleiri farartæki
Á árinu var einn af hverjum þremur seldum bílum úr X-línunni.

BMW með fangið fullt af verðlaunum
BMW hlaut á síðasta ári alls 55 mismunandi innlend og alþjóðleg verðlaun.

Fyrsti Tivoli XLV afhentur
Leitun að eins vel búnum sportjeppa á jafn góðu verði.

Lexus lúxussnekkja
Er með tvær 440 hestafla V8 vélar úr Lexus bílum.