Enski boltinn Máni: Leedsarar hafa ekki sofið mikið að undanförnu Leeds United er fornfrægt félag í enskum fótbolta og á fjölmarga stuðningsmenn hér á landi sem fagna ákaft þessa dagana enda liðið búið að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir langa bið. Enski boltinn 20.7.2020 07:00 Chelsea í úrslit eftir tveggja marka sigur á Man Utd David De Gea skúrkurinn þegar Chelsea sló Manchester United úr leik í enska bikarnum á Wembley í dag. Enski boltinn 19.7.2020 19:08 Kane heitur í sigri Tottenham sem gladi stuðningsmenn Man. United og Chelsea Tottenham rúllaði yfir Leicester í síðari leik dagsins í enska boltanum. Lokatölur urðu 3-0 eftir tvö mörk frá Harry Kane og sjálfsmark frá James Justin. Enski boltinn 19.7.2020 16:50 Sjáðu átján sendinga mark Arsenal sem skaut þeim í bikarúrslit Arsenal komst í úrslitaleik enska bikarsins með 2-0 sigri á Manchester City í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í gær. Enski boltinn 19.7.2020 16:00 Pearson búinn að fá sparkið frá Watford Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.7.2020 15:20 Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Enski boltinn 19.7.2020 15:06 Bournemouth rær lífróður eftir tap á heimavelli Bournemouth rær lífróður í ensku úvralsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 fyrir Southampton á heimavelli í dag. Enski boltinn 19.7.2020 14:55 „Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Enski boltinn 19.7.2020 13:00 Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. Enski boltinn 19.7.2020 11:00 Guardiola eftir bikartapið: Við erum bara mannlegir Pep Guardiola, stjóri Man City, segir lið sitt ekki hafa sýnt sínar bestu hliðar þegar það mætti Arsenal í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 18.7.2020 21:15 Aubameyang skaut Arsenal í úrslitaleikinn Pierre-Emerick Aubameyang var munurinn á Arsenal og Man City í undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í kvöld. Enski boltinn 18.7.2020 20:45 Jóhann Berg lagði upp í þægilegum sigri á botnliðinu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley áttu ekki í teljandi vandræðum með botnlið Norwich í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.7.2020 18:30 Jón Daði spilaði í tapi í sjö marka leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Millwall sigla lygnan sjó. Enski boltinn 18.7.2020 16:45 Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. Enski boltinn 18.7.2020 14:30 Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. Enski boltinn 18.7.2020 13:36 Mourinho talaði um Manchester United og heppnina Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hafði ekki mikið spáð í Meistaradeildarbaráttunni er hann var spurður út í hana á blaðamannafundi gærdagsins. Enski boltinn 18.7.2020 10:00 Guardiola hlær að spekingunum þegar þeir tala um David Luiz Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skilur lítið í því þegar spekingarnir í enska boltanum gagnrýna David Luiz, varnarmann Arsenal. Enski boltinn 18.7.2020 09:00 Hamrarnir svo gott sem sloppnir við fall eftir sigur á Watford West Ham er í góðri stöðu eftir sigur á Watford í mikilvægum fallbaráttuslag. Enski boltinn 17.7.2020 20:50 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. Enski boltinn 17.7.2020 18:30 Vonast til að áhorfendur geti mætt aftur á leiki í október Ef allt gengur að óskum geta áhorfendur verið viðstaddir fótboltaleiki á Englandi frá og með október. Enski boltinn 17.7.2020 16:30 Slæmar fréttir fyrir Leicester í baráttunni við United Leicester verður án mikilvægra leikmanna í þeim tveimur leikjum sem liðið á eftir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, þar sem liðið á í harðri baráttu við Manchester United um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 17.7.2020 15:43 VAR hefur dæmt sjö mörk af mótherjum Manchester United Sumir eru farnir að tala um VARchester United eftir öll skiptin sem Manchester United liðið hefur grætt á VAR á þessu tímabili. Enski boltinn 17.7.2020 11:00 Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 16.7.2020 21:15 Leicester setti pressu á Man. Utd - Walcott gerði stöðu Villa erfiðari Everton og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Villa er því þremur stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 16.7.2020 18:54 Leedsarar ættu að setja kampavínið í kæli Leeds United þarf aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum á tímabilinu til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju eftir sextán ára bið. Enski boltinn 16.7.2020 17:54 Kallar eftir meiri baráttuvilja hjá Gylfa og leikmönnum Everton og skaut föstum skotum að Pickford Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 16.7.2020 13:00 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 16.7.2020 10:00 Solskjær segir að Chelsea fái ósanngjarnt forskot fyrir bikarleikinn við Man. United Manchester United spilar í kvöld og svo aftur á sunnudaginn í undanúrslitum þar sem liðið mætir „úthvíldu“ Chelsea liði. Enski boltinn 16.7.2020 08:00 Klopp: Get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt Vikan varð enn betri fyrir Manchester City eftir að stigamet félagsins er úr hættu eftir tap Liverpool í gær. Enski boltinn 16.7.2020 07:30 Búið að ákveða hvenær félagsskiptaglugginn lokar Enska úrvalsdeildin hefur staðfest hvenær lokadagur félagsskiptagluggans verður. Ákvörðuð dagsetning er 5. október næstkomandi. Enski boltinn 15.7.2020 23:00 « ‹ 249 250 251 252 253 254 255 256 257 … 334 ›
Máni: Leedsarar hafa ekki sofið mikið að undanförnu Leeds United er fornfrægt félag í enskum fótbolta og á fjölmarga stuðningsmenn hér á landi sem fagna ákaft þessa dagana enda liðið búið að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir langa bið. Enski boltinn 20.7.2020 07:00
Chelsea í úrslit eftir tveggja marka sigur á Man Utd David De Gea skúrkurinn þegar Chelsea sló Manchester United úr leik í enska bikarnum á Wembley í dag. Enski boltinn 19.7.2020 19:08
Kane heitur í sigri Tottenham sem gladi stuðningsmenn Man. United og Chelsea Tottenham rúllaði yfir Leicester í síðari leik dagsins í enska boltanum. Lokatölur urðu 3-0 eftir tvö mörk frá Harry Kane og sjálfsmark frá James Justin. Enski boltinn 19.7.2020 16:50
Sjáðu átján sendinga mark Arsenal sem skaut þeim í bikarúrslit Arsenal komst í úrslitaleik enska bikarsins með 2-0 sigri á Manchester City í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í gær. Enski boltinn 19.7.2020 16:00
Pearson búinn að fá sparkið frá Watford Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.7.2020 15:20
Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Enski boltinn 19.7.2020 15:06
Bournemouth rær lífróður eftir tap á heimavelli Bournemouth rær lífróður í ensku úvralsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 fyrir Southampton á heimavelli í dag. Enski boltinn 19.7.2020 14:55
„Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Enski boltinn 19.7.2020 13:00
Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. Enski boltinn 19.7.2020 11:00
Guardiola eftir bikartapið: Við erum bara mannlegir Pep Guardiola, stjóri Man City, segir lið sitt ekki hafa sýnt sínar bestu hliðar þegar það mætti Arsenal í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 18.7.2020 21:15
Aubameyang skaut Arsenal í úrslitaleikinn Pierre-Emerick Aubameyang var munurinn á Arsenal og Man City í undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í kvöld. Enski boltinn 18.7.2020 20:45
Jóhann Berg lagði upp í þægilegum sigri á botnliðinu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley áttu ekki í teljandi vandræðum með botnlið Norwich í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.7.2020 18:30
Jón Daði spilaði í tapi í sjö marka leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Millwall sigla lygnan sjó. Enski boltinn 18.7.2020 16:45
Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. Enski boltinn 18.7.2020 14:30
Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. Enski boltinn 18.7.2020 13:36
Mourinho talaði um Manchester United og heppnina Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hafði ekki mikið spáð í Meistaradeildarbaráttunni er hann var spurður út í hana á blaðamannafundi gærdagsins. Enski boltinn 18.7.2020 10:00
Guardiola hlær að spekingunum þegar þeir tala um David Luiz Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skilur lítið í því þegar spekingarnir í enska boltanum gagnrýna David Luiz, varnarmann Arsenal. Enski boltinn 18.7.2020 09:00
Hamrarnir svo gott sem sloppnir við fall eftir sigur á Watford West Ham er í góðri stöðu eftir sigur á Watford í mikilvægum fallbaráttuslag. Enski boltinn 17.7.2020 20:50
Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. Enski boltinn 17.7.2020 18:30
Vonast til að áhorfendur geti mætt aftur á leiki í október Ef allt gengur að óskum geta áhorfendur verið viðstaddir fótboltaleiki á Englandi frá og með október. Enski boltinn 17.7.2020 16:30
Slæmar fréttir fyrir Leicester í baráttunni við United Leicester verður án mikilvægra leikmanna í þeim tveimur leikjum sem liðið á eftir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, þar sem liðið á í harðri baráttu við Manchester United um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 17.7.2020 15:43
VAR hefur dæmt sjö mörk af mótherjum Manchester United Sumir eru farnir að tala um VARchester United eftir öll skiptin sem Manchester United liðið hefur grætt á VAR á þessu tímabili. Enski boltinn 17.7.2020 11:00
Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 16.7.2020 21:15
Leicester setti pressu á Man. Utd - Walcott gerði stöðu Villa erfiðari Everton og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Villa er því þremur stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 16.7.2020 18:54
Leedsarar ættu að setja kampavínið í kæli Leeds United þarf aðeins eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum á tímabilinu til að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju eftir sextán ára bið. Enski boltinn 16.7.2020 17:54
Kallar eftir meiri baráttuvilja hjá Gylfa og leikmönnum Everton og skaut föstum skotum að Pickford Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 16.7.2020 13:00
„Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 16.7.2020 10:00
Solskjær segir að Chelsea fái ósanngjarnt forskot fyrir bikarleikinn við Man. United Manchester United spilar í kvöld og svo aftur á sunnudaginn í undanúrslitum þar sem liðið mætir „úthvíldu“ Chelsea liði. Enski boltinn 16.7.2020 08:00
Klopp: Get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt Vikan varð enn betri fyrir Manchester City eftir að stigamet félagsins er úr hættu eftir tap Liverpool í gær. Enski boltinn 16.7.2020 07:30
Búið að ákveða hvenær félagsskiptaglugginn lokar Enska úrvalsdeildin hefur staðfest hvenær lokadagur félagsskiptagluggans verður. Ákvörðuð dagsetning er 5. október næstkomandi. Enski boltinn 15.7.2020 23:00