Formúla 1 Ricciardo: Liðið getur gert betur Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Formúla 1 19.8.2019 18:00 Myndband | Þór Þormar meistari annað árið í röð Íslandsmótin í torfæru réðust um helgina er lokaumferðin fór fram á Akureyri. Þór Þormar Pálsson tryggði sér titilinn í sérútbúna flokknum og meistari í flokki götubíla varð reynsluboltinn Steingrímur Bjarnason. Formúla 1 18.8.2019 11:30 Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Formúla 1 12.8.2019 18:30 Uppgör: Frábær taktík hjá Mercedes Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Það voru liðsmenn Mercedes sem eiga mestan heiðurinn skilið eftir frábæra taktík í keppninni. Formúla 1 7.8.2019 06:00 Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn dramatíska í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann sinn áttunda sigur á tímabilinu þegar hann kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum. Formúla 1 5.8.2019 08:00 Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. Formúla 1 4.8.2019 15:26 Fyrsti ráspóll Verstappen Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Formúla 1 3.8.2019 15:15 Upphitun: Síðasta keppni fyrir sumarfrí Það er stutt milli stríða í Formúlu 1 og eftir hasarinn í Þýskalandi fyrir tæpri viku fer nú sirkusinn yfir til Ungverjalands áður en haldið verður í sumarfrí. Formúla 1 1.8.2019 18:00 Red Bull sló metið aftur Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 30.7.2019 22:15 Uppgjör: Einn magnaðasti kappakstur sögunnar Keppnin á Hockenheim brautinni um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera ein allra skemmtilegasta Formúlu 1 keppni fyrr eða síðar. Formúla 1 29.7.2019 22:00 Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Mikið úrhelli setti stórt strik í reikning keppenda í þýska kappakstrinum í dag. Formúla 1 28.7.2019 23:30 Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. Formúla 1 28.7.2019 15:21 Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. Formúla 1 27.7.2019 14:03 Heimsmeistarinn gerir heimildarmynd með leikstjóra Titanic Lewis Hamilton er ekki aðeins heimsmeistari í Formúlu 1 heldur er hann líka orðinn framleiðandi í Hollywood. Formúla 1 26.7.2019 15:00 Upphitun: Þýski kappaksturinn um helgina Nú er tímabilið hálfnað í Formúlu 1, ellefta umferðin fer fram á Hockenheim brautinni í Þýskalandi um helgina. Formúla 1 25.7.2019 17:15 Önnur sería af Drive to Survive staðfest Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Formúla 1 25.7.2019 06:00 „Vettel ætti að yfirgefa Ferrari'' Helmut Marko, stjóri Red Bull, þekkir Sebastian Vettel vel og telur að Þjóðverjinn eigi að fara frá Ferrari. Formúla 1 22.7.2019 17:15 Vilja færa Silverstone-kappaksturinn svo hann þurfi ekki að deila athyglinni Breski kappaksturinn féll í skuggann af tveimur öðrum stórum íþróttaviðburðum á Englandi í gær. Formúla 1 16.7.2019 07:00 Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 15.7.2019 23:30 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. Formúla 1 14.7.2019 22:30 Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. Formúla 1 14.7.2019 17:00 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. Formúla 1 14.7.2019 14:45 Sjöunda árið í röð sem Mercedes er á ráspól í breska kappakstrinum Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins. Formúla 1 13.7.2019 14:09 Upphitun: Heimsmeistarinn Hamilton á heimavelli um helgina Hinn sögufrægi Silverstone kappakstur fer fram í Bretlandi um helgina. Lewis Hamilton hefur verið alls ráðandi í Formúlu keppnum síðustu ár og er nú á heimavelli. Formúla 1 11.7.2019 06:30 Loksins sýndi Mercedes veikleika Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti. Formúla 1 5.7.2019 23:00 Ricciardo: Ég hef engin svör Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt. Formúla 1 4.7.2019 22:30 Verstappen vann magnaðan sigur í Austurríki Max Verstappen vann austurríska kappaksturinn um helgina eftir frábæra baráttu við Charles Leclerc. Formúla 1 1.7.2019 20:30 Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag. Formúla 1 30.6.2019 18:04 Daníel og Ásta nálgast met Ómars og Jóns Hamingjurallið í Hólmavík fór fram á laugardaginn og stóðu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn uppi sem öruggir sigurvegarar. Formúla 1 30.6.2019 17:00 Verstappen fyrstur í Austurríki en gæti fengið refsingu Max Verstappen fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Verstappen átti frábæran dag og vann annað árið í röð á heimavelli Red Bull. Formúla 1 30.6.2019 14:47 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 151 ›
Ricciardo: Liðið getur gert betur Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Formúla 1 19.8.2019 18:00
Myndband | Þór Þormar meistari annað árið í röð Íslandsmótin í torfæru réðust um helgina er lokaumferðin fór fram á Akureyri. Þór Þormar Pálsson tryggði sér titilinn í sérútbúna flokknum og meistari í flokki götubíla varð reynsluboltinn Steingrímur Bjarnason. Formúla 1 18.8.2019 11:30
Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Formúla 1 12.8.2019 18:30
Uppgör: Frábær taktík hjá Mercedes Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Það voru liðsmenn Mercedes sem eiga mestan heiðurinn skilið eftir frábæra taktík í keppninni. Formúla 1 7.8.2019 06:00
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn dramatíska í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann sinn áttunda sigur á tímabilinu þegar hann kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum. Formúla 1 5.8.2019 08:00
Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. Formúla 1 4.8.2019 15:26
Fyrsti ráspóll Verstappen Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Formúla 1 3.8.2019 15:15
Upphitun: Síðasta keppni fyrir sumarfrí Það er stutt milli stríða í Formúlu 1 og eftir hasarinn í Þýskalandi fyrir tæpri viku fer nú sirkusinn yfir til Ungverjalands áður en haldið verður í sumarfrí. Formúla 1 1.8.2019 18:00
Red Bull sló metið aftur Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 30.7.2019 22:15
Uppgjör: Einn magnaðasti kappakstur sögunnar Keppnin á Hockenheim brautinni um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera ein allra skemmtilegasta Formúlu 1 keppni fyrr eða síðar. Formúla 1 29.7.2019 22:00
Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Mikið úrhelli setti stórt strik í reikning keppenda í þýska kappakstrinum í dag. Formúla 1 28.7.2019 23:30
Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. Formúla 1 28.7.2019 15:21
Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. Formúla 1 27.7.2019 14:03
Heimsmeistarinn gerir heimildarmynd með leikstjóra Titanic Lewis Hamilton er ekki aðeins heimsmeistari í Formúlu 1 heldur er hann líka orðinn framleiðandi í Hollywood. Formúla 1 26.7.2019 15:00
Upphitun: Þýski kappaksturinn um helgina Nú er tímabilið hálfnað í Formúlu 1, ellefta umferðin fer fram á Hockenheim brautinni í Þýskalandi um helgina. Formúla 1 25.7.2019 17:15
Önnur sería af Drive to Survive staðfest Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Formúla 1 25.7.2019 06:00
„Vettel ætti að yfirgefa Ferrari'' Helmut Marko, stjóri Red Bull, þekkir Sebastian Vettel vel og telur að Þjóðverjinn eigi að fara frá Ferrari. Formúla 1 22.7.2019 17:15
Vilja færa Silverstone-kappaksturinn svo hann þurfi ekki að deila athyglinni Breski kappaksturinn féll í skuggann af tveimur öðrum stórum íþróttaviðburðum á Englandi í gær. Formúla 1 16.7.2019 07:00
Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 15.7.2019 23:30
Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. Formúla 1 14.7.2019 22:30
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. Formúla 1 14.7.2019 17:00
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. Formúla 1 14.7.2019 14:45
Sjöunda árið í röð sem Mercedes er á ráspól í breska kappakstrinum Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins. Formúla 1 13.7.2019 14:09
Upphitun: Heimsmeistarinn Hamilton á heimavelli um helgina Hinn sögufrægi Silverstone kappakstur fer fram í Bretlandi um helgina. Lewis Hamilton hefur verið alls ráðandi í Formúlu keppnum síðustu ár og er nú á heimavelli. Formúla 1 11.7.2019 06:30
Loksins sýndi Mercedes veikleika Mercedes hafði unnið allar keppnir tímabilsins fyrir austurríska kappaksturinn um síðustu helgi. Þar enduðu bílar liðsins þó aðeins í þriðja og fimmta sæti. Formúla 1 5.7.2019 23:00
Ricciardo: Ég hef engin svör Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt. Formúla 1 4.7.2019 22:30
Verstappen vann magnaðan sigur í Austurríki Max Verstappen vann austurríska kappaksturinn um helgina eftir frábæra baráttu við Charles Leclerc. Formúla 1 1.7.2019 20:30
Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag. Formúla 1 30.6.2019 18:04
Daníel og Ásta nálgast met Ómars og Jóns Hamingjurallið í Hólmavík fór fram á laugardaginn og stóðu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn uppi sem öruggir sigurvegarar. Formúla 1 30.6.2019 17:00
Verstappen fyrstur í Austurríki en gæti fengið refsingu Max Verstappen fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Verstappen átti frábæran dag og vann annað árið í röð á heimavelli Red Bull. Formúla 1 30.6.2019 14:47