Fótbolti „Við áttum slæman dag og þær góðan dag“ John Andrews þjálfari Víkinga var svekktur með niðurstöðuna þegar Víkingur tapaði 7-2 gegn Val í Bestu deild kvenna í dag. Hann sagði svona lagað stundum gerast og var ánægður með karakter sinna kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12 Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Nýliðarnir nældu í sigur og eru enn ósigraðir Fylkir vann öruggan sigur gegn Keflavík. Í stöðunni 1-1 gerði Fylkir næstu þrjú mörkin og leikurinn endaði með 4-2 sigri. Fylkir hefur ekki tapað leik það sem af er tímabils og liðið hefur safnað fimm stigum í þremur leikjum. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12 Leverkusen lætur ekki undan og lagði Roma á útivelli Bayer Leverkusen vann 2-0 útivallarsigur gegn Roma á meðan Marseille og Atalanta skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2.5.2024 21:11 Möguleikar Tottenham á Meistaradeildarsæti að fjara út Möguleikar Tottenham á Meistaradeildarsæti fjara óðum út. Liðið tapaði 2-0 gegn Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 2.5.2024 21:00 „Ég vil vera þarna uppi að berjast um flest mörk“ Sandra María Jessen, fyrirliði Þór/KA, skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Þrótti í Boganum í þriðju umferð Bestu deildar kvenna og er nú komin með sjö mörk í fyrstu þremur leikjum tímabilsins og má til með að brosa. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:50 „Held að Katla mín fyrirgefi mér þetta alveg“ Nadía Atladóttir skoraði fyrir Val í dag þegar liðið vann 7-2 sigur á henni gamla liði Víkingum. Nadía sagði að hausinn hefði verið vel skrúfaður á fyrir leikinn og sagðist alltaf fagna sínum mörkum. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:45 Uppgjörið og viðtöl: Þór/KA - Þróttur 2-1 | Sandra María algjörlega óstöðvandi Þór/KA vann 2-1 gegn Þrótti í 3. umferð Bestu deildar kvenna. Sandra María Jessen skoraði bæði mörk heimakvenna, hún hefur nú skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:00 Uppgjör: Valur - Víkingur 7-2 | Sýning hjá Amöndu og Nadía skoraði í stórsigri Valskvenna Valskonur eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild kvenna eftir 7-2 stórsigur á Víkingum að Hlíðarenda í kvöld. Nadía Atladóttir skoraði eitt marka Vals gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 2.5.2024 19:58 Sjáðu mark Füllkrugs sem kom Dortmund í bílstjórasætið Aðeins eitt mark var skorað í fyrri leik Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 2.5.2024 15:01 „Þið eruð lið fullt af feitabollum“ Pep Guardiola var harðorður við leikmenn Manchester City á fyrsta fundi sínum eftir að hann tók við starfinu árið 2016 ef marka má þáverandi leikmann liðsins. Enski boltinn 2.5.2024 13:30 Besta upphitunin: „Finn ekki fyrir pressunni“ Venju samkvæmt þá mun Helena Ólafsdóttir hita upp fyrir allar umferðirnar í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 13:00 Tekur fyrir að starfsfólk Manchester United vinni að heiman Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem á vænan hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United, hefur komið því í gegn að starfsfólki félagsins verði meinað að vinna að heiman í störfum sínum fyrir félagið. Enski boltinn 2.5.2024 10:30 Skúrkurinn endaði sem hetjan Það er óhætt að segja að Hannah Sharts, bandarískur miðvörður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, hafi átt viðburðaríkan leik gegn Keflavík á dögunum. Eftir að hafa gerst sek um óvenjuleg mistök í fyrri hálfleik steig hún upp og bætti upp fyrir þau með hreint út sagt mögnuðum leik. Íslenski boltinn 2.5.2024 10:01 Drakk átta bjóra fyrir beina útsendingu Viðtal Jamie Carragher við Jadon Sancho, leikmann Dortmund, hefur vakið athygli en Carragher viðurkenndi að hafa drukkið átta bjóra með stuðningsmönnum Dortmund áður en hann fór í beina útsendingu. Fótbolti 2.5.2024 09:30 Dortmund tók aukasætið sem ensku liðin dreymdi um Eftir sigur Dortmund gegn PSG í gærkvöld er endanlega ljóst að það verða Ítalía og Þýskaland sem fá eitt aukasæti hvort í nýrri útgáfu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, en ekki England. Fótbolti 2.5.2024 09:01 Rangnick hafnar Bayern München Ralf Rangnick, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ákveðið að hafna boði um að taka við Bayern München og ætlar að halda áfram þjálfun landsliðs Austurríkis. Fótbolti 2.5.2024 08:32 Segir aðeins þau hlutlausu hafa skemmt sér yfir fótbolta Ten Hag Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hélt því nýverið fram að lið hans væri eitt það skemmtilegasta, og þróttmesta, áhorfs í ensku úrvalsdeild karla. Stenst sú staðhæfing ef tölfræði síðustu 10 leikja er skoðuð? Enski boltinn 2.5.2024 07:01 FH fékk tvær sektir frá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað FH um alls 28 þúsund krónur vegna fjölda refsistiga sem liðið fékk í 3-0 tapinu gegn Val í Mjólkurbikar karla og svo í 2-1 sigrinum á ÍA í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 1.5.2024 22:31 Dortmund leiðir þökk sé þrumuskoti Füllkrug Borussia Dortmund leiðir 1-0 eftir fyrri leik liðsins gegn París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn var gríðarlega jafn en þrumuskot Füllkrug reyndist munurinn að þessu sinni. Fótbolti 1.5.2024 21:00 Logi kom inn af bekknum og skoraði í stórsigri Strömsgodset lagði Kristiansund örugglega í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Logi Tómasson var meðal markaskorara. Fótbolti 1.5.2024 16:05 Mark dæmt af Bjarka og dramatík hjá Alexöndru Bjarki Steinn Bjarkason og félagar í Venezia töpuðu á grátlegan hátt fyrir Catanzaro, 3-2, í ítölsku B-deildinni í dag. Fyrir leikinn hafði Venezia unnið þrjá sigra í röð. Fótbolti 1.5.2024 15:45 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í München Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Fótbolti 1.5.2024 15:15 Júlíus og félagar unnu frækinn bikarsigur á Rosenborg Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad gerðu sér lítið fyrir og slógu Rosenborg úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2024 14:43 Kenndi gráðugum Kim um bæði mörkin gegn Real Madrid Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var ekki sáttur með varnarmann liðsins, Kim Min-jae, eftir jafnteflið við Real Madrid, 2-2, í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 1.5.2024 14:00 Lewandowski gæti verið seldur á brunaútsölu Barcelona Þrátt fyrir að vera markahæsti leikmaður Barcelona á tímabilinu gæti félagið selt Robert Lewandowski í sumar. Fótbolti 1.5.2024 13:15 Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.5.2024 12:00 Heillaóskum rigndi yfir fimmtán ára hetju Fram í skólanum Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason varð í gær yngsti markaskorari Fram í sögu efstu deildar er hann tryggði liðinu jafntefli undir lok leiks gegn Val í Bestu deildinni. Viktor er með báða fætur á jörðinni og heldur út í atvinnumennsku í sumar. Íslenski boltinn 1.5.2024 10:00 „Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.5.2024 08:01 Courtois ekki með Belgíu á EM Markvörðurinn Thibaut Courtois verður ekki með Belgíu á Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Þetta staðfesti Domenico Tedesco, þjálfari Belga, í dag. Fótbolti 30.4.2024 23:16 Einvígið galopið eftir jafntefli í Þýskalandi Bayern München og Real Madríd gerðu 2-2 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Einvígið er því galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd eftir tæpa viku. Fótbolti 30.4.2024 20:55 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 334 ›
„Við áttum slæman dag og þær góðan dag“ John Andrews þjálfari Víkinga var svekktur með niðurstöðuna þegar Víkingur tapaði 7-2 gegn Val í Bestu deild kvenna í dag. Hann sagði svona lagað stundum gerast og var ánægður með karakter sinna kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Nýliðarnir nældu í sigur og eru enn ósigraðir Fylkir vann öruggan sigur gegn Keflavík. Í stöðunni 1-1 gerði Fylkir næstu þrjú mörkin og leikurinn endaði með 4-2 sigri. Fylkir hefur ekki tapað leik það sem af er tímabils og liðið hefur safnað fimm stigum í þremur leikjum. Íslenski boltinn 2.5.2024 21:12
Leverkusen lætur ekki undan og lagði Roma á útivelli Bayer Leverkusen vann 2-0 útivallarsigur gegn Roma á meðan Marseille og Atalanta skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2.5.2024 21:11
Möguleikar Tottenham á Meistaradeildarsæti að fjara út Möguleikar Tottenham á Meistaradeildarsæti fjara óðum út. Liðið tapaði 2-0 gegn Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 2.5.2024 21:00
„Ég vil vera þarna uppi að berjast um flest mörk“ Sandra María Jessen, fyrirliði Þór/KA, skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Þrótti í Boganum í þriðju umferð Bestu deildar kvenna og er nú komin með sjö mörk í fyrstu þremur leikjum tímabilsins og má til með að brosa. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:50
„Held að Katla mín fyrirgefi mér þetta alveg“ Nadía Atladóttir skoraði fyrir Val í dag þegar liðið vann 7-2 sigur á henni gamla liði Víkingum. Nadía sagði að hausinn hefði verið vel skrúfaður á fyrir leikinn og sagðist alltaf fagna sínum mörkum. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:45
Uppgjörið og viðtöl: Þór/KA - Þróttur 2-1 | Sandra María algjörlega óstöðvandi Þór/KA vann 2-1 gegn Þrótti í 3. umferð Bestu deildar kvenna. Sandra María Jessen skoraði bæði mörk heimakvenna, hún hefur nú skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:00
Uppgjör: Valur - Víkingur 7-2 | Sýning hjá Amöndu og Nadía skoraði í stórsigri Valskvenna Valskonur eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild kvenna eftir 7-2 stórsigur á Víkingum að Hlíðarenda í kvöld. Nadía Atladóttir skoraði eitt marka Vals gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 2.5.2024 19:58
Sjáðu mark Füllkrugs sem kom Dortmund í bílstjórasætið Aðeins eitt mark var skorað í fyrri leik Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 2.5.2024 15:01
„Þið eruð lið fullt af feitabollum“ Pep Guardiola var harðorður við leikmenn Manchester City á fyrsta fundi sínum eftir að hann tók við starfinu árið 2016 ef marka má þáverandi leikmann liðsins. Enski boltinn 2.5.2024 13:30
Besta upphitunin: „Finn ekki fyrir pressunni“ Venju samkvæmt þá mun Helena Ólafsdóttir hita upp fyrir allar umferðirnar í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 2.5.2024 13:00
Tekur fyrir að starfsfólk Manchester United vinni að heiman Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem á vænan hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United, hefur komið því í gegn að starfsfólki félagsins verði meinað að vinna að heiman í störfum sínum fyrir félagið. Enski boltinn 2.5.2024 10:30
Skúrkurinn endaði sem hetjan Það er óhætt að segja að Hannah Sharts, bandarískur miðvörður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, hafi átt viðburðaríkan leik gegn Keflavík á dögunum. Eftir að hafa gerst sek um óvenjuleg mistök í fyrri hálfleik steig hún upp og bætti upp fyrir þau með hreint út sagt mögnuðum leik. Íslenski boltinn 2.5.2024 10:01
Drakk átta bjóra fyrir beina útsendingu Viðtal Jamie Carragher við Jadon Sancho, leikmann Dortmund, hefur vakið athygli en Carragher viðurkenndi að hafa drukkið átta bjóra með stuðningsmönnum Dortmund áður en hann fór í beina útsendingu. Fótbolti 2.5.2024 09:30
Dortmund tók aukasætið sem ensku liðin dreymdi um Eftir sigur Dortmund gegn PSG í gærkvöld er endanlega ljóst að það verða Ítalía og Þýskaland sem fá eitt aukasæti hvort í nýrri útgáfu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, en ekki England. Fótbolti 2.5.2024 09:01
Rangnick hafnar Bayern München Ralf Rangnick, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ákveðið að hafna boði um að taka við Bayern München og ætlar að halda áfram þjálfun landsliðs Austurríkis. Fótbolti 2.5.2024 08:32
Segir aðeins þau hlutlausu hafa skemmt sér yfir fótbolta Ten Hag Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hélt því nýverið fram að lið hans væri eitt það skemmtilegasta, og þróttmesta, áhorfs í ensku úrvalsdeild karla. Stenst sú staðhæfing ef tölfræði síðustu 10 leikja er skoðuð? Enski boltinn 2.5.2024 07:01
FH fékk tvær sektir frá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað FH um alls 28 þúsund krónur vegna fjölda refsistiga sem liðið fékk í 3-0 tapinu gegn Val í Mjólkurbikar karla og svo í 2-1 sigrinum á ÍA í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 1.5.2024 22:31
Dortmund leiðir þökk sé þrumuskoti Füllkrug Borussia Dortmund leiðir 1-0 eftir fyrri leik liðsins gegn París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn var gríðarlega jafn en þrumuskot Füllkrug reyndist munurinn að þessu sinni. Fótbolti 1.5.2024 21:00
Logi kom inn af bekknum og skoraði í stórsigri Strömsgodset lagði Kristiansund örugglega í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Logi Tómasson var meðal markaskorara. Fótbolti 1.5.2024 16:05
Mark dæmt af Bjarka og dramatík hjá Alexöndru Bjarki Steinn Bjarkason og félagar í Venezia töpuðu á grátlegan hátt fyrir Catanzaro, 3-2, í ítölsku B-deildinni í dag. Fyrir leikinn hafði Venezia unnið þrjá sigra í röð. Fótbolti 1.5.2024 15:45
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í München Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Fótbolti 1.5.2024 15:15
Júlíus og félagar unnu frækinn bikarsigur á Rosenborg Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad gerðu sér lítið fyrir og slógu Rosenborg úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2024 14:43
Kenndi gráðugum Kim um bæði mörkin gegn Real Madrid Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var ekki sáttur með varnarmann liðsins, Kim Min-jae, eftir jafnteflið við Real Madrid, 2-2, í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 1.5.2024 14:00
Lewandowski gæti verið seldur á brunaútsölu Barcelona Þrátt fyrir að vera markahæsti leikmaður Barcelona á tímabilinu gæti félagið selt Robert Lewandowski í sumar. Fótbolti 1.5.2024 13:15
Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.5.2024 12:00
Heillaóskum rigndi yfir fimmtán ára hetju Fram í skólanum Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason varð í gær yngsti markaskorari Fram í sögu efstu deildar er hann tryggði liðinu jafntefli undir lok leiks gegn Val í Bestu deildinni. Viktor er með báða fætur á jörðinni og heldur út í atvinnumennsku í sumar. Íslenski boltinn 1.5.2024 10:00
„Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.5.2024 08:01
Courtois ekki með Belgíu á EM Markvörðurinn Thibaut Courtois verður ekki með Belgíu á Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Þetta staðfesti Domenico Tedesco, þjálfari Belga, í dag. Fótbolti 30.4.2024 23:16
Einvígið galopið eftir jafntefli í Þýskalandi Bayern München og Real Madríd gerðu 2-2 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Einvígið er því galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd eftir tæpa viku. Fótbolti 30.4.2024 20:55