Fótbolti Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. Enski boltinn 23.4.2024 07:31 Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30 „Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:27 „Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:13 Uppgjörið: Fylkir - Þróttur 1-1 | Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fylkir og Þróttur skildu jöfn 1-1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir en Marija Radojicic jafnaði metin undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 21:10 Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fótbolti 22.4.2024 21:00 „Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“ Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 22.4.2024 20:17 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55 Uppgjörið: Breiðablik - Keflavík 3-0 | Öruggt í fyrsta heimaleik nýja þjálfarans Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Bestu deildinni undir stjórn þjálfarans Nik Chamberlain sem kom frá Þrótti Reykjavík fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55 Glódís Perla og stöllur enn taplausar á toppnum Það fær einfaldlega ekkert Þýskalandsmeistara Bayern München stöðvað í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það vann Werder Bremen 3-0 í kvöld. Fótbolti 22.4.2024 19:31 Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - FH 0-1 | Hafnfirðingar byrja á sigri FH fór í farsæla ferð á Sauðárkrók í 1. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta. 1-0 útisigur og tímabilið byrjað með stæl. Íslenski boltinn 22.4.2024 18:55 Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. Fótbolti 22.4.2024 18:35 Ólafur frá næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, verður frá næstu vikurnar. Hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á HK í 3. umferð Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:45 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48 Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Enski boltinn 22.4.2024 15:30 Gæti krafist þess að El Clásico verði endurtekinn vegna draugamarks Joan Laporta, forseti Barcelona, er hundóánægður eftir 3-2 tapið gegn Real Madrid í El Clásico, stærsta leik tímabilsins í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann gæti krafist þess að leikurinn verði spilaður upp á nýtt. Fótbolti 22.4.2024 14:00 Helena skiptir um lið í fyrstu umferð Helena Ósk Hálfdánardóttir er komin með félagaskipti til FH fyrir leik liðsins við Tindastól í dag, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 22.4.2024 13:31 „Maður vill ekki fara að vorkenna þeim“ Baldur Sigurðsson ræddi um slæma stöðu HK í Bestu deild karla í fótbolta, í nýjasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 22.4.2024 12:31 „Kem því ekki í orð hversu léleg frammistaðan var“ David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, skammaðist sín og gagnrýndi leikmenn liðsins eftir tapið stóra fyrir Crystal Palace, 5-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.4.2024 12:00 Sjáðu sýningu Amöndu gegn Akureyringum Keppni í Bestu deild kvenna hófst í gær með leik Íslandsmeistara Vals og Þórs/KA á N1-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.4.2024 11:01 Finnur Arnar fyrir pressunni? „Þjálfari félags sem svífst einskis til að ná árangri“ Valur tapaði fyrir Stjörnunni í fyrsta leik 3.umferðar Bestu deildar karla síðastliðið föstudagskvöld og sitja Valsmenn því aðeins með fjögur stig af níu mögulegum eftir fyrstu þrjá leiki sína á yfirstandandi tímabili. Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, virtist illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik og var staða hans til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:30 Sjáðu mörkin úr stórleiknum, öðrum stórsigri ÍA í röð og sögulegum sigri Vestra Tólf mörk voru skoruð í síðustu þremur leikjum 3. umferðar Bestu deildar karla. Víkingar og Skagamenn sýndu styrk sinn á meðan Vestramenn unnu sinn fyrsta sigur í efstu deild. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:00 Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 22.4.2024 09:30 Antony gagnrýndur fyrir fagnið Brasilíumaðurinn Antony hefur víða verið gagnrýndur fyrir það hvernig hann fagnaði sigri Manchester United á Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 22.4.2024 08:31 Xavi aftur brjálaður: „Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja“ Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.4.2024 08:00 „Úrslitin kostuðu Ten Hag starfið“ Jamie Carragher telur að Erik ten Hag verði ekki áfram knattspyrnustjóri Manchester United, þrátt fyrir að hafa komið liðinu í úrslit ensku bikarkeppninnar annað árið í röð. Enski boltinn 22.4.2024 07:31 Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Enski boltinn 21.4.2024 23:32 Ásaka dómara um óheilindi og hlutdrægni Nottingham Forest tók til samfélagsmiðla eftir leik gegn Everton og ásakaði Stuart Atwell, myndbandsdómara leiksins, um hlutdrægni í ákvarðanatöku. Félagið hefur ekki lagt fram formlega kvörtun eða kæru en íhugar valkosti sína vandlega. Enski boltinn 21.4.2024 23:00 „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. Enski boltinn 21.4.2024 22:31 „Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“ Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs. Íslenski boltinn 21.4.2024 22:15 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 334 ›
Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. Enski boltinn 23.4.2024 07:31
Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30
„Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:27
„Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:13
Uppgjörið: Fylkir - Þróttur 1-1 | Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fylkir og Þróttur skildu jöfn 1-1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir en Marija Radojicic jafnaði metin undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 21:10
Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fótbolti 22.4.2024 21:00
„Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“ Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 22.4.2024 20:17
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55
Uppgjörið: Breiðablik - Keflavík 3-0 | Öruggt í fyrsta heimaleik nýja þjálfarans Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Bestu deildinni undir stjórn þjálfarans Nik Chamberlain sem kom frá Þrótti Reykjavík fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55
Glódís Perla og stöllur enn taplausar á toppnum Það fær einfaldlega ekkert Þýskalandsmeistara Bayern München stöðvað í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það vann Werder Bremen 3-0 í kvöld. Fótbolti 22.4.2024 19:31
Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - FH 0-1 | Hafnfirðingar byrja á sigri FH fór í farsæla ferð á Sauðárkrók í 1. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta. 1-0 útisigur og tímabilið byrjað með stæl. Íslenski boltinn 22.4.2024 18:55
Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. Fótbolti 22.4.2024 18:35
Ólafur frá næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, verður frá næstu vikurnar. Hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á HK í 3. umferð Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:45
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48
Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Enski boltinn 22.4.2024 15:30
Gæti krafist þess að El Clásico verði endurtekinn vegna draugamarks Joan Laporta, forseti Barcelona, er hundóánægður eftir 3-2 tapið gegn Real Madrid í El Clásico, stærsta leik tímabilsins í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann gæti krafist þess að leikurinn verði spilaður upp á nýtt. Fótbolti 22.4.2024 14:00
Helena skiptir um lið í fyrstu umferð Helena Ósk Hálfdánardóttir er komin með félagaskipti til FH fyrir leik liðsins við Tindastól í dag, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 22.4.2024 13:31
„Maður vill ekki fara að vorkenna þeim“ Baldur Sigurðsson ræddi um slæma stöðu HK í Bestu deild karla í fótbolta, í nýjasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 22.4.2024 12:31
„Kem því ekki í orð hversu léleg frammistaðan var“ David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, skammaðist sín og gagnrýndi leikmenn liðsins eftir tapið stóra fyrir Crystal Palace, 5-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.4.2024 12:00
Sjáðu sýningu Amöndu gegn Akureyringum Keppni í Bestu deild kvenna hófst í gær með leik Íslandsmeistara Vals og Þórs/KA á N1-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.4.2024 11:01
Finnur Arnar fyrir pressunni? „Þjálfari félags sem svífst einskis til að ná árangri“ Valur tapaði fyrir Stjörnunni í fyrsta leik 3.umferðar Bestu deildar karla síðastliðið föstudagskvöld og sitja Valsmenn því aðeins með fjögur stig af níu mögulegum eftir fyrstu þrjá leiki sína á yfirstandandi tímabili. Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, virtist illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik og var staða hans til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:30
Sjáðu mörkin úr stórleiknum, öðrum stórsigri ÍA í röð og sögulegum sigri Vestra Tólf mörk voru skoruð í síðustu þremur leikjum 3. umferðar Bestu deildar karla. Víkingar og Skagamenn sýndu styrk sinn á meðan Vestramenn unnu sinn fyrsta sigur í efstu deild. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:00
Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 22.4.2024 09:30
Antony gagnrýndur fyrir fagnið Brasilíumaðurinn Antony hefur víða verið gagnrýndur fyrir það hvernig hann fagnaði sigri Manchester United á Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 22.4.2024 08:31
Xavi aftur brjálaður: „Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja“ Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.4.2024 08:00
„Úrslitin kostuðu Ten Hag starfið“ Jamie Carragher telur að Erik ten Hag verði ekki áfram knattspyrnustjóri Manchester United, þrátt fyrir að hafa komið liðinu í úrslit ensku bikarkeppninnar annað árið í röð. Enski boltinn 22.4.2024 07:31
Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Enski boltinn 21.4.2024 23:32
Ásaka dómara um óheilindi og hlutdrægni Nottingham Forest tók til samfélagsmiðla eftir leik gegn Everton og ásakaði Stuart Atwell, myndbandsdómara leiksins, um hlutdrægni í ákvarðanatöku. Félagið hefur ekki lagt fram formlega kvörtun eða kæru en íhugar valkosti sína vandlega. Enski boltinn 21.4.2024 23:00
„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. Enski boltinn 21.4.2024 22:31
„Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“ Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs. Íslenski boltinn 21.4.2024 22:15