Fótbolti Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 28.2.2024 17:00 Sakar lukkudýr um kynferðislega áreitni Brasilísk sjónvarpskona hefur sakað mann sem leikur lukkudýr Internacional um kynferðislega áreitni. Hún kallar manninn hálfvita og glæpamann. Fótbolti 28.2.2024 15:31 Sjáðu mörkin: Fimm frá Haaland og rosalegt sigurmark Nóg var um að vera í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær þegar þrjú lið tryggðu farseðil sinn í 8-liða úrslit keppninnar. Erling Haaland fór hamförum og stórglæsilegt mark réði úrslitum í Bournemouth. Enski boltinn 28.2.2024 14:31 Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu. Fótbolti 28.2.2024 14:12 Pochettino: Ekki í mínum höndum Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í framtíð sína hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins í kvöld. Enski boltinn 28.2.2024 14:00 Fimm marka Haaland varar hin liðin við: Við erum tilbúnir til að sækja Erling Haaland minnti heldur betur á sig í gærkvöldi þegar hann skoraði fimmu í 6-2 bikarsigri Manchester City á Luton Town. Hann segist vera að ná aftur sínu besta formi eftir meiðslin. Enski boltinn 28.2.2024 13:31 Þrettán ára stelpa skoraði fyrir NWSL-lið Gotham FC Bandarísku meistararnir í Gotham FC eru að undirbúa sig fyrir titilvörnina og í liðinu í síðasta leik var yngsti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 28.2.2024 12:30 Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. Enski boltinn 28.2.2024 12:01 Arnar krefst milljóna vegna árangurs sem Hallgrímur náði Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Grétarsson er farinn í hart og hefur stefnt sínum gömlu vinnuveitendum í KA. Málið snýst um greiðslur vegna árangurs KA í Evrópukeppni, sem Arnar lagði grunninn að. Íslenski boltinn 28.2.2024 11:31 Aguero um orðróminn: Algjör lygi Sergio Aguero segir ekkert til í því að hann ætli að hefja æfingar með argentínska félaginu Independiente. Fótbolti 28.2.2024 10:31 Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Fótbolti 28.2.2024 09:31 Guðjón greindist með Parkinson Guðjón Þórðarson, einn farsælasti knattspyrnuþjálfari Íslands frá upphafi, greindist með taugasjúkdóminn Parkinson í byrjun ágúst á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 09:06 Nítján ára liðsfélagi Viðars og Brynjars lést Norska úrvalsdeildarfélagið HamKam segir frá því að nítján ára leikmaður félagsins hafi látist. Fótbolti 28.2.2024 08:12 Ekki fyrir fram ákveðin atburðarás: „Sá þetta bara í fjölmiðlum“ Eftir nokkurt óvissutímabil hefur Aron Jóhannsson skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanni reynda en án árangurs. Hann þvertekur fyrir að um fyrir fram ákveðna atburðarás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samningsstöðu sína gagnvart Val. Íslenski boltinn 28.2.2024 08:01 Sú besta í heimi segir að HM-titill Spánverja hafi litlu breytt Kvennafótboltinn á Spáni hefur ekki grætt neitt á heimsmeistaratitli spænska landsliðsins. Þetta er skoðun Aitana Bonmatí sem var kosin besta knattspyrnukona heims á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 07:30 Ten Hag svarar „hlutdrægum“ Carragher fullum hálsi Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur svarað gagnrýni sparkspekingsins Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool, og segir Carragher ekki vera hlutlausan í sinni umfjöllun. Fótbolti 28.2.2024 07:01 „Um leið og við jöfnuðum vissi ég að við værum að fara að vinna“ „Ég mydi segja að við unnum baráttuna í dag, fyrst og fremst,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í dag. Fótbolti 27.2.2024 23:31 Arnór og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Arnór Sigurðsson og félagar hans í B-deildarliði Blackburn eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap gegn úrvaldeildarliði Newcastle í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:46 Leicester í átta liða úrslit eftir framlengdan leik B-deildarlið Leicester er á leið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:07 Haaland og De Bruyne með sýningu er meistararnir flugu áfram Ríkjandi meistarar Manchester City eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir öruggan 6-2 sigur gegn Luton í úrvalsdeildarslag í kvöld. Erling Haaland og Kevin De Bruyne hlóðu í sýningu. Fótbolti 27.2.2024 19:30 Risasigur skilaði Noregi í A-deild María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska kvennalandsliðinu í fótbolta munu leika í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 5-0 risasigur gegn Króatíu í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti í deild þeirra bestu. Fótbolti 27.2.2024 18:54 „Ætlaði að bæta upp fyrir þetta og mér fannst ég gera það“ Sveindís Jane Jónsdóttir var maður leiksins er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í einvígi um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hún segir ástæðuna fyrir því að Ísland hafi unnið einvígið vera einfalda. Fótbolti 27.2.2024 18:24 Liverpool þurfi kraftaverk eftir nýjustu tíðindi af meiðslalistanum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda ef á að nást að stroka einhver nöfn út af meiðslalistanum fyrir leik liðsins gegn Southampton í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 27.2.2024 17:46 Einkunnir Íslands: Sveindís Jane og Bryndís Arna afgreiddu Serba Ísland vann endurkomusigur gegn Serbíu 2-1. Gestirnir komust yfir og útlitið var ekki bjart. Sveindís Jane sýndi það hins vegar að hún er endakallinn í þessu liði og átti þátt í báðum mörkum Íslands. Fótbolti 27.2.2024 17:40 Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. Enski boltinn 27.2.2024 15:30 Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Fótbolti 27.2.2024 14:30 Umfjöllun: Ísland - Serbía 2-1 | Endurkoma og Íslendingar áfram í A-deild Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar. Þetta var ljóst eftir 2-1 sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikur liðanna í Serbíu endaði 1-1. Fótbolti 27.2.2024 13:30 Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.2.2024 13:26 Afi eins af krökkunum hans Klopps söng og dansaði í Eurovision Jayden Danns, einn af krökkunum hans Jürgens Klopp sem spiluðu úrslitaleik enska deildabikarsins, á ansi athyglisverðan afa. Enski boltinn 27.2.2024 13:01 Þóra markvörður skoraði þegar Serbarnir mættu síðast til Íslands Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið Serbíu þrisvar í Laugardalnum með markatölunni 19-1. Nú mætast þjóðirnar í Kópavogi. Fótbolti 27.2.2024 12:30 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 334 ›
Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 28.2.2024 17:00
Sakar lukkudýr um kynferðislega áreitni Brasilísk sjónvarpskona hefur sakað mann sem leikur lukkudýr Internacional um kynferðislega áreitni. Hún kallar manninn hálfvita og glæpamann. Fótbolti 28.2.2024 15:31
Sjáðu mörkin: Fimm frá Haaland og rosalegt sigurmark Nóg var um að vera í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær þegar þrjú lið tryggðu farseðil sinn í 8-liða úrslit keppninnar. Erling Haaland fór hamförum og stórglæsilegt mark réði úrslitum í Bournemouth. Enski boltinn 28.2.2024 14:31
Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu. Fótbolti 28.2.2024 14:12
Pochettino: Ekki í mínum höndum Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í framtíð sína hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins í kvöld. Enski boltinn 28.2.2024 14:00
Fimm marka Haaland varar hin liðin við: Við erum tilbúnir til að sækja Erling Haaland minnti heldur betur á sig í gærkvöldi þegar hann skoraði fimmu í 6-2 bikarsigri Manchester City á Luton Town. Hann segist vera að ná aftur sínu besta formi eftir meiðslin. Enski boltinn 28.2.2024 13:31
Þrettán ára stelpa skoraði fyrir NWSL-lið Gotham FC Bandarísku meistararnir í Gotham FC eru að undirbúa sig fyrir titilvörnina og í liðinu í síðasta leik var yngsti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 28.2.2024 12:30
Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. Enski boltinn 28.2.2024 12:01
Arnar krefst milljóna vegna árangurs sem Hallgrímur náði Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Grétarsson er farinn í hart og hefur stefnt sínum gömlu vinnuveitendum í KA. Málið snýst um greiðslur vegna árangurs KA í Evrópukeppni, sem Arnar lagði grunninn að. Íslenski boltinn 28.2.2024 11:31
Aguero um orðróminn: Algjör lygi Sergio Aguero segir ekkert til í því að hann ætli að hefja æfingar með argentínska félaginu Independiente. Fótbolti 28.2.2024 10:31
Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Fótbolti 28.2.2024 09:31
Guðjón greindist með Parkinson Guðjón Þórðarson, einn farsælasti knattspyrnuþjálfari Íslands frá upphafi, greindist með taugasjúkdóminn Parkinson í byrjun ágúst á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 09:06
Nítján ára liðsfélagi Viðars og Brynjars lést Norska úrvalsdeildarfélagið HamKam segir frá því að nítján ára leikmaður félagsins hafi látist. Fótbolti 28.2.2024 08:12
Ekki fyrir fram ákveðin atburðarás: „Sá þetta bara í fjölmiðlum“ Eftir nokkurt óvissutímabil hefur Aron Jóhannsson skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanni reynda en án árangurs. Hann þvertekur fyrir að um fyrir fram ákveðna atburðarás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samningsstöðu sína gagnvart Val. Íslenski boltinn 28.2.2024 08:01
Sú besta í heimi segir að HM-titill Spánverja hafi litlu breytt Kvennafótboltinn á Spáni hefur ekki grætt neitt á heimsmeistaratitli spænska landsliðsins. Þetta er skoðun Aitana Bonmatí sem var kosin besta knattspyrnukona heims á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 07:30
Ten Hag svarar „hlutdrægum“ Carragher fullum hálsi Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur svarað gagnrýni sparkspekingsins Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool, og segir Carragher ekki vera hlutlausan í sinni umfjöllun. Fótbolti 28.2.2024 07:01
„Um leið og við jöfnuðum vissi ég að við værum að fara að vinna“ „Ég mydi segja að við unnum baráttuna í dag, fyrst og fremst,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í dag. Fótbolti 27.2.2024 23:31
Arnór og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Arnór Sigurðsson og félagar hans í B-deildarliði Blackburn eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap gegn úrvaldeildarliði Newcastle í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:46
Leicester í átta liða úrslit eftir framlengdan leik B-deildarlið Leicester er á leið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:07
Haaland og De Bruyne með sýningu er meistararnir flugu áfram Ríkjandi meistarar Manchester City eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir öruggan 6-2 sigur gegn Luton í úrvalsdeildarslag í kvöld. Erling Haaland og Kevin De Bruyne hlóðu í sýningu. Fótbolti 27.2.2024 19:30
Risasigur skilaði Noregi í A-deild María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska kvennalandsliðinu í fótbolta munu leika í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 5-0 risasigur gegn Króatíu í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti í deild þeirra bestu. Fótbolti 27.2.2024 18:54
„Ætlaði að bæta upp fyrir þetta og mér fannst ég gera það“ Sveindís Jane Jónsdóttir var maður leiksins er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í einvígi um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hún segir ástæðuna fyrir því að Ísland hafi unnið einvígið vera einfalda. Fótbolti 27.2.2024 18:24
Liverpool þurfi kraftaverk eftir nýjustu tíðindi af meiðslalistanum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda ef á að nást að stroka einhver nöfn út af meiðslalistanum fyrir leik liðsins gegn Southampton í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 27.2.2024 17:46
Einkunnir Íslands: Sveindís Jane og Bryndís Arna afgreiddu Serba Ísland vann endurkomusigur gegn Serbíu 2-1. Gestirnir komust yfir og útlitið var ekki bjart. Sveindís Jane sýndi það hins vegar að hún er endakallinn í þessu liði og átti þátt í báðum mörkum Íslands. Fótbolti 27.2.2024 17:40
Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. Enski boltinn 27.2.2024 15:30
Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Fótbolti 27.2.2024 14:30
Umfjöllun: Ísland - Serbía 2-1 | Endurkoma og Íslendingar áfram í A-deild Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar. Þetta var ljóst eftir 2-1 sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikur liðanna í Serbíu endaði 1-1. Fótbolti 27.2.2024 13:30
Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.2.2024 13:26
Afi eins af krökkunum hans Klopps söng og dansaði í Eurovision Jayden Danns, einn af krökkunum hans Jürgens Klopp sem spiluðu úrslitaleik enska deildabikarsins, á ansi athyglisverðan afa. Enski boltinn 27.2.2024 13:01
Þóra markvörður skoraði þegar Serbarnir mættu síðast til Íslands Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið Serbíu þrisvar í Laugardalnum með markatölunni 19-1. Nú mætast þjóðirnar í Kópavogi. Fótbolti 27.2.2024 12:30