Fótbolti

Suðurlandsslagurinn getur fellt Selfyssinga

Suðurlandsslagur ÍBV og Selfoss sem fram fer í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag er líklega einn sá mikilvægasti í áraraðir. Mistakist stelpunum frá Selfossi að vinna er liðið fallið úr deildinni.

Fótbolti

Greinir frá á­stæðu þess að hann fór frá Liver­pool

Jordan Hender­son, fyrrum fyrir­liði Liver­pool, hefur greint frá á­stæðu þess að hann skipti yfir til sádi-arabíska liðsins Al-Ettifaq fyrir yfir­standandi tíma­bil. Það gerir hann í ítar­legu við­tali við The At­hletic en fé­lags­skiptin ollu miklu fjaðra­foki á sínum tíma.

Enski boltinn

Við ætlum ekkert að fara að vorkenna okkur

Gunnleifur Gunnleifsson, fyrrum landsliðsmarkvörður, stýrði sínum fyrsta leik sem aðalþjálfari Breiðabliks eftir að Ásmundur Arnarsson lét af störfum fyrir skömmu. Frumraun hans gekk ekki að óskum en leiknum leik með 4-0 tapi gegn Þrótti.

Íslenski boltinn