Íslenski boltinn Toppliðin unnu bæði Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18.7.2019 21:16 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. Íslenski boltinn 18.7.2019 16:59 Pepsi Max mörk kvenna: Skelfileg framkvæmd á varnarleik ÍBV Varnarleikur ÍBV á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild kvenna var ekki upp á marga fiska, enda fékk ÍBV níu mörk á sig. Íslenski boltinn 18.7.2019 16:00 Pepsi Max mörk kvenna: Er Donni með fámennasta hóp Íslandssögunnar? Þór/KA ætlaði að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í sumar en er nú ellefu stigum á eftir toppliðunum eftir tíu umferðir. Íslenski boltinn 18.7.2019 13:00 Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18.7.2019 12:30 KA kallar varnarmann til baka úr Ólafsvík Varnarmaðurinn Ívar Örn Árnason hefur verið kallaður til baka í Pepsi-Max deildarlið KA úr láni frá Inkasso deildarliði Víkings í Ólafsvík. Íslenski boltinn 18.7.2019 08:30 Pepsi Max-mörk kvenna: Flýtti sér að taka innkast en fékk gult fyrir að tefja Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, fékk heldur óverðskuldaða áminningu gegn Fylki. Íslenski boltinn 18.7.2019 07:00 Jóhannes Karl tekur við KR Búið er að finna þjálfara fyrir kvennalið KR. Íslenski boltinn 17.7.2019 20:01 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. Íslenski boltinn 17.7.2019 17:09 Munar miklu fyrir KR að hafa fengið HM-konuna til baka Nýsjálendingurinn Betsy Doon Hassett var allt í öllu í 4-2 sigri KR á HK í Pepsi Max deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 17.7.2019 16:30 Helsingborg tilkynnti komu Daníels Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag. Íslenski boltinn 17.7.2019 15:16 Kristján Flóki búinn að semja við KR Kristján Flóki Finnbogason mun ganga til liðs við KR á næstu vikum frá Start, en bæði félög tilkynntu þetta í dag. Íslenski boltinn 17.7.2019 13:39 Jákup Thomsen með slitið krossband Færeyski sóknarmaðurinn Jákup Thomsen mun ekki leika meira með FH á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 17.7.2019 08:30 ÍBV ekki fengið á sig jafn mörg mörk síðan 1998 Eyjakonur hafa aðeins einu sinni fengið á sig fleiri mörk í leik í efstu deild en í gær. Íslenski boltinn 17.7.2019 07:00 Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann ÍBV og HK verða án sterkra leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2019 06:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - HK/Víkingur 4-2 | KR-ingar upp í 5. sætið eftir annan sigurinn í röð KR vann sinn annan leik í röð undir stjórn Rögnu Lóu Stefánsdóttur þegar liðið lagði HK/Víking að velli, 4-2, í fallslag í Vesturbænum. Íslenski boltinn 16.7.2019 22:00 Ragna Lóa: „Sagði að ég myndi hætta sem þjálfari ef þær myndu ekki skora“ KR hefur unnið báða leikina eftir að Ragna Lóa Stefánsdóttir tók við þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 16.7.2019 21:51 Fjórði sigur Fjölnis í síðustu fimm leikjum | Sjáðu mörkin Staðan á toppnum í Inkasso-deild karla breyttist ekkert í kvöld. Íslenski boltinn 16.7.2019 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 16.7.2019 21:00 Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2019 20:00 Helena hætt með ÍA ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16.7.2019 19:27 Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum. Íslenski boltinn 16.7.2019 12:23 Málfríður Erna hætt við að hætta Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 16.7.2019 10:00 Jóhannes Karl: Fannst við vera með yfirburði Þjálfari ÍA vildi sjá sína menn vinna Grindavík suður með sjó. Íslenski boltinn 15.7.2019 22:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 1-1 | Ófarir Skagamanna á móti botnliðunum halda áfram Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15.7.2019 22:15 Sjáðu fallegt mark Guðmundar Andra og hin þrjú úr leikjum kvöldsins Tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 15.7.2019 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn Íslenski boltinn 15.7.2019 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 15.7.2019 22:00 Arnar: Finnst ekki eins og við séum í fallbaráttu Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki. Íslenski boltinn 15.7.2019 21:37 Pétur: Stefnan hjá landsliðinu að vera á toppnum Þjálfari Vals var ánægður eftir fyrsta sigur liðsins á Þórsvelli síðan 2010. Íslenski boltinn 15.7.2019 21:13 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Toppliðin unnu bæði Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18.7.2019 21:16
Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. Íslenski boltinn 18.7.2019 16:59
Pepsi Max mörk kvenna: Skelfileg framkvæmd á varnarleik ÍBV Varnarleikur ÍBV á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild kvenna var ekki upp á marga fiska, enda fékk ÍBV níu mörk á sig. Íslenski boltinn 18.7.2019 16:00
Pepsi Max mörk kvenna: Er Donni með fámennasta hóp Íslandssögunnar? Þór/KA ætlaði að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í sumar en er nú ellefu stigum á eftir toppliðunum eftir tíu umferðir. Íslenski boltinn 18.7.2019 13:00
Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18.7.2019 12:30
KA kallar varnarmann til baka úr Ólafsvík Varnarmaðurinn Ívar Örn Árnason hefur verið kallaður til baka í Pepsi-Max deildarlið KA úr láni frá Inkasso deildarliði Víkings í Ólafsvík. Íslenski boltinn 18.7.2019 08:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Flýtti sér að taka innkast en fékk gult fyrir að tefja Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, fékk heldur óverðskuldaða áminningu gegn Fylki. Íslenski boltinn 18.7.2019 07:00
Jóhannes Karl tekur við KR Búið er að finna þjálfara fyrir kvennalið KR. Íslenski boltinn 17.7.2019 20:01
Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. Íslenski boltinn 17.7.2019 17:09
Munar miklu fyrir KR að hafa fengið HM-konuna til baka Nýsjálendingurinn Betsy Doon Hassett var allt í öllu í 4-2 sigri KR á HK í Pepsi Max deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 17.7.2019 16:30
Helsingborg tilkynnti komu Daníels Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag. Íslenski boltinn 17.7.2019 15:16
Kristján Flóki búinn að semja við KR Kristján Flóki Finnbogason mun ganga til liðs við KR á næstu vikum frá Start, en bæði félög tilkynntu þetta í dag. Íslenski boltinn 17.7.2019 13:39
Jákup Thomsen með slitið krossband Færeyski sóknarmaðurinn Jákup Thomsen mun ekki leika meira með FH á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 17.7.2019 08:30
ÍBV ekki fengið á sig jafn mörg mörk síðan 1998 Eyjakonur hafa aðeins einu sinni fengið á sig fleiri mörk í leik í efstu deild en í gær. Íslenski boltinn 17.7.2019 07:00
Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann ÍBV og HK verða án sterkra leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - HK/Víkingur 4-2 | KR-ingar upp í 5. sætið eftir annan sigurinn í röð KR vann sinn annan leik í röð undir stjórn Rögnu Lóu Stefánsdóttur þegar liðið lagði HK/Víking að velli, 4-2, í fallslag í Vesturbænum. Íslenski boltinn 16.7.2019 22:00
Ragna Lóa: „Sagði að ég myndi hætta sem þjálfari ef þær myndu ekki skora“ KR hefur unnið báða leikina eftir að Ragna Lóa Stefánsdóttir tók við þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 16.7.2019 21:51
Fjórði sigur Fjölnis í síðustu fimm leikjum | Sjáðu mörkin Staðan á toppnum í Inkasso-deild karla breyttist ekkert í kvöld. Íslenski boltinn 16.7.2019 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 16.7.2019 21:00
Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2019 20:00
Helena hætt með ÍA ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16.7.2019 19:27
Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum. Íslenski boltinn 16.7.2019 12:23
Málfríður Erna hætt við að hætta Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 16.7.2019 10:00
Jóhannes Karl: Fannst við vera með yfirburði Þjálfari ÍA vildi sjá sína menn vinna Grindavík suður með sjó. Íslenski boltinn 15.7.2019 22:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 1-1 | Ófarir Skagamanna á móti botnliðunum halda áfram Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15.7.2019 22:15
Sjáðu fallegt mark Guðmundar Andra og hin þrjú úr leikjum kvöldsins Tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 15.7.2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn Íslenski boltinn 15.7.2019 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 15.7.2019 22:00
Arnar: Finnst ekki eins og við séum í fallbaráttu Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki. Íslenski boltinn 15.7.2019 21:37
Pétur: Stefnan hjá landsliðinu að vera á toppnum Þjálfari Vals var ánægður eftir fyrsta sigur liðsins á Þórsvelli síðan 2010. Íslenski boltinn 15.7.2019 21:13