Körfubolti

Naumur sigur hjá Elvari og PAOK

Elvar Már Friðriksson og samherjar hans í gríska liðinu PAOK unnu góðan sigur á Benfica þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í körfuknattleik í Grikklandi í kvöld.

Körfubolti

Pavel: Ég var hættur að fara út í búð

Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hefur loksins fengið liðstyrk í Subway deild karla í körfubolta en Stólarnir létu ekki bara erlendan leikmann fara fyrir mánuði heldur hafa mikil meiðsli herjað á leikmannahópinn.

Körfubolti

Stærsta tap LeBrons á ferlinum

LeBron James náði merkum áfanga þegar Los Angeles Lakers mætti Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann hafði samt litla ástæðu til að gleðjast eftir leik.

Körfubolti

„Scott Foster er ó­vinur númer eitt“

Sápuóperan um samskipti NBA-stjörnunnar Chris Paul og NBA-dómarans Scott Foster er meðal þess sem er til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en í þessum vikulega þætti ef farið yfir gang mála í NBA deildinni í körfubolta.

Körfubolti