Lífið „Ég var alltaf hrædd við að leyfa mér að vera ég sjálf“ Hundraðasta sýningin á Emil í Kattholti var á dögunum og var það jafnframt lokasýningin á þessu hjartahlýja ævintýri sem hefur snert hjörtu landsmanna. Lífið 31.5.2023 17:01 Blikaparið tekur sambandið á næsta stig Ástin blómstrar hjá knattspyrnuparinu Katrín Ásbjörnsdóttur og Damir Muminovic. Parið trúlofaði sig á dögunum. Lífið 31.5.2023 16:26 Núðluréttur sem leikur við bragðlaukana Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það taílenskur núðluréttur sem leikur við bragðlaukana. Lífið 31.5.2023 11:13 Svona er Keflavíkurflugvöllur að breytast Keflavíkurflugvöllur er að breytast og stækka til muna. Margir veitingastaðir og verslanir eru að hverfa og nýtt kemur inn. Lífið 31.5.2023 10:10 Al Pacino á von á barni Bandaríski leikarinn Al Pacino og kærasta hans Noor Alfallah eiga von á barni. Hin 29 ára Alfallah er gengin átta mánuði á leið og er því von á erfingja á næstu vikum. Lífið 31.5.2023 06:47 Lukaku og Megan Thee Stallion hönd í hönd í brúðkaupi Fótboltastjarnan Romelu Lukaku og rapparinn Megan Thee Stallion gætu verið nýtt ofurpar. Þau sáust haldast í hendur og sitja við hlið hvors annars brúðkaupi argentínska landsliðsmannsins Lautaro Martinez. Lífið 30.5.2023 23:26 Flutti austur á land vegna góða veðursins Snædís Snorradóttir, verkefnastjóri kynningarmála hjá Múlaþingi, segir að hún hafi ákveðið að flytja austur á land eftir að hafa upplifað góða veðrið þar fyrir tveimur árum síðan. Hún flutti til Egilsstaða með fjölskylduna sína um sumarið í fyrra og sér ekki eftir því, sérstaklega ekki í góða veðrinu sem er þar í dag. Lífið 30.5.2023 17:09 Rökuðu hárið af meðleikaranum eftir síðasta þáttinn Bandarísku leikararnir Sarah Snook og Kieran Culkin rökuðu hárið af meðleikara sínum Jeremy Strong eftir að tökunum á síðasta þættinum í fjórðu og síðustu seríunni af Succession lauk. Lífið 30.5.2023 16:47 Glæsileg sérhæð með saunu á besta stað í bænum Fimm herbergja fjölbýlishús við Ásvallagötu í Reykjavík er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 190 eru 129,9 milljónir króna. Lífið 30.5.2023 16:32 Sofnaði þegar Fjallið sprengdi á honum hausinn Leikarinn Pedro Pascal segist hafa sofnað við tökur á hinu þekkta dauðaatriði sínu í Krúnuleikunum (Game of Thrones). Í atriðinu sprengi Hafþór Júlíus Björnsson, sem Fjallið, á honum höfuðið. Lífið 30.5.2023 12:56 Hilmir Snær og Benedikt Erlings endurgerðu frægan Fóstbræðraskets Leikararnir Hilmir Snær Guðnason og Benedikt Erlingsson endurgerðu einn frægasta Fóstbræðra skets frá upphafi, skets sem löngum hefur verið kenndur við að „slaka.“ Lífið 30.5.2023 10:42 Idol-stjörnubarnið komið í heiminn Tónlistarkonan og Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir og Sigurður Rúnar Reynisson kærasti hennar eignuðust frumburð sinn fyrr í mánuðinum. Lífið 30.5.2023 10:03 Dúx og semidúx MR sigurvegarar utan náms Á föstudag fór fram brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík. Alls útskrifuðust 204 stúdentar og þar af 27 með viðurkenningu fyrir ágætiseinkunn á stúdentsprófi. Lífið 30.5.2023 09:06 Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. Lífið 30.5.2023 08:00 Súkkulaðierfingi sem saknar ekki áfengisins „Ég vaknaði bara einn daginn eftir djamm og það var eins og einhver hafi komið inn í svefnherbergið til mín í draumi eða eitthvað og sagt mér að hætta að drekka,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason sem sagði skilið við áfengi fyrir um ári síðan. Lífið 29.5.2023 21:00 Með hjartað í buxunum þegar verkið týndist í pósti Listrænu feðgarnir Elli Egilsson og Egill Eðvarðsson eru kannski ekki alltaf sammála þegar það kemur að listinni en þeir opnuðu þó saman sýninguna SAMMÁLA í Gallery Porti. Með sýningunni segja þeir að það hafi sannarlega komið í ljós að þeir geti unnið saman og það sem eftir standi sé fyrst og fremst virðing og væntumþykja í garð hvors annars. Elli og Egill eru viðmælendur í þessum þætti af Kúnst. Lífið 29.5.2023 08:01 Miðbæjaríbúð í töff retro-stíl Við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna afar töff þriggja herbergja íbúð í retrostíl. Eignin er á fyrstu hæð í steinsteyptu húsi en aðeins ein íbúð er á hverri hæð. Lífið 28.5.2023 20:01 Uppáhalds hlaðvörp íslenskra karlmanna - seinni hluti Hlaðvörp (e. podcast) eru orðin ansi mörg bæði íslensk og erlend og hafa notið mikilla vinsælda. Viðfangsefni þáttanna eru misjöfn eins og þau eru mörg en oft á tíðum getum við orðin uppiskroppa af hugmyndum. Lífið 28.5.2023 17:00 Skelkuð hross í sjálfheldu Í desember árið 2006 flæddu Hvítá, og Litla- og Stóra Laxá yfir bakka sína með þeim afleiðingum að stórt landsvæði á Suðurlandi var þakið vatni. Þá sást að það er engin tilviljun að bæjarstæði á þessu svæði eru jafnan á hæðum og hólum því að bæirnir litu margir út fyrir að standa á litlum eyjum. Lífið 28.5.2023 07:01 Hefur búið í bílnum sínum nánast allt skiptinámið Hollenskur skiptinemi ákvað að gera sér heimili í bílnum sínum. Þannig getur hann ferðast um Ísland, fengið innblástur og sleppt því að leigja íbúð til að spara sér pening. Lífið 27.5.2023 21:00 Aflýsir öllum tónleikum vegna taugasjúkdómsins Kanadíska söngkonan Céline Dion hefur aflýst öllum tónleikum sínum vegna ólæknandi taugasjúkdóms sem hún er með. Um er að ræða sjálfsofnæmissjúkdóm sem kallast á ensku stiff person syndrome. Dion segist þó ekki ætla að gefast upp, hún hlakki til að koma fram aftur á ný. Lífið 27.5.2023 11:23 Ísland efst á lista yfir rómantískustu áfangastaðina „Það kann að koma sumum Bretum á óvart hvaða áfangastaður er talinn vera sá rómantískasti í heiminum,“ ritar Esther Marshall blaðamaður Express í grein sem birtist á miðlinum nú á dögunum. Þar er birtur listi yfir rómantískustu áfangastaði í heimi og trónir Ísland á toppi listans. Lífið 27.5.2023 11:01 „Erlent nautakjöt, bara sorrý, það er bara miklu betra“ Í Íslandi í dag var kíkt til Grindavíkur á fund hins listfenga grillara og sjónvarpskokks Alfreðs Fannars Björnssonar. Hann sagði okkur frá helstu straumum og stefnum í grillmálum Íslendinga í sumar og benti skilmerkilega á helstu mistök fólks á þessu mikilvæga sviði. Þau eru auðveldlega leiðrétt. Lífið 27.5.2023 10:50 Fréttakviss vikunnar: Stýrivextir, Tina Turner og fölsk afsökunarbeiðni Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 27.5.2023 08:00 „Langar að knúsa litlu Svandísi og segja þetta er allt í lagi“ „Glasið mitt er oftast frekar fullt. Það hefur hjálpað mér í gegnum tíðina og þegar að ég hef lent á veggjum eða í áföllum þá leita ég eðlislæga oft í hið bjarta,“ segir leikkonan Svandís Dóra, sem lærði nýlega að elska alla parta af sjálfri sér. Lífið 27.5.2023 07:01 Uppáhaldshlaðvörp íslenskra karlmanna – fyrri hluti Hlaðvörp (e.podcast) eru orðin nær óteljandi og oft á tíðum ómissandi hluti af daglegu lífi einstaklinga hvort sem um ræðir umfjallanir um íþróttir, dularfull morðmál eða létt spjall um daginn og veginn, svo eitthvað sé nefnt. Lífið 26.5.2023 20:01 Tímamót í lífi Mari og Njarðar Ofurhlaupakonan Mari Jaersk og Njörður Lúðvíksson verkefnastjóri hjá Össuri, tilkynntu í sameiginlegri færslu á Instagram í dag að þau ætla að flytja inn saman. Lífið 26.5.2023 15:21 Esther fékk verðlaun fyrir meistaraverkefni við Harvard Esther Hallsdóttir hlaut á dögunum verðlaun fyrir besta meistaraverkefni ársins frá Harvard Kennedy háskólanum. Lífið 26.5.2023 14:00 Loreen á Íslandi Sænska Eurovision ofurstjarnan Loreen er á Íslandi. Hún er hér á landi vegna samstarfs síns við íslenska tónlistarmanninn Ólaf Arnalds. Lífið 26.5.2023 13:56 Örstutt í fimm stjörnu hótelin fyrir stórstjörnurnar Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að taka þátt í uppbyggingu nýrra fjölbýlishúsa í Gufunesinu með fasteignaþróunarfélaginu Spildu þar sem Anna Sigríður Arnardóttir sér um val á arkitektum og hönnun og hefur yfirumsjón með verkefninu. Lífið 26.5.2023 11:31 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
„Ég var alltaf hrædd við að leyfa mér að vera ég sjálf“ Hundraðasta sýningin á Emil í Kattholti var á dögunum og var það jafnframt lokasýningin á þessu hjartahlýja ævintýri sem hefur snert hjörtu landsmanna. Lífið 31.5.2023 17:01
Blikaparið tekur sambandið á næsta stig Ástin blómstrar hjá knattspyrnuparinu Katrín Ásbjörnsdóttur og Damir Muminovic. Parið trúlofaði sig á dögunum. Lífið 31.5.2023 16:26
Núðluréttur sem leikur við bragðlaukana Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það taílenskur núðluréttur sem leikur við bragðlaukana. Lífið 31.5.2023 11:13
Svona er Keflavíkurflugvöllur að breytast Keflavíkurflugvöllur er að breytast og stækka til muna. Margir veitingastaðir og verslanir eru að hverfa og nýtt kemur inn. Lífið 31.5.2023 10:10
Al Pacino á von á barni Bandaríski leikarinn Al Pacino og kærasta hans Noor Alfallah eiga von á barni. Hin 29 ára Alfallah er gengin átta mánuði á leið og er því von á erfingja á næstu vikum. Lífið 31.5.2023 06:47
Lukaku og Megan Thee Stallion hönd í hönd í brúðkaupi Fótboltastjarnan Romelu Lukaku og rapparinn Megan Thee Stallion gætu verið nýtt ofurpar. Þau sáust haldast í hendur og sitja við hlið hvors annars brúðkaupi argentínska landsliðsmannsins Lautaro Martinez. Lífið 30.5.2023 23:26
Flutti austur á land vegna góða veðursins Snædís Snorradóttir, verkefnastjóri kynningarmála hjá Múlaþingi, segir að hún hafi ákveðið að flytja austur á land eftir að hafa upplifað góða veðrið þar fyrir tveimur árum síðan. Hún flutti til Egilsstaða með fjölskylduna sína um sumarið í fyrra og sér ekki eftir því, sérstaklega ekki í góða veðrinu sem er þar í dag. Lífið 30.5.2023 17:09
Rökuðu hárið af meðleikaranum eftir síðasta þáttinn Bandarísku leikararnir Sarah Snook og Kieran Culkin rökuðu hárið af meðleikara sínum Jeremy Strong eftir að tökunum á síðasta þættinum í fjórðu og síðustu seríunni af Succession lauk. Lífið 30.5.2023 16:47
Glæsileg sérhæð með saunu á besta stað í bænum Fimm herbergja fjölbýlishús við Ásvallagötu í Reykjavík er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 190 eru 129,9 milljónir króna. Lífið 30.5.2023 16:32
Sofnaði þegar Fjallið sprengdi á honum hausinn Leikarinn Pedro Pascal segist hafa sofnað við tökur á hinu þekkta dauðaatriði sínu í Krúnuleikunum (Game of Thrones). Í atriðinu sprengi Hafþór Júlíus Björnsson, sem Fjallið, á honum höfuðið. Lífið 30.5.2023 12:56
Hilmir Snær og Benedikt Erlings endurgerðu frægan Fóstbræðraskets Leikararnir Hilmir Snær Guðnason og Benedikt Erlingsson endurgerðu einn frægasta Fóstbræðra skets frá upphafi, skets sem löngum hefur verið kenndur við að „slaka.“ Lífið 30.5.2023 10:42
Idol-stjörnubarnið komið í heiminn Tónlistarkonan og Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir og Sigurður Rúnar Reynisson kærasti hennar eignuðust frumburð sinn fyrr í mánuðinum. Lífið 30.5.2023 10:03
Dúx og semidúx MR sigurvegarar utan náms Á föstudag fór fram brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík. Alls útskrifuðust 204 stúdentar og þar af 27 með viðurkenningu fyrir ágætiseinkunn á stúdentsprófi. Lífið 30.5.2023 09:06
Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. Lífið 30.5.2023 08:00
Súkkulaðierfingi sem saknar ekki áfengisins „Ég vaknaði bara einn daginn eftir djamm og það var eins og einhver hafi komið inn í svefnherbergið til mín í draumi eða eitthvað og sagt mér að hætta að drekka,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason sem sagði skilið við áfengi fyrir um ári síðan. Lífið 29.5.2023 21:00
Með hjartað í buxunum þegar verkið týndist í pósti Listrænu feðgarnir Elli Egilsson og Egill Eðvarðsson eru kannski ekki alltaf sammála þegar það kemur að listinni en þeir opnuðu þó saman sýninguna SAMMÁLA í Gallery Porti. Með sýningunni segja þeir að það hafi sannarlega komið í ljós að þeir geti unnið saman og það sem eftir standi sé fyrst og fremst virðing og væntumþykja í garð hvors annars. Elli og Egill eru viðmælendur í þessum þætti af Kúnst. Lífið 29.5.2023 08:01
Miðbæjaríbúð í töff retro-stíl Við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna afar töff þriggja herbergja íbúð í retrostíl. Eignin er á fyrstu hæð í steinsteyptu húsi en aðeins ein íbúð er á hverri hæð. Lífið 28.5.2023 20:01
Uppáhalds hlaðvörp íslenskra karlmanna - seinni hluti Hlaðvörp (e. podcast) eru orðin ansi mörg bæði íslensk og erlend og hafa notið mikilla vinsælda. Viðfangsefni þáttanna eru misjöfn eins og þau eru mörg en oft á tíðum getum við orðin uppiskroppa af hugmyndum. Lífið 28.5.2023 17:00
Skelkuð hross í sjálfheldu Í desember árið 2006 flæddu Hvítá, og Litla- og Stóra Laxá yfir bakka sína með þeim afleiðingum að stórt landsvæði á Suðurlandi var þakið vatni. Þá sást að það er engin tilviljun að bæjarstæði á þessu svæði eru jafnan á hæðum og hólum því að bæirnir litu margir út fyrir að standa á litlum eyjum. Lífið 28.5.2023 07:01
Hefur búið í bílnum sínum nánast allt skiptinámið Hollenskur skiptinemi ákvað að gera sér heimili í bílnum sínum. Þannig getur hann ferðast um Ísland, fengið innblástur og sleppt því að leigja íbúð til að spara sér pening. Lífið 27.5.2023 21:00
Aflýsir öllum tónleikum vegna taugasjúkdómsins Kanadíska söngkonan Céline Dion hefur aflýst öllum tónleikum sínum vegna ólæknandi taugasjúkdóms sem hún er með. Um er að ræða sjálfsofnæmissjúkdóm sem kallast á ensku stiff person syndrome. Dion segist þó ekki ætla að gefast upp, hún hlakki til að koma fram aftur á ný. Lífið 27.5.2023 11:23
Ísland efst á lista yfir rómantískustu áfangastaðina „Það kann að koma sumum Bretum á óvart hvaða áfangastaður er talinn vera sá rómantískasti í heiminum,“ ritar Esther Marshall blaðamaður Express í grein sem birtist á miðlinum nú á dögunum. Þar er birtur listi yfir rómantískustu áfangastaði í heimi og trónir Ísland á toppi listans. Lífið 27.5.2023 11:01
„Erlent nautakjöt, bara sorrý, það er bara miklu betra“ Í Íslandi í dag var kíkt til Grindavíkur á fund hins listfenga grillara og sjónvarpskokks Alfreðs Fannars Björnssonar. Hann sagði okkur frá helstu straumum og stefnum í grillmálum Íslendinga í sumar og benti skilmerkilega á helstu mistök fólks á þessu mikilvæga sviði. Þau eru auðveldlega leiðrétt. Lífið 27.5.2023 10:50
Fréttakviss vikunnar: Stýrivextir, Tina Turner og fölsk afsökunarbeiðni Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 27.5.2023 08:00
„Langar að knúsa litlu Svandísi og segja þetta er allt í lagi“ „Glasið mitt er oftast frekar fullt. Það hefur hjálpað mér í gegnum tíðina og þegar að ég hef lent á veggjum eða í áföllum þá leita ég eðlislæga oft í hið bjarta,“ segir leikkonan Svandís Dóra, sem lærði nýlega að elska alla parta af sjálfri sér. Lífið 27.5.2023 07:01
Uppáhaldshlaðvörp íslenskra karlmanna – fyrri hluti Hlaðvörp (e.podcast) eru orðin nær óteljandi og oft á tíðum ómissandi hluti af daglegu lífi einstaklinga hvort sem um ræðir umfjallanir um íþróttir, dularfull morðmál eða létt spjall um daginn og veginn, svo eitthvað sé nefnt. Lífið 26.5.2023 20:01
Tímamót í lífi Mari og Njarðar Ofurhlaupakonan Mari Jaersk og Njörður Lúðvíksson verkefnastjóri hjá Össuri, tilkynntu í sameiginlegri færslu á Instagram í dag að þau ætla að flytja inn saman. Lífið 26.5.2023 15:21
Esther fékk verðlaun fyrir meistaraverkefni við Harvard Esther Hallsdóttir hlaut á dögunum verðlaun fyrir besta meistaraverkefni ársins frá Harvard Kennedy háskólanum. Lífið 26.5.2023 14:00
Loreen á Íslandi Sænska Eurovision ofurstjarnan Loreen er á Íslandi. Hún er hér á landi vegna samstarfs síns við íslenska tónlistarmanninn Ólaf Arnalds. Lífið 26.5.2023 13:56
Örstutt í fimm stjörnu hótelin fyrir stórstjörnurnar Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að taka þátt í uppbyggingu nýrra fjölbýlishúsa í Gufunesinu með fasteignaþróunarfélaginu Spildu þar sem Anna Sigríður Arnardóttir sér um val á arkitektum og hönnun og hefur yfirumsjón með verkefninu. Lífið 26.5.2023 11:31