Lífið „Sandy og Danny, þetta klikkar ekki!“ Grease tónleikasýning verður í Laugardalshöllinni næsta laugardag þar sem tónlistin er í flutningi Stuðlabandsins og öll umgjörð í leikstjórn Gretu Salóme. Menning 23.10.2022 23:07 Ermarsundskonur hittust í teboði: „Þetta snýst miklu frekar um hausinn en líkamann“ Sérstakt teboð var haldið var í Laugardal í Reykjavík í dag, þar sem boðsgestirnir voru allar íslenskar konur sem synt hafa yfir Ermarsundið en þær eru tuttugu og þrjár talsins. Konurnar báru saman bækur sínar og fögnuðu því að hafa unnið þetta mikla afrek. Lífið 23.10.2022 21:59 KÚNST: Kvennakraftur í kirkjugarði „Ég vildi fá að hafa smá femíniska slagsíðu í þessu,“ segir listamaðurinn Þrándur Þórarinsson um verk sem hann málaði af Þorbjörgu Sveinsdóttur, ljósmóður og kvenréttindabaráttukonu, og Guðrúnu Oddsdóttur, fyrstu manneskjunni sem var jörðuð í Hólavallagarði. Þrándur er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 23.10.2022 11:01 „Ég hélt bara að það væri eitthvað hræðilegt að fara að koma fyrir“ „Þessi manneskja reiðir sig hundrað prósent á þig og þú verður bara að gjöra svo vel að standa þig.“ Lífið 23.10.2022 10:01 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 23.10.2022 09:01 Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. Menning 23.10.2022 07:00 Sögulegar skáldsögur áberandi í jólabókaflóði Nú þegar rétt rúmir tveir mánuðir eru til jóla eru hillur verslana að fyllast af nýprentuðum bókum í öllum stærðum og gerðum. Bókajólin í ár eru sögð jól stærri höfunda og eins og fyrri ár má gera ráð fyrir eilítilli hækkun bókaverðs. Menning 22.10.2022 22:34 „Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“ Eigandi læðunnar Kleó þakkar nágrönnum og kattarunnendum Vesturbæjar því að Kleó hafi fundist. Hún var læst inni í Grandaskóla yfir nótt og endurfundir voru því afar kærkomnir. Lífið 22.10.2022 21:41 Óheilög og gríðarlega vinsæl Tónlistarfólkið Sam Smith og Kim Petras sameinaði krafta sína við lagið Unholy sem situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM þessa vikuna. Lagið kom út fyrir mánuði síðan og hefur slegið í gegn í tónlistarheiminum sem og á samfélagsmiðlinum TikTok. Tónlist 22.10.2022 16:01 Tímamóta listasýning: „Breytingar eru alltaf til góðs“ Sjórinn hefur verið listamanninum Árna Má Erlingssyni hugleikinn bæði í verkum hans og eins lífi. Hann opnar tímamóta sýninguna Öldur aldanna - Útfjara í dag klukkan 16:00 í Listamönnum við Skúlagötu 32. Blaðamaður tók púlsinn á Árna Má. Menning 22.10.2022 10:01 „Maðurinn minn er besti pabbinn í öllum heiminum!“ „Það er alveg ofboðslega margt spennandi framundan, en því miður ekkert sem ég get talað um að svo stöddu,“ segir leyndardómsfull María Birta Bjarnadóttir aðspurð um framtíðarplön í viðtali við Makamál. Lífið 22.10.2022 08:01 Fréttakviss vikunnar: Laufléttar spurningar á fyrsta vetrardegi Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 22.10.2022 08:01 Húsráðið: Hvernig á að þrífa farða úr fötum? Hversu hrikalega svekkjandi að klæða sig upp, gera sig til og taka svo eftir blettum eftir farða í fötunum. Farða sem smitast í úlpu- eða skyrtukragann eða blett eftir varalit eða maskara í hvítu skyrtunni. Lífið 22.10.2022 06:01 Tásumyndir frá Tene í óþökk seðlabankastjóra Þvert á vilja seðlabankastjóra virðast tásumyndir frá Tenerife á Spáni vera í tísku um þessar mundir. Lífið 21.10.2022 23:54 Heilög stund á GameTíví Athyglisprestarnir taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þeir munu halda heilaga stund og trúboð í leiknum Fotnite. Leikjavísir 21.10.2022 19:31 Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. Tónlist 21.10.2022 16:29 Fögnuðu hönnun Kristjönu S Williams fyrir BIOEFFECT Ný gjafasett BIOEFFECT voru afhjúpuð á Hafnartorgi í gær. Hönnuður þeirra er listakonan Kristjana S Williams. Lífið 21.10.2022 15:09 Var alltaf að skipta út konum og svo þornuðu sénsarnir upp Tilvistarkreppa og hræðsla við einsemd í ellinni er í aðalhlutverki í nýja lagi hljómsveitarinnar Superserious. Lagið heitir Bye Bye Honey og varð textinn til eftir samskipti við kvennabósa sem var kominn til ára sinna. Tónlist 21.10.2022 14:31 Elíza frumsýnir myndband við lagið Ósýnileg: Tími kvenna í rokki er kominn Tónlistarkonan Elíza Newman sendi nýlega frá sér nýtt lag, Ósýnileg sem vakið hefur athygli fyrir kröftugan boðskap. Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið. Tónlist 21.10.2022 14:00 Styrkja fræðslu um geðheilbrigði í íslenskum grunnskólum og samfélagsverkefni um allan heim „Þú lætur gott af þér leiða þegar þú kaupir jólagjafirnar hjá okkur. Þú styrkir bæði Community Fair Trade verkefni sem Body shop tekur þátt í víða um heim og þá erum við alltaf í samstarfi um íslensk verkefni. Lífið samstarf 21.10.2022 13:52 María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. Lífið 21.10.2022 13:23 Attenborough hvetur til aðgerða til þess að bjarga megi dýralífi jarðar Tilfinningaþrungið myndbrot úr þáttunum „Frozen Planet“ með David Attenborough hvetur fólk til þess að huga að áhrifum eigin tilveru á hlýnun jarðar og grípa í taumana áður en það verði of seint. Bíó og sjónvarp 21.10.2022 12:48 Steindi og Salka endurgera ódauðlegt lag Steindi og Salka Sól leituðu á mið Linkin Park og Evanescence þegar þau áttu að gera tónlistarmyndband í anda áranna í kringum aldamótin í Stóra sviðinu á Stöð 2. Lífið 21.10.2022 12:31 Aron Can og Erna María eiga von á barni Söngvarinn Aron Can Gultekin á von á barni ásamt kærustu sinni til nokkurra ára, flugfreyjunni Ernu Maríu Björnsdóttur. „Lítill Can,“ skrifaði parið undir fallega mynd af bumbunni. Lífið 21.10.2022 12:00 „Mér hefur liðið eins og ég sé að setja dagbókina mína út fyrir framan alþjóð“ Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Lie just to lie en myndbandið er frumsýnt hér í pistlinum. Blaðamaður tók einnig púlsinn á Silju og fékk að heyra nánar frá tónlistinni og lífinu. Tónlist 21.10.2022 11:31 Bleikir veggir, bleikt eldhús og bleikt hár Bleiki liturinn virðist vera að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Lífið 21.10.2022 10:31 „Þið ættuð að hringja í lögregluna, þetta lag er ólöglega gott“ Jóhanna Rakel og Salka Valsdóttir mynda hljómsveitina CYBER en sveitin var að senda frá sér splunkunýtt lag sem ber nafnið NO CRY. CYBER hafa nú lýst því yfir að þeir fáu heppnu sem fengu að smakka á lagstúfnum fyrir útgáfu hafi fallið í nokkurs konar trans. Tónlist 21.10.2022 09:31 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. Lífið samstarf 21.10.2022 08:58 Íris Stefanía jarðaði fylgjuna í uppáhaldsfjörunni Listakonan Íris Stefanía Skúladóttir jarðaði fylgjuna sína í uppáhalds fjörunni sinni. „Ég vildi bara hafa nánasta kjarnann með mér, fólkið sem ég treysti. Ég var að kveðja og vildi fá að gera það án þess að vera meðvituð um fólkið í kringum mig,“ segir hún um athöfnina í samtali við Vísi. Lífið 21.10.2022 07:00 Hefur samanburður á samfélagsmiðlum áhrif á ástarsambandið? Fyrr í vikunni birtist viðtal við leikkonuna Anítu Briem þar sem hún talar heiðarlega um áskoranir og óraunhæfar kröfur nútímans þegar kemur að langtíma samböndum og hjónabandi. Makamál 21.10.2022 06:00 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
„Sandy og Danny, þetta klikkar ekki!“ Grease tónleikasýning verður í Laugardalshöllinni næsta laugardag þar sem tónlistin er í flutningi Stuðlabandsins og öll umgjörð í leikstjórn Gretu Salóme. Menning 23.10.2022 23:07
Ermarsundskonur hittust í teboði: „Þetta snýst miklu frekar um hausinn en líkamann“ Sérstakt teboð var haldið var í Laugardal í Reykjavík í dag, þar sem boðsgestirnir voru allar íslenskar konur sem synt hafa yfir Ermarsundið en þær eru tuttugu og þrjár talsins. Konurnar báru saman bækur sínar og fögnuðu því að hafa unnið þetta mikla afrek. Lífið 23.10.2022 21:59
KÚNST: Kvennakraftur í kirkjugarði „Ég vildi fá að hafa smá femíniska slagsíðu í þessu,“ segir listamaðurinn Þrándur Þórarinsson um verk sem hann málaði af Þorbjörgu Sveinsdóttur, ljósmóður og kvenréttindabaráttukonu, og Guðrúnu Oddsdóttur, fyrstu manneskjunni sem var jörðuð í Hólavallagarði. Þrándur er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 23.10.2022 11:01
„Ég hélt bara að það væri eitthvað hræðilegt að fara að koma fyrir“ „Þessi manneskja reiðir sig hundrað prósent á þig og þú verður bara að gjöra svo vel að standa þig.“ Lífið 23.10.2022 10:01
Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 23.10.2022 09:01
Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. Menning 23.10.2022 07:00
Sögulegar skáldsögur áberandi í jólabókaflóði Nú þegar rétt rúmir tveir mánuðir eru til jóla eru hillur verslana að fyllast af nýprentuðum bókum í öllum stærðum og gerðum. Bókajólin í ár eru sögð jól stærri höfunda og eins og fyrri ár má gera ráð fyrir eilítilli hækkun bókaverðs. Menning 22.10.2022 22:34
„Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“ Eigandi læðunnar Kleó þakkar nágrönnum og kattarunnendum Vesturbæjar því að Kleó hafi fundist. Hún var læst inni í Grandaskóla yfir nótt og endurfundir voru því afar kærkomnir. Lífið 22.10.2022 21:41
Óheilög og gríðarlega vinsæl Tónlistarfólkið Sam Smith og Kim Petras sameinaði krafta sína við lagið Unholy sem situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM þessa vikuna. Lagið kom út fyrir mánuði síðan og hefur slegið í gegn í tónlistarheiminum sem og á samfélagsmiðlinum TikTok. Tónlist 22.10.2022 16:01
Tímamóta listasýning: „Breytingar eru alltaf til góðs“ Sjórinn hefur verið listamanninum Árna Má Erlingssyni hugleikinn bæði í verkum hans og eins lífi. Hann opnar tímamóta sýninguna Öldur aldanna - Útfjara í dag klukkan 16:00 í Listamönnum við Skúlagötu 32. Blaðamaður tók púlsinn á Árna Má. Menning 22.10.2022 10:01
„Maðurinn minn er besti pabbinn í öllum heiminum!“ „Það er alveg ofboðslega margt spennandi framundan, en því miður ekkert sem ég get talað um að svo stöddu,“ segir leyndardómsfull María Birta Bjarnadóttir aðspurð um framtíðarplön í viðtali við Makamál. Lífið 22.10.2022 08:01
Fréttakviss vikunnar: Laufléttar spurningar á fyrsta vetrardegi Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 22.10.2022 08:01
Húsráðið: Hvernig á að þrífa farða úr fötum? Hversu hrikalega svekkjandi að klæða sig upp, gera sig til og taka svo eftir blettum eftir farða í fötunum. Farða sem smitast í úlpu- eða skyrtukragann eða blett eftir varalit eða maskara í hvítu skyrtunni. Lífið 22.10.2022 06:01
Tásumyndir frá Tene í óþökk seðlabankastjóra Þvert á vilja seðlabankastjóra virðast tásumyndir frá Tenerife á Spáni vera í tísku um þessar mundir. Lífið 21.10.2022 23:54
Heilög stund á GameTíví Athyglisprestarnir taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þeir munu halda heilaga stund og trúboð í leiknum Fotnite. Leikjavísir 21.10.2022 19:31
Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. Tónlist 21.10.2022 16:29
Fögnuðu hönnun Kristjönu S Williams fyrir BIOEFFECT Ný gjafasett BIOEFFECT voru afhjúpuð á Hafnartorgi í gær. Hönnuður þeirra er listakonan Kristjana S Williams. Lífið 21.10.2022 15:09
Var alltaf að skipta út konum og svo þornuðu sénsarnir upp Tilvistarkreppa og hræðsla við einsemd í ellinni er í aðalhlutverki í nýja lagi hljómsveitarinnar Superserious. Lagið heitir Bye Bye Honey og varð textinn til eftir samskipti við kvennabósa sem var kominn til ára sinna. Tónlist 21.10.2022 14:31
Elíza frumsýnir myndband við lagið Ósýnileg: Tími kvenna í rokki er kominn Tónlistarkonan Elíza Newman sendi nýlega frá sér nýtt lag, Ósýnileg sem vakið hefur athygli fyrir kröftugan boðskap. Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið. Tónlist 21.10.2022 14:00
Styrkja fræðslu um geðheilbrigði í íslenskum grunnskólum og samfélagsverkefni um allan heim „Þú lætur gott af þér leiða þegar þú kaupir jólagjafirnar hjá okkur. Þú styrkir bæði Community Fair Trade verkefni sem Body shop tekur þátt í víða um heim og þá erum við alltaf í samstarfi um íslensk verkefni. Lífið samstarf 21.10.2022 13:52
María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. Lífið 21.10.2022 13:23
Attenborough hvetur til aðgerða til þess að bjarga megi dýralífi jarðar Tilfinningaþrungið myndbrot úr þáttunum „Frozen Planet“ með David Attenborough hvetur fólk til þess að huga að áhrifum eigin tilveru á hlýnun jarðar og grípa í taumana áður en það verði of seint. Bíó og sjónvarp 21.10.2022 12:48
Steindi og Salka endurgera ódauðlegt lag Steindi og Salka Sól leituðu á mið Linkin Park og Evanescence þegar þau áttu að gera tónlistarmyndband í anda áranna í kringum aldamótin í Stóra sviðinu á Stöð 2. Lífið 21.10.2022 12:31
Aron Can og Erna María eiga von á barni Söngvarinn Aron Can Gultekin á von á barni ásamt kærustu sinni til nokkurra ára, flugfreyjunni Ernu Maríu Björnsdóttur. „Lítill Can,“ skrifaði parið undir fallega mynd af bumbunni. Lífið 21.10.2022 12:00
„Mér hefur liðið eins og ég sé að setja dagbókina mína út fyrir framan alþjóð“ Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Lie just to lie en myndbandið er frumsýnt hér í pistlinum. Blaðamaður tók einnig púlsinn á Silju og fékk að heyra nánar frá tónlistinni og lífinu. Tónlist 21.10.2022 11:31
Bleikir veggir, bleikt eldhús og bleikt hár Bleiki liturinn virðist vera að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Lífið 21.10.2022 10:31
„Þið ættuð að hringja í lögregluna, þetta lag er ólöglega gott“ Jóhanna Rakel og Salka Valsdóttir mynda hljómsveitina CYBER en sveitin var að senda frá sér splunkunýtt lag sem ber nafnið NO CRY. CYBER hafa nú lýst því yfir að þeir fáu heppnu sem fengu að smakka á lagstúfnum fyrir útgáfu hafi fallið í nokkurs konar trans. Tónlist 21.10.2022 09:31
Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. Lífið samstarf 21.10.2022 08:58
Íris Stefanía jarðaði fylgjuna í uppáhaldsfjörunni Listakonan Íris Stefanía Skúladóttir jarðaði fylgjuna sína í uppáhalds fjörunni sinni. „Ég vildi bara hafa nánasta kjarnann með mér, fólkið sem ég treysti. Ég var að kveðja og vildi fá að gera það án þess að vera meðvituð um fólkið í kringum mig,“ segir hún um athöfnina í samtali við Vísi. Lífið 21.10.2022 07:00
Hefur samanburður á samfélagsmiðlum áhrif á ástarsambandið? Fyrr í vikunni birtist viðtal við leikkonuna Anítu Briem þar sem hún talar heiðarlega um áskoranir og óraunhæfar kröfur nútímans þegar kemur að langtíma samböndum og hjónabandi. Makamál 21.10.2022 06:00