Menning

Apassionata í Hofi

Píanóleikarinn Zoltan Rostas spilar á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á föstudaginn.

Menning

Var farin að leysa af í messum fjórtán ára

Lára Bryndís Eggertsdóttir orgelleikari heldur í kvöld tónleika í Langholtsskirkju á vegum Rotary á Íslandi. Tilefnið er styrkveiting frá Rotary en Lára Bryndís, sem býr, nemur og starfar í Danmörku, þykir einn efnilegasti orgelleikari sem nú er í námi.

Menning

Áramótaspádómur frá árinu 1913

Illugi Jökulsson tók sér fyrir hendur að sýna fram á hve áramótaspádómar eru varasamir. Hann bjó því til spádóm sem upplýstur Evrópumaður hefði getað sett fram í fullri alvöru áramótin 1913-14, rétt áður en fyrri heimsstyrjöldin skall á.

Menning

Hin týndu snilldarverk

Illugi Jökulssonbíður eftir að komast á sýningu á Þingkonum Arisófanesar og les nýútkomnar rannsóknir Heródótusar meðan hann syrgir allar þær bækur úr fornöld sem eru okkur að eilífu glataðar.

Menning

Verða að vera bækur undir jólatrénu

Hvernig líður bókaútgefendum þessa síðustu daga fyrir jól? Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segist vera í ljómandi skapi enda líti út fyrir frábært útgáfuár.

Menning

Börnin flýja átök fullorðinna

Strokubörnin á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn er ein þeirra barnabóka sem hæst ber á vertíðinni, hún er tilnefnd til tvennra bókmenntaverðlauna og hefur fengið rífandi dóma.

Menning

Ágætis uppskera þessa dagana

Gunnar Andreas Kristinsson er meðal þeirra sjö sem hljóta Kraumsverðlaunin fyrir bestu íslensku diska ársins 2013. Hann er og tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónhöfundur ársins.

Menning