Menning Stofna sjóð til stuðnings fötluðum Styrktarsjóður Sjálfsbjargarheimilisins í Hátúni 12 var stofnaður í gær. Að honum standa fimm fyrirtæki, auk heimilisins sjálfs sem varð 40 ára 2013. Menning 21.1.2014 12:00 Listaverk ofin úr tískufatnaði gnægtasamfélagsins Anna María Lind Geirsdóttir skapar list í vefstólnum úr notuðum gallabuxum og bolum. Sýning á verkum hennar er nú í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í Reykjavík og er opin út þessa viku. Menning 21.1.2014 11:00 Elska í Reykjavík Einleikurinn Elska eftir Jennýju Láru Arnórsdóttur verður sýndur klukkan 21 í kvöld og annað kvöld á Café Rósenberg á Klapparstíg 27 í Reykjavík. Menning 20.1.2014 13:00 Kunnáttan kom frá Danmörku Á fræðslufundi Minja og sögu í Þjóðminjasafninu klukkan 17 á morgun ætlar Guðjón Friðriksson sagnfræðingur að ræða um Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands. Menning 20.1.2014 11:00 Víkingur og Brahms Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20. Menning 20.1.2014 11:00 Er mannlífið slysagildra? Slysagildran, nýtt leikrit eftir Steinunni Sigurðardóttur, verður flutt á Rás 1 á morgun klukkan 13. Það fjallar um heitt mál í samtímanum á sérstakan hátt. Menning 18.1.2014 14:00 Mesti snillingur sem ég hef kynnst Enski rithöfundurinn og ljóðskáldið Rudyard Kipling lést 18. janúar árið 1936. Menning 18.1.2014 13:00 Sellósvítur Bachs Menning 18.1.2014 11:00 Lokar sig af nakinn í mánuð Curver Thoroddsen opnar sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri í dag klukkan fimm. Menning 18.1.2014 10:00 Lífið getur líkst völundarhúsi Haraldur Jónsson opnar sýningu á nýjum verkum í Sverrissal Hafnarborgar í dag klukkan 15. Titill hennar, H N I T, liggur eins og leiðarstef gegnum hana. Menning 18.1.2014 10:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. Menning 18.1.2014 10:00 Stórveldið sem hvarf og óvæntasti kóngur í heimi Illugi Jökulsson rekur hausinn inn í rykfallinn sal í þeim kastala sem mannkynssagan er og reynir að kynnast hinni dularfullu þjóð Avara. Menning 18.1.2014 09:00 Þetta er mjög krefjandi ganga Þótt María Pálsdóttir ætti sér leyndan draum um að verða leikkona þorði hún ekki að leika í menntaskóla. En draumurinn rættist og nú leikur hún eitt aðalhlutverk íslenskra leikbókmennta, kerlinguna í Gullna hliðinu, með Leikfélagi Akureyrar. Menning 18.1.2014 09:00 Þá er ljóðið svo hollt Við slaghörpuna í hálfa öld nefnist tónleikaröð sem Jónas Ingimundarson er að hefja í Salnum á sunnudaginn – með einvalalið söngvara og ljóðalesara með sér. Menning 17.1.2014 16:00 Eins og mýs á tilraunastofu You draw me crazy er samstarfsverkefni Arnars Ómarssonar og Heklu Bjartar Helgadóttur. Menning 17.1.2014 11:00 Blint stefnumót fyrir ungskáld Útgáfufélagið Meðgönguljóð býður ungskáldum að skrifa saman í þögn í klukkutíma. Menning 17.1.2014 10:00 Gyrðir í Tékklandi Tvær bækur Gyrðis Elíassonar hafa nýlega verið gefnar út í Tékklandi, Milli trjánna og Sandárbókin. Menning 16.1.2014 17:00 Búinn að bíða lengi eftir þessum degi Fjórir ungir og efnilegir einleikarar spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Þeir sigruðu í einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitarinnar og Listaháskólans. Menning 16.1.2014 16:00 Eyjafjallajökull upphafsmynd Rómantíska gamanmyndin Eyjafjallajökull er opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í Háskólabíói 17. janúar. Menning 16.1.2014 15:00 Til eru fræ sungið á ungversku og íslensku Síðrómantísk sönglög hljóma í Háteigskirkju á hádegistónleikum á morgun í flutningi Aftanbliks. Menning 16.1.2014 15:00 Of fyndið til að móðgast Aðrir verðlaunahafar Carnegie Art Awards sendu ljósmyndir af verkum Davíðs Arnar til endurgerðar hjá kínverskum skiltamálurum. Honum er boðið á sýningu á verkinu í Kaupmannahöfn. Menning 16.1.2014 10:15 Varð heimskari í augum annarra Ragnheiður Sigurðardóttir var með gjörning á Starbucks í Brussel sem fjallar um ímynd hins fullkomna kvenlíkama. Menning 15.1.2014 20:30 Ásgeir Trausti semur titillag Furðulegs háttalags hunds um nótt Fyrsti samlestur af verkinu Furðulegt háttalag hunds um nótt var í gær, en verkið er byggt á bókinni eftir Mark Haddon. Menning 15.1.2014 20:00 Enn er rifist um RIFF Hrönn Marinósdóttir gagnrýnir harðlega orð Einars Arnar er varða styrkveitingar Reykjavíkurborgar til kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Menning 15.1.2014 11:35 Edda Heiðrún sýnir fyrir norðan Sýning á myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman verður opnuð á Læknastofum Akureyrar, Hafnarstræti 97, á morgun, 16. janúar klukkan 16. Menning 15.1.2014 11:00 Mikið er um að vera í Gerðubergi í janúar Menningarmiðstöðin í Gerðubergi stendur fyrir ýmsum viðburðum í vetur, allt frá handverkskvöldum yfir í spilakvöld sem haldið er í samvinnu við Spilavini. Menning 15.1.2014 10:00 Framkalla léttleika í sálinni í Salnum Flautukórinn fagnar nýja árinu með fjörugri dagskrá í Salnum sem hefst klukkan 12.15 í dag. Hún er liður í tónleikaröðinni Líttu inn í hádeginu. Menning 15.1.2014 10:00 Sýning Steinunnar minnistæðust Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur var valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum borgarinnar árið 2013 samkvæmt Chicago Magazine. Menning 15.1.2014 08:30 Lausar leikhússtjórastöður Mikil umræða er nú innan leikhússins um þær breytingar sem í aðsigi eru; staða Þjóðleikhússtjóra verður auglýst laus í vor og Magnús Geir Þórðarson Borgarleikhússtjóri gæti verið á förum. Menning 15.1.2014 06:45 Sex mánuðir breyttust í þrjá hjá Dóra Braga og Mugison Mugison er gramur og sér ekki alveg hvað hann á að gera við þriggja mánaða listamannalaun en Dóri Braga er léttur. Menning 14.1.2014 15:47 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Stofna sjóð til stuðnings fötluðum Styrktarsjóður Sjálfsbjargarheimilisins í Hátúni 12 var stofnaður í gær. Að honum standa fimm fyrirtæki, auk heimilisins sjálfs sem varð 40 ára 2013. Menning 21.1.2014 12:00
Listaverk ofin úr tískufatnaði gnægtasamfélagsins Anna María Lind Geirsdóttir skapar list í vefstólnum úr notuðum gallabuxum og bolum. Sýning á verkum hennar er nú í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í Reykjavík og er opin út þessa viku. Menning 21.1.2014 11:00
Elska í Reykjavík Einleikurinn Elska eftir Jennýju Láru Arnórsdóttur verður sýndur klukkan 21 í kvöld og annað kvöld á Café Rósenberg á Klapparstíg 27 í Reykjavík. Menning 20.1.2014 13:00
Kunnáttan kom frá Danmörku Á fræðslufundi Minja og sögu í Þjóðminjasafninu klukkan 17 á morgun ætlar Guðjón Friðriksson sagnfræðingur að ræða um Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands. Menning 20.1.2014 11:00
Víkingur og Brahms Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20. Menning 20.1.2014 11:00
Er mannlífið slysagildra? Slysagildran, nýtt leikrit eftir Steinunni Sigurðardóttur, verður flutt á Rás 1 á morgun klukkan 13. Það fjallar um heitt mál í samtímanum á sérstakan hátt. Menning 18.1.2014 14:00
Mesti snillingur sem ég hef kynnst Enski rithöfundurinn og ljóðskáldið Rudyard Kipling lést 18. janúar árið 1936. Menning 18.1.2014 13:00
Lokar sig af nakinn í mánuð Curver Thoroddsen opnar sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri í dag klukkan fimm. Menning 18.1.2014 10:00
Lífið getur líkst völundarhúsi Haraldur Jónsson opnar sýningu á nýjum verkum í Sverrissal Hafnarborgar í dag klukkan 15. Titill hennar, H N I T, liggur eins og leiðarstef gegnum hana. Menning 18.1.2014 10:00
Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. Menning 18.1.2014 10:00
Stórveldið sem hvarf og óvæntasti kóngur í heimi Illugi Jökulsson rekur hausinn inn í rykfallinn sal í þeim kastala sem mannkynssagan er og reynir að kynnast hinni dularfullu þjóð Avara. Menning 18.1.2014 09:00
Þetta er mjög krefjandi ganga Þótt María Pálsdóttir ætti sér leyndan draum um að verða leikkona þorði hún ekki að leika í menntaskóla. En draumurinn rættist og nú leikur hún eitt aðalhlutverk íslenskra leikbókmennta, kerlinguna í Gullna hliðinu, með Leikfélagi Akureyrar. Menning 18.1.2014 09:00
Þá er ljóðið svo hollt Við slaghörpuna í hálfa öld nefnist tónleikaröð sem Jónas Ingimundarson er að hefja í Salnum á sunnudaginn – með einvalalið söngvara og ljóðalesara með sér. Menning 17.1.2014 16:00
Eins og mýs á tilraunastofu You draw me crazy er samstarfsverkefni Arnars Ómarssonar og Heklu Bjartar Helgadóttur. Menning 17.1.2014 11:00
Blint stefnumót fyrir ungskáld Útgáfufélagið Meðgönguljóð býður ungskáldum að skrifa saman í þögn í klukkutíma. Menning 17.1.2014 10:00
Gyrðir í Tékklandi Tvær bækur Gyrðis Elíassonar hafa nýlega verið gefnar út í Tékklandi, Milli trjánna og Sandárbókin. Menning 16.1.2014 17:00
Búinn að bíða lengi eftir þessum degi Fjórir ungir og efnilegir einleikarar spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Þeir sigruðu í einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitarinnar og Listaháskólans. Menning 16.1.2014 16:00
Eyjafjallajökull upphafsmynd Rómantíska gamanmyndin Eyjafjallajökull er opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í Háskólabíói 17. janúar. Menning 16.1.2014 15:00
Til eru fræ sungið á ungversku og íslensku Síðrómantísk sönglög hljóma í Háteigskirkju á hádegistónleikum á morgun í flutningi Aftanbliks. Menning 16.1.2014 15:00
Of fyndið til að móðgast Aðrir verðlaunahafar Carnegie Art Awards sendu ljósmyndir af verkum Davíðs Arnar til endurgerðar hjá kínverskum skiltamálurum. Honum er boðið á sýningu á verkinu í Kaupmannahöfn. Menning 16.1.2014 10:15
Varð heimskari í augum annarra Ragnheiður Sigurðardóttir var með gjörning á Starbucks í Brussel sem fjallar um ímynd hins fullkomna kvenlíkama. Menning 15.1.2014 20:30
Ásgeir Trausti semur titillag Furðulegs háttalags hunds um nótt Fyrsti samlestur af verkinu Furðulegt háttalag hunds um nótt var í gær, en verkið er byggt á bókinni eftir Mark Haddon. Menning 15.1.2014 20:00
Enn er rifist um RIFF Hrönn Marinósdóttir gagnrýnir harðlega orð Einars Arnar er varða styrkveitingar Reykjavíkurborgar til kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Menning 15.1.2014 11:35
Edda Heiðrún sýnir fyrir norðan Sýning á myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman verður opnuð á Læknastofum Akureyrar, Hafnarstræti 97, á morgun, 16. janúar klukkan 16. Menning 15.1.2014 11:00
Mikið er um að vera í Gerðubergi í janúar Menningarmiðstöðin í Gerðubergi stendur fyrir ýmsum viðburðum í vetur, allt frá handverkskvöldum yfir í spilakvöld sem haldið er í samvinnu við Spilavini. Menning 15.1.2014 10:00
Framkalla léttleika í sálinni í Salnum Flautukórinn fagnar nýja árinu með fjörugri dagskrá í Salnum sem hefst klukkan 12.15 í dag. Hún er liður í tónleikaröðinni Líttu inn í hádeginu. Menning 15.1.2014 10:00
Sýning Steinunnar minnistæðust Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur var valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum borgarinnar árið 2013 samkvæmt Chicago Magazine. Menning 15.1.2014 08:30
Lausar leikhússtjórastöður Mikil umræða er nú innan leikhússins um þær breytingar sem í aðsigi eru; staða Þjóðleikhússtjóra verður auglýst laus í vor og Magnús Geir Þórðarson Borgarleikhússtjóri gæti verið á förum. Menning 15.1.2014 06:45
Sex mánuðir breyttust í þrjá hjá Dóra Braga og Mugison Mugison er gramur og sér ekki alveg hvað hann á að gera við þriggja mánaða listamannalaun en Dóri Braga er léttur. Menning 14.1.2014 15:47