Skoðun

Ætlar þú að gefa bestu fermingar­gjöfina?

Hildur Mist Friðjónsdóttir skrifar

Það hefur varla farið framhjá neinum síðustu daga að vor er í lofti. Vorið markar nýtt upphaf með lengri og bjartari dögum. Umhverfið lifnar við eftir langan vetur, páskarnir eru handan við hornið og fermingar ársins eru þegar hafnar.

Skoðun

Ó­missandi inn­viðir

Finnur Beck skrifar

Innviðir orku- og veitustarfsemi eru hér, sem annars staðar, ómissandi fyrir samfélagið allt. Ísland á langa og farsæla sögu að baki í uppbyggingu orku- og veituinnviða. Hvort sem litið er til vatnsveitu, hitaveitu, fráveitu, dreifi- og flutningskerfa rafmagns eða orkuframleiðslu.

Skoðun

Grímur lífsins

Valerio Gargiulo skrifar

Að sögn rithöfundarins Luigi Pirandello getur gríman verið sú sjálfsmynd sem hver einstaklingur velur og samsamar sig, til að túlka sitt rétta hlutverk innan samfélagsins.

Skoðun

Dagur Norður­landanna – fögnum mergjuðum árangri!

Hrannar Björn Arnarsson og Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir skrifa

Norrænt samstarf er alveg magnað fyrirbæri. Við tökum því flest sem sjálfsögðu og gefnu og tölum nánast aldrei um það. Það bara er þarna og það er gott. Soldið eins og amma eða afi. Og sannarlega er það gott og gengur að mörgu leyti vel, svo engann þarf að undra að stuðningur almennings sé nær órofa, í öllum þeim átta löndum sem að því koma.

Skoðun

Kyn­færin skorin af konum

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Ísland og Síerra Leóne hafa verið í samstarfi um þróunarsamvinnu frá árinu 2018. Markmiðið hefur verið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. Verkefnin eru okkur Íslendingum ekki ókunn.

Skoðun

Valdefling kvenna – öllum til góðs

Jódís Skúladóttir skrifar

Mér hlotnaðist sá heiður að sækja Þing kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem sett var í New York í síðustu viku. Megin þema fundarins að þessu sinni var að hraða árangri er varða kynjajafnrétti og valdeflingu allra kvenna og stúlkna með því að takast á við fátækt og styrkja stofnanir og fjármögnun með kynjaðri heildarsýn.

Skoðun

Sam­fylkingin slær ryki í augu al­mennings

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Málflutningur Samfylkingarinnar í máli fyrirhugaðra kaupa Landsbankans á Tryggingamiðstöðunni veldur miklum vonbrigðum.Það var til að mynda ótrúlegt að hlusta á formann Samfylkingarinnar í Kastljósi í gærkvöldi. Í aðra röndina talaði hún um sjálfstæði Bankasýslunnar, en í hina lýsti hún mikilli furðu yfir því að fjármálaráðherra hefði ekki stigið sjálf fyrirfram inn í kaup Landsbankans á Tryggingamiðstöðinni.

Skoðun

Banka­sýslan og Sam­fylkingin

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Í Kastljósþætti þann 19. mars gerði Kristrún Frostadóttir miklar athugasemdir við það að Bankasýsla ríkisins sem norræna velferðarstjórnin kom á laggirnar til að annast umsýslu og sölu þeirra eigna ríkisins í fjármálafyritækjum, væri enn starfandi.

Skoðun

Sjúk­lingar í lífs­hættu, fórnar­lömb eigin þjáninga á bið­stofu bráða­mót­töku LSH

G.Birgir Gunnlaugsson skrifar

Það eru 90 sjúklingar í 32 legurýmum og það bíða 23 á biðstofunni sagði örmagna hjúkrunarfræðingur innt nýverið eftir löngum biðtíma í agút tilfellum (2-3 klt). Þetta er ekki ástandið á bráðamótttöku spítala á stríðssvæði, heldur lýsing á ástandinu á einu bráðamótttöku íslendinga það er bráðamótttöku LSH í Fossvogi.

Skoðun

Sam­fé­lags­sálar­tetur í ríkri að­hlynningar­þörf?

Árni Stefán Árnason skrifar

Undanfarna daga hefur hluti íslensku þjóðarinnar opinberað vanþóknun sína um amk tvö málefni, sem ratað hafa á aldir ljósvakans. Þjóðinni er gefin kostur á slíku í kommentakerfum miðlanna ef miðlunum þykir þóknanlegt að bjóða upp á slíkt, því það á ekki við um öll tíðindi sem miðlar dreifa.

Skoðun

Fíknisjúkdómar

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Fíknisjúkdómar eru algjört helvíti. Allt of margir glíma við fíkn sem dregur því miður marga til dauða og sjúkdómurinn rýrir verulega lífsgæði fólks sem við sjúkdóminn glímir. Auk þess hafa fíknisjúkdómar mikil áhrif á aðstandendur sjúklinga og kosta samfélagið allt verulega fjármuni.

Skoðun

Af hverju ekki ketó?

Dögg Guðmundsdóttir skrifar

Síðustu ár hefur ketó mataræðið og lágkolvetna mataræði náð ákveðnum vinsældum hér á landi. Ketó mataræðið einkennist af mjög lágri inntöku kolvetna og þar af leiðandi mikilli neyslu á fitu auk próteina.

Skoðun

Vilja frí­verzlunar­samning í stað EES

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Meirihluti þeirra Norðmanna sem afstöðu taka með eða á móti vilja skipta aðild Noregs að EES-samningnum út fyrir víðtækan fríverzlunarsamning samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar þar í landi.

Skoðun

Mikil­vægar breytingar á úr­ræði greiðslu­að­lögunar

Ásta S. Helgadóttir skrifar

Breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga taka gildi 1. apríl nk. Umboðsmaður skuldara (UMS) annast framkvæmd greiðsluaðlögunar sem er mikilvægt úrræði fyrir einstaklinga í verulegum greiðsluerfiðleikum og gerir þeim kleift að leita frjálsra samninga við kröfuhafa með milligöngu UMS.

Skoðun

Ís­lenska: lykill eða lás?

Pawel Bartoszek skrifar

Hver ætli sé hin raunverulega ástæða þess að nokkrir þingmenn leggi til að að gerð verði krafa um íslenskukunnáttu hjá leigubílstjórum? Hvort ætli það sé a) umhyggja fyrir gæðum þjónustunnar eða b) tilraun til að hindra útlendinga frá því að öðlast réttindin? Já, hvort ætli?

Skoðun

Hamingja unga fólksins

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar

Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag, 20. mars, en það voru Sameinuðu þjóðirnar sem útnefndu þennan dag og hvetja þar með öll aðildaríki sín og stofnanir til að halda alþjóðlega hamingjudaginn hátíðlegan á viðeigandi hátt. Aðalmarkmiðið er að hvetja stjórnvöld til að leggja meiri áherslu á að auka hamingju þegna sinna og hafa velsæld að leiðarljósi.

Skoðun

Sjúk­dóms­mynd van­fjár­mögnunar

Andri Már Tómasson og Gréta Dögg Þórisdóttir skrifa

Í febrúar birtust fréttir þess efnis að til væri fé í ríkiskassanum til að kaupa út einkarekna háskóla hér á landi. Það er ánægjulegt að fjárhagsáhyggjur listnema skulu teknar af herðum þeirra en þó voru ekki öll ánægð með þessa tillögu.

Skoðun

Ræktum já­kvæðar til­finningar

Ingrid Kuhlman skrifar

Alþjóðlegi hamingjudagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 20. mars árið 2013. Dagurinn er m.a. notaður til að draga fram þá þætti sem stuðla að aukinni hamingju. Jákvæðar tilfinningar spila lykilhlutverk í að stuðla að vellíðan og hamingju.

Skoðun

937 karlar og þeim fjölgar

Sigríður Gunnarsdóttir skrifar

Í Mottumars Krabbameinsfélagsins í ár hvetjum við karla þessa lands til að hreyfa sig, með sérstöku Kallaútkalli. Það er ekki að ástæðulausu, því regluleg hreyfing er eitt af því mikilvægasta sem við getum gert til að draga úr áhættunni á að fá krabbamein.

Skoðun

Skimun bjargar manns­lífum

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Marsmánuði er ætlað að vekja almenning á alþjóðavísu til vitundar um ristil- og endaþarmskrabbamein.

Skoðun

Blaða­mennska hefur aldrei verið mikil­vægari

Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar

Þörfin fyrir vandaða blaðamennsku hefur aldrei verið meiri. Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti.

Skoðun

Ríkis­væðing og ríkis­stjórnar­menning

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Að færa fé til hluthafa Kviku til þess eins að ríkið eignist tryggingarfélag er eitthvað sem maður sá ekki fyrir. Þótt ekkert komi lengur á óvart þegar þessi ríkisstjórn er annars vegar.

Skoðun

Eflum fjár­mála­læsi barna og ung­menna

Bryndís Lára Halldórsdóttir skrifar

Nú þegar dregur úr notkun reiðufjár til þess að greiða fyrir vörur og þjónustu er eðlilegt að erfiðara verði að skilja og ná utan um virði peninga og að fjármálalæsi minnki. Frammi fyrir þessari áskorun stöndum við með börnunum okkar.

Skoðun

Heimilis­upp­bót – á­skorun til ráð­herra

Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar

ÖBÍ réttindasamtök hafa skorað á félags- og vinnumarkaðsráðherra að bregðast við fordæmisgefandi dómi Hæstaréttar frá því fyrr í mánuðinum sem sneri að afgreiðslu umsókna um heimilisuppbót. Dómurinn var kveðinn upp þann 6. mars og sendi ÖBÍ áskorun til ráðherra í kjölfarið.

Skoðun

Skyn­semi í rekstri Lands­bankans

Stefán Ólafsson skrifar

Landsbankinn virðist hafa verið betur rekinn undanfarin ár en hinir bankarnir, einkabankinn Arion og Íslandsbanki sem hefur verið að hluta í einkaeigu. Afkoman hefur oft verið betri hjá Landsbankanum og hann hefur verið með langlægsta kostnaðarhlutfallið.

Skoðun

Af­brota­varnir gegn skipu­lögðum glæpum

Karl Steinar Valsson skrifar

Afbrotavarnir eru eitt af mikilvægustu hlutverkum sem lögreglan gegnir. Heitið afbrotavarnir er fengið úr 1. grein lögreglulaga nr. 90/1996 þar sem hlutverk lögreglu eru skilgreind. Í b-lið segir svo [Hlutverk lögreglu er:] „að stemma stigu við afbrotum og koma í veg fyrir athafnir sem raska öryggi borgaranna og ríkisins.“

Skoðun

Kosninga­ó­reiða RÚV, opið bréf til stjórnar Ríkis­út­varpsins

Benedikta Guðrún Svavarsdottir skrifar

Ágæta stjórn Ríkisútvarpsins. Hópur sem telur tólf hundruð manns hefur rannsakað og tekið saman vafaatriði vegna símakosningarinnar í Söngvakeppninni 2. mars 2024. Við sendum stjórninni fyrstu samantekt okkar þann 8. mars s.l. og höfum sömuleiðis sent lögfræðiálit sem unnið var fyrir hópinn.

Skoðun