Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. Sport 18.9.2025 22:49 Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. Fótbolti 18.9.2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:06 Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV FH fór með sigur af hólmi, 36-30, þegar liðið mætti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 21:04 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Fótbolti 18.9.2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:00 Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Ómar Ingi Magnússon var markahæstur og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmarkið í 22-21 sigri Magdeburg gegn Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni. Handbolti 18.9.2025 20:55 Haukar völtuðu yfir ÍR Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28. Handbolti 18.9.2025 20:02 Amanda spilar í Meistaradeildinni Amanda Jacobsen Andradóttir og stöllur í hollenska liðinu Twente tryggðu sér sæti í Meistaradeildinni með afar öruggum 8-1 sigri í umspilseinvígi gegn Katowice frá Póllandi. Fótbolti 18.9.2025 19:15 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. Fótbolti 18.9.2025 18:47 Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 18.9.2025 18:32 Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Sport 18.9.2025 17:50 Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir munu spila á stærsta sviði Evrópuboltans í vetur því lið þeirra, Vålerenga frá Noregi, tryggði sér í dag sæti í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi hætti. Fótbolti 18.9.2025 16:11 Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Njarðvíkingar gætu hafa hlaupið á sig með því að viðurkenna að framherjinn Oumar Diouck hefði viljandi sótt sér rautt spjald gegn Keflavík, í umspili Lengjudeildarinnar í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.9.2025 16:01 Mourinho strax kominn með nýtt starf Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica tilkynnti formlega í dag að Jose Mourinho hefði verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027. Fótbolti 18.9.2025 15:19 Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ „Ég er mjög spennt. Búin að vera í þessu í nokkur ár núna og það verður gaman að prófa núna nýjar áherslur,“ segir Ólöf Helga Pálsdóttir, nýr stjórnandi Bónus Körfuboltakvölds kvenna á Sýn Sport. Körfubolti 18.9.2025 14:45 Skylda að klippa vel neglur í handbolta Í endurbættum reglum Alþjóða handknattleikssambandsins er tekið sérstaklega fram að fingurneglur leikmanna verði að vera klipptar stutt. Handbolti 18.9.2025 14:01 Messi að framlengja við Inter Miami Flest bendir til þess að Lionel Messi skrifi undir nýjan samning við bandaríska fótboltaliðið Inter Miami. Fótbolti 18.9.2025 13:15 Róbert hættir hjá HSÍ Róbert Geir Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samkvæmt heimildum fréttastofu. Handbolti 18.9.2025 12:27 Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Leikmenn Monaco lentu í vandræðum með að ferðast af stað til Belgíu í gær, fyrir leikinn við Club Brugge í Meistaradeild Evrópu, og voru hreinlega að stikna úr hita í flugvél sem á endanum fór ekki á loft. Fótbolti 18.9.2025 12:01 Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Margir velta því eflaust fyrir sér hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Strákarnir í Fantasýn fóru yfir hvernig mögulegt Wildcard lið myndi líta út fyrir næstu umferð. Enski boltinn 18.9.2025 11:31 Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Þjálfari handboltaliðs Harðar frá Ísafirði, og forsvarsmaður félagsins sem kastaði stól í átt að Eyjamönnum, hafa verið úrskurðaðir í leikbann, eftir lætin við lok bikarleiksins við ÍBV 2 í Vestmannaeyjum á dögunum. Handbolti 18.9.2025 11:01 Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Þrátt fyrir að Wolves hafi tapað öllum fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fær knattspyrnustjórinn Vitor Pereira væntanlega nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 18.9.2025 10:30 Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk vissulega plús í kladdann eftir síðustu tvo landsleiki en situr þó áfram í 74. sæti heimslistans sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 18.9.2025 10:01 Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið alla fimm leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Í öllum fimm leikjunum hefur Liverpool skorað sigurmörk á elleftu stundu. Enski boltinn 18.9.2025 09:31 Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Í nýrri bók sem kemur út í dag segir sænska tennisgoðið Björn Borg frá kókaínfíkn sinni. Fyrir tæpum fjörutíu árum tók hann of stóran skammt og lífga þurfti hann við. Sport 18.9.2025 09:01 Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Bandaríski spretthlauparinn Fred Kerley, sem vann til bronsverðlauna í hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum á næsta ári. Sport 18.9.2025 08:32 „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Eftir meiðslahrjáðan feril hefur Emil Ásmundsson sett fótboltaskóna upp á hillu aðeins þrítugur að aldri. Fimmta hnéaðgerðin á rúmum áratug gerði útslagið. Íslenski boltinn 18.9.2025 08:00 Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Atlético Madrid á Anfield í gær en tryggði sér sigur, 3-2, þökk sé marki fyrirliðans Virgils van Dijk í uppbótartíma. Fótbolti 18.9.2025 07:31 „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza eru nú stödd í Peking í Kína þar sem þau keppa fyrir Íslands hönd um síðustu þrjú lausu sætin á Vetrarólympíuleikunum 2026. Sport 18.9.2025 07:02 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
„Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. Sport 18.9.2025 22:49
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. Fótbolti 18.9.2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:06
Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV FH fór með sigur af hólmi, 36-30, þegar liðið mætti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 21:04
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Fótbolti 18.9.2025 21:00
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:00
Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Ómar Ingi Magnússon var markahæstur og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmarkið í 22-21 sigri Magdeburg gegn Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni. Handbolti 18.9.2025 20:55
Haukar völtuðu yfir ÍR Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28. Handbolti 18.9.2025 20:02
Amanda spilar í Meistaradeildinni Amanda Jacobsen Andradóttir og stöllur í hollenska liðinu Twente tryggðu sér sæti í Meistaradeildinni með afar öruggum 8-1 sigri í umspilseinvígi gegn Katowice frá Póllandi. Fótbolti 18.9.2025 19:15
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. Fótbolti 18.9.2025 18:47
Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 18.9.2025 18:32
Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Sport 18.9.2025 17:50
Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir munu spila á stærsta sviði Evrópuboltans í vetur því lið þeirra, Vålerenga frá Noregi, tryggði sér í dag sæti í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi hætti. Fótbolti 18.9.2025 16:11
Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Njarðvíkingar gætu hafa hlaupið á sig með því að viðurkenna að framherjinn Oumar Diouck hefði viljandi sótt sér rautt spjald gegn Keflavík, í umspili Lengjudeildarinnar í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.9.2025 16:01
Mourinho strax kominn með nýtt starf Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica tilkynnti formlega í dag að Jose Mourinho hefði verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027. Fótbolti 18.9.2025 15:19
Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ „Ég er mjög spennt. Búin að vera í þessu í nokkur ár núna og það verður gaman að prófa núna nýjar áherslur,“ segir Ólöf Helga Pálsdóttir, nýr stjórnandi Bónus Körfuboltakvölds kvenna á Sýn Sport. Körfubolti 18.9.2025 14:45
Skylda að klippa vel neglur í handbolta Í endurbættum reglum Alþjóða handknattleikssambandsins er tekið sérstaklega fram að fingurneglur leikmanna verði að vera klipptar stutt. Handbolti 18.9.2025 14:01
Messi að framlengja við Inter Miami Flest bendir til þess að Lionel Messi skrifi undir nýjan samning við bandaríska fótboltaliðið Inter Miami. Fótbolti 18.9.2025 13:15
Róbert hættir hjá HSÍ Róbert Geir Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samkvæmt heimildum fréttastofu. Handbolti 18.9.2025 12:27
Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Leikmenn Monaco lentu í vandræðum með að ferðast af stað til Belgíu í gær, fyrir leikinn við Club Brugge í Meistaradeild Evrópu, og voru hreinlega að stikna úr hita í flugvél sem á endanum fór ekki á loft. Fótbolti 18.9.2025 12:01
Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Margir velta því eflaust fyrir sér hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Strákarnir í Fantasýn fóru yfir hvernig mögulegt Wildcard lið myndi líta út fyrir næstu umferð. Enski boltinn 18.9.2025 11:31
Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Þjálfari handboltaliðs Harðar frá Ísafirði, og forsvarsmaður félagsins sem kastaði stól í átt að Eyjamönnum, hafa verið úrskurðaðir í leikbann, eftir lætin við lok bikarleiksins við ÍBV 2 í Vestmannaeyjum á dögunum. Handbolti 18.9.2025 11:01
Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Þrátt fyrir að Wolves hafi tapað öllum fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fær knattspyrnustjórinn Vitor Pereira væntanlega nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 18.9.2025 10:30
Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk vissulega plús í kladdann eftir síðustu tvo landsleiki en situr þó áfram í 74. sæti heimslistans sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 18.9.2025 10:01
Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið alla fimm leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Í öllum fimm leikjunum hefur Liverpool skorað sigurmörk á elleftu stundu. Enski boltinn 18.9.2025 09:31
Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Í nýrri bók sem kemur út í dag segir sænska tennisgoðið Björn Borg frá kókaínfíkn sinni. Fyrir tæpum fjörutíu árum tók hann of stóran skammt og lífga þurfti hann við. Sport 18.9.2025 09:01
Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Bandaríski spretthlauparinn Fred Kerley, sem vann til bronsverðlauna í hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum á næsta ári. Sport 18.9.2025 08:32
„Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Eftir meiðslahrjáðan feril hefur Emil Ásmundsson sett fótboltaskóna upp á hillu aðeins þrítugur að aldri. Fimmta hnéaðgerðin á rúmum áratug gerði útslagið. Íslenski boltinn 18.9.2025 08:00
Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Atlético Madrid á Anfield í gær en tryggði sér sigur, 3-2, þökk sé marki fyrirliðans Virgils van Dijk í uppbótartíma. Fótbolti 18.9.2025 07:31
„Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza eru nú stödd í Peking í Kína þar sem þau keppa fyrir Íslands hönd um síðustu þrjú lausu sætin á Vetrarólympíuleikunum 2026. Sport 18.9.2025 07:02
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti