Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. Golf 11.7.2025 08:02 Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Heimsmeistarakeppni félagsliða er að ljúka en aðeins úrslitaleikurinn er eftir. Keppnin sem Jürgen Klopp hatar en Arsene Wenger hrósar. Fótbolti 11.7.2025 07:31 United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Eftir mikinn niðurskurð í starfsmannahaldi hjá Manchester United hefur stjórn liðsins ákveðið að búa til nýja stöðu og leitar nú að rétta manninum í hana. Enski boltinn 11.7.2025 07:03 Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. Sport 11.7.2025 06:32 Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Það er nóg af golfi á sportrásum Sýnar í dag. Sport 11.7.2025 06:03 Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Evrópumóti vonbrigða er lokið fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Mótið þar sem Ísland komst aldrei á skrið og spurningarnar sem sitja eftir eru margar og stórar. Fótbolti 10.7.2025 23:22 „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, fagnaði 3-0 sigri á Hlíðarenda í kvöld en Valur lagði eistneska liðið Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Hann var einkar ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.7.2025 22:49 Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sveindís Jane Jónsdóttir var besti leikmaður Íslands í tapi gegn Noregi í síðasta leik liðsins á EM 2025. Sveindís skoraði eitt mark og lagði upp annað en gat ekki verið annað en svekkt með niðurstöðuna í mótinu. Fótbolti 10.7.2025 22:42 „Það var köld tuska í andlitið“ Hlín Eiríksdóttir átti frábæra innkomu af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði lokaleik sínum á EM gegn Noregi 4-3 en hún bæði skoraði mark og fiskaði vítaspyrnu. Bekkjarsetan í síðasta leik fór ekki vel í hana en hún virðir ákvarðanir þjálfarans. Fótbolti 10.7.2025 22:35 Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði landsliðsins var svekkt með tapið í kvöld gegn Noregi og mótið í heild sinni. Það var öruggt fyrir leikinn í kvöld að Ísland kæmist ekki upp úr riðlinum en Glódís segir að það hafi ekki verið neitt sérstaklega skrýtið að fara inn í þennan leik. Sport 10.7.2025 22:20 Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Dagný Brynjarsdóttir fór yfir vítt svið í viðtali eftir tapleikinn gegn Noregi fyrr í kvöld á EM 2025. Mótið var gert upp og rætt um framtíð leikmannsins bæði hjá félagsliðum og landsliði. Fótbolti 10.7.2025 22:02 Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Valur sigraði Flora Tallinn örugglega, 3-0, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og fara Valsmenn með gott veganesti í seinni leikinn í Eistlandi eftir viku. Fótbolti 10.7.2025 22:00 Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Þorsteinn Halldórsson hefur löngunina og telur sig hafa getuna í að starfa áfram sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en gerir sér grein fyrir því að ákvörðunin er ekki bara hans að taka. Fótbolti 10.7.2025 21:50 Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Ísland lauk leik á Evrópumótinu í kvöld með 4-3 tapi gegn Noregi. Ísland komst 0-1 yfir í byrjun en lenti svo 4-1 undir þar sem mátti setja nokkur spurningamerki við varnarleikinn. Fótbolti 10.7.2025 21:31 Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Ísland tapaði 4-3 fyrir Noregi í kvöld í lokaleik liðsins á EM. Ísland endar því með 0 stig í riðlinum en það var staðfest fyrir leik að við kæmumst ekki upp úr riðlinum. Sport 10.7.2025 21:19 Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Sviss tekur 2. sætið í C-riðli á Evrópumóti kvenna en liðið gerði dramatískt 1-1 jafntefli við Finnland í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 21:06 Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar. Fótbolti 10.7.2025 20:16 „Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 10.7.2025 18:30 Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik, fyrir leikinn við Noreg á EM í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 17:48 Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Víkingar unnu gríðarlega góðan 0-1 sigur í fyrri leik viðureignar þeirra gegn Malisheva frá Kósóvó í fyrstu umferð undankeppninnar fyrir Sambandsdeildina, sem Víkingar fóru alla leið í 16-liða úrslit í á síðustu leiktíð. Leikurinn fór fram ytra og Víkingar því með gott veganesti fyrir seinni leikinn í næstu viku. Fótbolti 10.7.2025 17:46 Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Amanda Anisimova kom öllum á óvart á Wimbledon í dag þegar hún tryggði sér sæti í úrslitum mótsins. Það var Aryna Sabalenka sem laut í lægra haldi en Sabalenka er efst á heimslistanum um þessar mundir. Sport 10.7.2025 17:15 Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Ísland skoraði þrjú mörk á móti Noregi í 3-4 tapi fyrr í kvöld. Leikið var í Thun og var þetta lokaleikur Íslands á EM 2025. Meira jákvætt er ekki hægt að taka úr leiknum en mörkin því Noregur stjórnaði leiknum frá A til Ö þó Ísland hafi komist yfir og skorað tvö sárabótarmörk í lok leiks. Fótbolti 10.7.2025 17:04 Birkir Hrafn í NBA akademíunni Körfuboltamaðurinn Birkir Hrafn Eyþórsson keppir um þessar mundir í NBA akademíunni en þar er hann í einu liði af heimsúrvalinu, global liðinu. Körfubolti 10.7.2025 16:31 Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta létu sig ekki vanta á stuðningsmannasvæðið í Thun í Sviss í dag fyrir lokaleik Íslands á EM þetta árið gegn Noregi. Fótbolti 10.7.2025 16:22 Á góðum stað fyrir mikil átök „Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins. Íslenski boltinn 10.7.2025 16:03 Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. Fótbolti 10.7.2025 15:16 Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Enski boltinn 10.7.2025 14:33 Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Norðmaðurinn Karsten Warholm er á því að hann hafi sett nýtt heimsmet í 300 metra grindahlaupi á dögunum en Alþjóða frjálsíþróttasambandið er ekki sammála því. Sport 10.7.2025 14:02 Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Amanda Andradóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, segir það skemmtilega tilhugsun að spila mögulega á móti Noregi í kvöld á EM í fótbolta. Amanda á bæði rætur að rekja til Íslands sem og Noregs og valdi íslenska landsliðið fram yfir það norska á sínum tíma. Fótbolti 10.7.2025 13:31 EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins Þriðji og síðasti leikdagur Íslands á EM í fótbolta í Sviss er í dag. Alla hungrar í sigur en það var einnig ýmislegt annað að ræða í næstsíðasta þættinum af EM í dag. Fótbolti 10.7.2025 13:08 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. Golf 11.7.2025 08:02
Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Heimsmeistarakeppni félagsliða er að ljúka en aðeins úrslitaleikurinn er eftir. Keppnin sem Jürgen Klopp hatar en Arsene Wenger hrósar. Fótbolti 11.7.2025 07:31
United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Eftir mikinn niðurskurð í starfsmannahaldi hjá Manchester United hefur stjórn liðsins ákveðið að búa til nýja stöðu og leitar nú að rétta manninum í hana. Enski boltinn 11.7.2025 07:03
Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. Sport 11.7.2025 06:32
Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Það er nóg af golfi á sportrásum Sýnar í dag. Sport 11.7.2025 06:03
Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Evrópumóti vonbrigða er lokið fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Mótið þar sem Ísland komst aldrei á skrið og spurningarnar sem sitja eftir eru margar og stórar. Fótbolti 10.7.2025 23:22
„Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, fagnaði 3-0 sigri á Hlíðarenda í kvöld en Valur lagði eistneska liðið Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Hann var einkar ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.7.2025 22:49
Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sveindís Jane Jónsdóttir var besti leikmaður Íslands í tapi gegn Noregi í síðasta leik liðsins á EM 2025. Sveindís skoraði eitt mark og lagði upp annað en gat ekki verið annað en svekkt með niðurstöðuna í mótinu. Fótbolti 10.7.2025 22:42
„Það var köld tuska í andlitið“ Hlín Eiríksdóttir átti frábæra innkomu af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði lokaleik sínum á EM gegn Noregi 4-3 en hún bæði skoraði mark og fiskaði vítaspyrnu. Bekkjarsetan í síðasta leik fór ekki vel í hana en hún virðir ákvarðanir þjálfarans. Fótbolti 10.7.2025 22:35
Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði landsliðsins var svekkt með tapið í kvöld gegn Noregi og mótið í heild sinni. Það var öruggt fyrir leikinn í kvöld að Ísland kæmist ekki upp úr riðlinum en Glódís segir að það hafi ekki verið neitt sérstaklega skrýtið að fara inn í þennan leik. Sport 10.7.2025 22:20
Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Dagný Brynjarsdóttir fór yfir vítt svið í viðtali eftir tapleikinn gegn Noregi fyrr í kvöld á EM 2025. Mótið var gert upp og rætt um framtíð leikmannsins bæði hjá félagsliðum og landsliði. Fótbolti 10.7.2025 22:02
Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Valur sigraði Flora Tallinn örugglega, 3-0, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og fara Valsmenn með gott veganesti í seinni leikinn í Eistlandi eftir viku. Fótbolti 10.7.2025 22:00
Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Þorsteinn Halldórsson hefur löngunina og telur sig hafa getuna í að starfa áfram sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en gerir sér grein fyrir því að ákvörðunin er ekki bara hans að taka. Fótbolti 10.7.2025 21:50
Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Ísland lauk leik á Evrópumótinu í kvöld með 4-3 tapi gegn Noregi. Ísland komst 0-1 yfir í byrjun en lenti svo 4-1 undir þar sem mátti setja nokkur spurningamerki við varnarleikinn. Fótbolti 10.7.2025 21:31
Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Ísland tapaði 4-3 fyrir Noregi í kvöld í lokaleik liðsins á EM. Ísland endar því með 0 stig í riðlinum en það var staðfest fyrir leik að við kæmumst ekki upp úr riðlinum. Sport 10.7.2025 21:19
Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Sviss tekur 2. sætið í C-riðli á Evrópumóti kvenna en liðið gerði dramatískt 1-1 jafntefli við Finnland í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 21:06
Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar. Fótbolti 10.7.2025 20:16
„Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 10.7.2025 18:30
Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik, fyrir leikinn við Noreg á EM í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 17:48
Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Víkingar unnu gríðarlega góðan 0-1 sigur í fyrri leik viðureignar þeirra gegn Malisheva frá Kósóvó í fyrstu umferð undankeppninnar fyrir Sambandsdeildina, sem Víkingar fóru alla leið í 16-liða úrslit í á síðustu leiktíð. Leikurinn fór fram ytra og Víkingar því með gott veganesti fyrir seinni leikinn í næstu viku. Fótbolti 10.7.2025 17:46
Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Amanda Anisimova kom öllum á óvart á Wimbledon í dag þegar hún tryggði sér sæti í úrslitum mótsins. Það var Aryna Sabalenka sem laut í lægra haldi en Sabalenka er efst á heimslistanum um þessar mundir. Sport 10.7.2025 17:15
Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Ísland skoraði þrjú mörk á móti Noregi í 3-4 tapi fyrr í kvöld. Leikið var í Thun og var þetta lokaleikur Íslands á EM 2025. Meira jákvætt er ekki hægt að taka úr leiknum en mörkin því Noregur stjórnaði leiknum frá A til Ö þó Ísland hafi komist yfir og skorað tvö sárabótarmörk í lok leiks. Fótbolti 10.7.2025 17:04
Birkir Hrafn í NBA akademíunni Körfuboltamaðurinn Birkir Hrafn Eyþórsson keppir um þessar mundir í NBA akademíunni en þar er hann í einu liði af heimsúrvalinu, global liðinu. Körfubolti 10.7.2025 16:31
Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta létu sig ekki vanta á stuðningsmannasvæðið í Thun í Sviss í dag fyrir lokaleik Íslands á EM þetta árið gegn Noregi. Fótbolti 10.7.2025 16:22
Á góðum stað fyrir mikil átök „Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins. Íslenski boltinn 10.7.2025 16:03
Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. Fótbolti 10.7.2025 15:16
Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Enski boltinn 10.7.2025 14:33
Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Norðmaðurinn Karsten Warholm er á því að hann hafi sett nýtt heimsmet í 300 metra grindahlaupi á dögunum en Alþjóða frjálsíþróttasambandið er ekki sammála því. Sport 10.7.2025 14:02
Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Amanda Andradóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, segir það skemmtilega tilhugsun að spila mögulega á móti Noregi í kvöld á EM í fótbolta. Amanda á bæði rætur að rekja til Íslands sem og Noregs og valdi íslenska landsliðið fram yfir það norska á sínum tíma. Fótbolti 10.7.2025 13:31
EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins Þriðji og síðasti leikdagur Íslands á EM í fótbolta í Sviss er í dag. Alla hungrar í sigur en það var einnig ýmislegt annað að ræða í næstsíðasta þættinum af EM í dag. Fótbolti 10.7.2025 13:08