Knoll og Tott 29. nóvember 2004 00:01 Sælir! Ég er einharður andstæðingur Íraksstríðsins og vil meina að lög hafi verið brotin með stuðningi íslenska ríkisins við það. Varnarsáttmáli okkar við NATO og Bandaríkin segir að Íslendingar megi ekki taka þátt í stríði eða styrjaldarrekstri nema með samþykki NATO og undir þeirra forsjá. (Ákvæði sem Bandaríkjamenn settu fyrir inngöngu okkar í Nato.) Eða svo las ég hann á sínum tíma, ekki veit ég hvort honum hafi verið mikið breytt á tímum Jóns Baldvins, eða seinna. Nú liggur fyrir að ákvörðun um stuðningsyfirlýsingu okkar við bandalag þeirra þjóða er að Íraksstríðinu standa, var tekin af tveimur mjög háttsettum embætttismönnum er starfa í samþykkt Alþingis. Nú tel ég mig vita, án þess að ég geti bent á neinar staðsetningar, að í þingskaparlögum standi að öngvar meiriháttar stefnubreytingar í utanríkismálum megi gera nema með samþykkt Alþingis. Tel ég þar af leiðandi að þessir menn hafi með embættisfærslum sínum ógnað öryggi Íslands, brotið alþjóðasamninga og brotið lög. (Þetta með lögin er að vísu orðið óskup lítilfjörleg ástæða upphlaups. Í krafti þingræðis hafa þessir tveir ýtt samflokksfólki sínu útí að brjóta stjórnarskránna tvisvar á okkar aumustu, og sitja enn.) Vil ég vita hvort ekki sé hægt að stoppa þessa lögbrjóta t.d. með því að fá lögbann á aðgerðir íslenska ríkisins í Írak. Eða hvert getur maður farið til að stöðva lögbrjóta sem eru þetta háttsettir í kerfinu? Ef þing brýtur þingskaparlög er þingið löglegt? Hver hefur eftirlitsskyldu með æðstu embættismönnum þjóðarinnar ef þingið bregst skyldu sinni vegna hræðslu um að verða fyrir einelti framkvæmdarvaldsins? (Kristinn H. Gunnarsson.) Og síðast en ekki síst. Hvert getur maður snúið sér til að fá þetta fólk til að fara að lögum, án þess að fara á hausinn útaf lögfræðikostnaði? Ekki er það forsetinn því að hann getur ekki neitað að "skrifa undir " ef ekkert er lagt fyrir hann. Takk! Sævar Óli Helgason Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Halldór 10.05.2025 Halldór Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Sjá meira
Sælir! Ég er einharður andstæðingur Íraksstríðsins og vil meina að lög hafi verið brotin með stuðningi íslenska ríkisins við það. Varnarsáttmáli okkar við NATO og Bandaríkin segir að Íslendingar megi ekki taka þátt í stríði eða styrjaldarrekstri nema með samþykki NATO og undir þeirra forsjá. (Ákvæði sem Bandaríkjamenn settu fyrir inngöngu okkar í Nato.) Eða svo las ég hann á sínum tíma, ekki veit ég hvort honum hafi verið mikið breytt á tímum Jóns Baldvins, eða seinna. Nú liggur fyrir að ákvörðun um stuðningsyfirlýsingu okkar við bandalag þeirra þjóða er að Íraksstríðinu standa, var tekin af tveimur mjög háttsettum embætttismönnum er starfa í samþykkt Alþingis. Nú tel ég mig vita, án þess að ég geti bent á neinar staðsetningar, að í þingskaparlögum standi að öngvar meiriháttar stefnubreytingar í utanríkismálum megi gera nema með samþykkt Alþingis. Tel ég þar af leiðandi að þessir menn hafi með embættisfærslum sínum ógnað öryggi Íslands, brotið alþjóðasamninga og brotið lög. (Þetta með lögin er að vísu orðið óskup lítilfjörleg ástæða upphlaups. Í krafti þingræðis hafa þessir tveir ýtt samflokksfólki sínu útí að brjóta stjórnarskránna tvisvar á okkar aumustu, og sitja enn.) Vil ég vita hvort ekki sé hægt að stoppa þessa lögbrjóta t.d. með því að fá lögbann á aðgerðir íslenska ríkisins í Írak. Eða hvert getur maður farið til að stöðva lögbrjóta sem eru þetta háttsettir í kerfinu? Ef þing brýtur þingskaparlög er þingið löglegt? Hver hefur eftirlitsskyldu með æðstu embættismönnum þjóðarinnar ef þingið bregst skyldu sinni vegna hræðslu um að verða fyrir einelti framkvæmdarvaldsins? (Kristinn H. Gunnarsson.) Og síðast en ekki síst. Hvert getur maður snúið sér til að fá þetta fólk til að fara að lögum, án þess að fara á hausinn útaf lögfræðikostnaði? Ekki er það forsetinn því að hann getur ekki neitað að "skrifa undir " ef ekkert er lagt fyrir hann. Takk! Sævar Óli Helgason
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun