Hámarkssekt er nú 300 þúsund 14. desember 2004 00:01 Hámarkssekt vegna umferðarlagabrota fer úr 100 þúsund krónum í 300 þúsund krónur samkvæmt nýsamþykktri breytingu á reglugerð um viðurlög vegna brota á umferðarlögum. Samkvæmt samgönguráðuneytinu er breytingin liður í því að fylgja eftir umferðaröryggisáætlun samgönguráðuneytisins og auka aðhald að ökumönnum á þjóðvegum. Í nýlegri skýrslu sem tekin var saman af Umferðarstofu kemur fram að í þremur af hverjum fjórum banaslysum á Íslandi á árunum 1998 til 2002 var aðalorsök talin vera hraðakstur, ölvunarakstur eða það að bílbelti var ekki notað. Allar þessar orsakir banaslysa tengjast brotum á umferðarreglum. Samgönguráðherra hefur boðað að umferðaröryggisáætlun verði fylgt fast eftir og hefur þegar ráðgert að leggja 400 milljónir til verksins á næsta ári. Höfuðmarkmið samgönguráðuneytisins er að fækka slysum á þjóðvegum landsins þannig að fjöldi alvarlegra slysa í umferð á hverja 100 þúsund íbúa verði sambærilegur við það sem lægst gerist í heiminum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Sjá meira
Hámarkssekt vegna umferðarlagabrota fer úr 100 þúsund krónum í 300 þúsund krónur samkvæmt nýsamþykktri breytingu á reglugerð um viðurlög vegna brota á umferðarlögum. Samkvæmt samgönguráðuneytinu er breytingin liður í því að fylgja eftir umferðaröryggisáætlun samgönguráðuneytisins og auka aðhald að ökumönnum á þjóðvegum. Í nýlegri skýrslu sem tekin var saman af Umferðarstofu kemur fram að í þremur af hverjum fjórum banaslysum á Íslandi á árunum 1998 til 2002 var aðalorsök talin vera hraðakstur, ölvunarakstur eða það að bílbelti var ekki notað. Allar þessar orsakir banaslysa tengjast brotum á umferðarreglum. Samgönguráðherra hefur boðað að umferðaröryggisáætlun verði fylgt fast eftir og hefur þegar ráðgert að leggja 400 milljónir til verksins á næsta ári. Höfuðmarkmið samgönguráðuneytisins er að fækka slysum á þjóðvegum landsins þannig að fjöldi alvarlegra slysa í umferð á hverja 100 þúsund íbúa verði sambærilegur við það sem lægst gerist í heiminum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Sjá meira