Úrvalsdeildin að byrja á ný 8. febrúar 2005 00:01 Úrvalsdeild DHL-deildarinnar í handbolta hefst í kvöld með þrem leikjum. Fyrsta umferðin klárast svo á morgun þegar Þór tekur á móti Val á Akureyri. Aðdragandi þessarar úrvalsdeildar er búinn að vera langur en leikið var í tveim deildum fyrir áramót og fjögur efstu liðin í hvorum riðli fóru síðan í úrvalsdeild en hin liðin spila í 1. deildinni. Þau lið sem komust í úrvalsdeild taka síðan með sér þau stig sem þau fengu í innbyrðisleikjum gegn hinum liðunum í úrvalsdeildinni. Val og ÍR gekk vel í "réttu" leikjunum í vetur og þau byrja því úrvalsdeildina með átta stig en Víkingur, Þór og ÍBV eiga aftur á móti verk fyrir höndum þar sem þau hefja úrvalsdeildina með aðeins fjögur stig. Stórleikur kvöldsins að margra mati viðureign Íslandsmeistara Hauka og ÍBV að Ásvöllum. ÍBV var á mikilli uppleið undir lok forkeppninnar og Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari er einn þeirra sem spáir þeim velgengni í úrvalsdeildinni. Ef Eyjamenn ætla sér alla leið í vetur er ljóst að þeir verða að leggja þá bestu að velli og leikurinn í kvöld gefur nokkuð góða mynd af því hvar þeir í raun standa. ÍR-ingar fá erfitt verkefni er þeir sækja KA heim en KA er aðeins með stigi minna en ÍR, sjö. Þeir geta því skotist upp fyrir Breiðhyltinga með sigri á heimavelli og því er mikið undir á Akureyri í kvöld. HK tekur síðan á móti Víkingum í Digranesi en HK var spáð titlinum fyrir mót en þeim hefur gengið illa að standa undir þeim væntingum. Engu að síður ætti Víkingur að vera lítil fyrirstaða gegn þeim á heimavelli. Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Úrvalsdeild DHL-deildarinnar í handbolta hefst í kvöld með þrem leikjum. Fyrsta umferðin klárast svo á morgun þegar Þór tekur á móti Val á Akureyri. Aðdragandi þessarar úrvalsdeildar er búinn að vera langur en leikið var í tveim deildum fyrir áramót og fjögur efstu liðin í hvorum riðli fóru síðan í úrvalsdeild en hin liðin spila í 1. deildinni. Þau lið sem komust í úrvalsdeild taka síðan með sér þau stig sem þau fengu í innbyrðisleikjum gegn hinum liðunum í úrvalsdeildinni. Val og ÍR gekk vel í "réttu" leikjunum í vetur og þau byrja því úrvalsdeildina með átta stig en Víkingur, Þór og ÍBV eiga aftur á móti verk fyrir höndum þar sem þau hefja úrvalsdeildina með aðeins fjögur stig. Stórleikur kvöldsins að margra mati viðureign Íslandsmeistara Hauka og ÍBV að Ásvöllum. ÍBV var á mikilli uppleið undir lok forkeppninnar og Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari er einn þeirra sem spáir þeim velgengni í úrvalsdeildinni. Ef Eyjamenn ætla sér alla leið í vetur er ljóst að þeir verða að leggja þá bestu að velli og leikurinn í kvöld gefur nokkuð góða mynd af því hvar þeir í raun standa. ÍR-ingar fá erfitt verkefni er þeir sækja KA heim en KA er aðeins með stigi minna en ÍR, sjö. Þeir geta því skotist upp fyrir Breiðhyltinga með sigri á heimavelli og því er mikið undir á Akureyri í kvöld. HK tekur síðan á móti Víkingum í Digranesi en HK var spáð titlinum fyrir mót en þeim hefur gengið illa að standa undir þeim væntingum. Engu að síður ætti Víkingur að vera lítil fyrirstaða gegn þeim á heimavelli.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira