Steingrímur gagnrýndi fyrirhuguð álver 9. nóvember 2005 19:46 Áform um þrjú ný álver á Íslandi urðu tilefni snarpra umræðna á Alþingi í dag. Þingmenn Vinstri - grænna gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega en forsætisráðherra sakaði Vinstri - græna um að vilja banna fólki að hugsa um framtíðina. Formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, hóf þingfund með því að vekja athygli á fréttum síðustu daga um áform um álver í Helguvík, álver á Norðausturlandi og stækkun álversins í Straumsvík. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi hins vegar ekkert nýtt í þessum fréttum og spurði hvort það væri ekki af hinu góða að fólk væri að hugsa til framtíðar og hvort vinstri grænir væru svo fastir við fortíðina að þeir vildu helst banna fólki að hugsa um framtíðina. Steingrímur sagði hins vegar að það væri ekki fólkið í landinu sem drifi þessa stefnu áfram heldur ríkisstjórnin. Steingrímur sagði ríkisstjórnina og landsvirkjun sem vildu álver og ætti ekkert skylt við vilja fólksins í landinu. Hann sagði að Vinstri hreyfingin grænt framboð vera að hugsa um framtíðina en það mætti ekki verðja öllu á álið. Forsætisráðherra sagði enga ákvörðun hafa verið tekna heldur væri verið að skoða þessi mál, meðal annars af hálfu heimamanna á Norðausturlandi. Halldór spurði hvort þingmenn Vinstri-grænna hefðu ekki ferðast um norðausturlandið, hvort þeir vissu ekki af áhuga fólks á norðausturlandi til að fá álver. Hann taldi að þingmenn Vinstri grænna ættu ekki að útiloka fyrirfram ákveðna atvinnukosti, það væri eins og þeir vildu banna ákveðna trú og það mætti enginn segja neitt við því. Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira
Áform um þrjú ný álver á Íslandi urðu tilefni snarpra umræðna á Alþingi í dag. Þingmenn Vinstri - grænna gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega en forsætisráðherra sakaði Vinstri - græna um að vilja banna fólki að hugsa um framtíðina. Formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, hóf þingfund með því að vekja athygli á fréttum síðustu daga um áform um álver í Helguvík, álver á Norðausturlandi og stækkun álversins í Straumsvík. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi hins vegar ekkert nýtt í þessum fréttum og spurði hvort það væri ekki af hinu góða að fólk væri að hugsa til framtíðar og hvort vinstri grænir væru svo fastir við fortíðina að þeir vildu helst banna fólki að hugsa um framtíðina. Steingrímur sagði hins vegar að það væri ekki fólkið í landinu sem drifi þessa stefnu áfram heldur ríkisstjórnin. Steingrímur sagði ríkisstjórnina og landsvirkjun sem vildu álver og ætti ekkert skylt við vilja fólksins í landinu. Hann sagði að Vinstri hreyfingin grænt framboð vera að hugsa um framtíðina en það mætti ekki verðja öllu á álið. Forsætisráðherra sagði enga ákvörðun hafa verið tekna heldur væri verið að skoða þessi mál, meðal annars af hálfu heimamanna á Norðausturlandi. Halldór spurði hvort þingmenn Vinstri-grænna hefðu ekki ferðast um norðausturlandið, hvort þeir vissu ekki af áhuga fólks á norðausturlandi til að fá álver. Hann taldi að þingmenn Vinstri grænna ættu ekki að útiloka fyrirfram ákveðna atvinnukosti, það væri eins og þeir vildu banna ákveðna trú og það mætti enginn segja neitt við því.
Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira