Allt er járn í járn í stigasöfnun til Meistaratignar í Meistareild VÍS 2006 og vonlaust að spá fyrir um sigurvegara enda 20 stig eftir í pottinum. Segja má að efstu sex knapar eigi allir möguleika á sigri ef hlutirnar ganga upp eftir tvær vikur í skeiðinu. Einnig má geta þess að hart er barist um laus sæti í Meistaradeildinni að ári en 12 efstu knapar öðlast.
Sjá nánar HÉR