Meirihlutaviðræðum miðar áfram í Árborg 2. desember 2006 19:01 Vel miðar í samningaviðræðum Framsóknar, Samfylkingar og vinstri grænna í Árborg, en fundað hefur verið í allan dag eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar vegna ágreinings um skipulags- og launamál. Framtíð bæjarstjóra Árborgar er mjög ótrygg takist minnihlutaflokkunum að mynda meirihluta bæjarstjórnar segir oddviti sjálfstæðismanna.Fylkingarnar tvær hafa fundað stíft í dag og nú undir kvöld sátu forsvarsmenn minnihlutaflokkanna þriggja enn á fundi og munu halda áfram eftir stutt matarhlé. Þorvaldur Guðmundsson oddviti framsóknarmanna segir miða jákvætt áfram, en vildi ekki tjá sig frekar á þessu stigi.Bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokks hafa sömuleiðis fundað síft í allan dag, en þeir funduðu einnig með fulltrúarði sjálfstæðisfélaganna í Árborg sem harmaði ákvörðun B-listans um að slíta samstarfi.Ágreiningur um skipulagsmál og launamál urðu meirihlutasamstarfinu að falli, og ganga ásakanir á víxl. Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir meirihlutaviðræður minnihlutans ekki vilja kjósenda.Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir viðræður minnihlutaflokkanna ekki leggjast vel í sjálfstæðismenn. Hún telur það ennfremur svik við kjósendur sem kusu sjálfstæðisflokkinn með miklum meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Þorvaldi finnst ásakanir sjálfstæðismanna um óheiðarleika í samstarfi sárar. Hann vísar því algjörlega á bug að framsókn hafi unnið í samstarfinu af óheilindum.Núverandi bæjarstjóri er Stefanía Katrín Karlsdóttir, en hún fékk ópólitíska ráðningu og segir Þórunn framtíð hennar afar ótrygga ef minnihlutanum tekst að mynda meirihluta. Fréttir Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Vel miðar í samningaviðræðum Framsóknar, Samfylkingar og vinstri grænna í Árborg, en fundað hefur verið í allan dag eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar vegna ágreinings um skipulags- og launamál. Framtíð bæjarstjóra Árborgar er mjög ótrygg takist minnihlutaflokkunum að mynda meirihluta bæjarstjórnar segir oddviti sjálfstæðismanna.Fylkingarnar tvær hafa fundað stíft í dag og nú undir kvöld sátu forsvarsmenn minnihlutaflokkanna þriggja enn á fundi og munu halda áfram eftir stutt matarhlé. Þorvaldur Guðmundsson oddviti framsóknarmanna segir miða jákvætt áfram, en vildi ekki tjá sig frekar á þessu stigi.Bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokks hafa sömuleiðis fundað síft í allan dag, en þeir funduðu einnig með fulltrúarði sjálfstæðisfélaganna í Árborg sem harmaði ákvörðun B-listans um að slíta samstarfi.Ágreiningur um skipulagsmál og launamál urðu meirihlutasamstarfinu að falli, og ganga ásakanir á víxl. Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir meirihlutaviðræður minnihlutans ekki vilja kjósenda.Þórunn Jóna Hauksdóttir oddviti sjálfstæðismanna segir viðræður minnihlutaflokkanna ekki leggjast vel í sjálfstæðismenn. Hún telur það ennfremur svik við kjósendur sem kusu sjálfstæðisflokkinn með miklum meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Þorvaldi finnst ásakanir sjálfstæðismanna um óheiðarleika í samstarfi sárar. Hann vísar því algjörlega á bug að framsókn hafi unnið í samstarfinu af óheilindum.Núverandi bæjarstjóri er Stefanía Katrín Karlsdóttir, en hún fékk ópólitíska ráðningu og segir Þórunn framtíð hennar afar ótrygga ef minnihlutanum tekst að mynda meirihluta.
Fréttir Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira