Tæknideildina þarf að efla 7. júní 2007 00:01 Í lok árs 2004 gerði lögreglan tölvur tólf manna upptækar vegna gruns um brot á höfundaréttarlögum. Rannsóknin stendur ennþá yfir. Lögreglan er ekki í stakk búin til að rannsaka höfundarréttarbrot á netinu á viðunandi hátt. Fjármagn sem veitt er til tæknideilda nægir ekki til að rannsaka allt það sem ætti að rannsaka. Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur rannsakað mál sem tengist skráaskiptaforritinu DC++ síðan í lok árs 2004. Nú fyrst hillir undir lok rannsóknarinnar, tveimur og hálfu ári síðar. „Það er auðvelt að spyrja af hverju við rannsökum ekki þetta og hitt, en þessi mál eru flókin og þurfa mannskap,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra. „Ef við ætlum að sinna þessari tegund mála sérstaklega hjá Ríkislögreglustjóra þarf að byggja upp betri tæknideild.“ Vinsælasta skráaskiptasvæðið á Íslandi í dag er IsTorrent, en þar skiptast þúsundir Íslendinga á höfundaréttarvörðum lögum, kvikmyndum, leikjum og forritum. Helgi vildi ekki segja hvort Ríkislögreglustjóri væri að rannsaka IsTorrent, en útilokaði það ekki. „Það þarf að rífa upp hugarfarið og gera umræðu um þessi mál að uppeldisþætti. „Að þessu leyti virðast Íslendingar bera minni virðingu fyrir lögum en nágrannaþjóðirnar.“ Vísindi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Lögreglan er ekki í stakk búin til að rannsaka höfundarréttarbrot á netinu á viðunandi hátt. Fjármagn sem veitt er til tæknideilda nægir ekki til að rannsaka allt það sem ætti að rannsaka. Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur rannsakað mál sem tengist skráaskiptaforritinu DC++ síðan í lok árs 2004. Nú fyrst hillir undir lok rannsóknarinnar, tveimur og hálfu ári síðar. „Það er auðvelt að spyrja af hverju við rannsökum ekki þetta og hitt, en þessi mál eru flókin og þurfa mannskap,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra. „Ef við ætlum að sinna þessari tegund mála sérstaklega hjá Ríkislögreglustjóra þarf að byggja upp betri tæknideild.“ Vinsælasta skráaskiptasvæðið á Íslandi í dag er IsTorrent, en þar skiptast þúsundir Íslendinga á höfundaréttarvörðum lögum, kvikmyndum, leikjum og forritum. Helgi vildi ekki segja hvort Ríkislögreglustjóri væri að rannsaka IsTorrent, en útilokaði það ekki. „Það þarf að rífa upp hugarfarið og gera umræðu um þessi mál að uppeldisþætti. „Að þessu leyti virðast Íslendingar bera minni virðingu fyrir lögum en nágrannaþjóðirnar.“
Vísindi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira