172 al-Kaída liðar handteknir í Sádi-Arabíu Jónas Haraldsson skrifar 27. apríl 2007 18:09 Mynd sem var tekin úr útsendingu Al-Ekhbaria í dag. Á henni sjást tölvur sem gerðar voru upptækar í einu af áhlaupum lögreglu. MYND/AFP Yfirvöld í Sádi-Arabíu segjast hafa komið upp um ráðagerð al-Kaída um að ráðast á olíu- og herstöðvar í landinu. Lögreglan handtók 172, þar á meðal menn sem voru í þjálfun til þess að gerast sjálfsmorðsflugmenn. Þá lagði lögreglan hald á fjölvörg vopn og meira en 340 milljónir íslenskra króna. Yfirlýsing þessa efnis var flutt á ríkissjónvarpsstöðinni Al-Ekhbaria í dag. Í henni sagði ennfremur „Sumir höfðu hafið þjálfun í meðferð vopna og aðrir höfðu verið sendir erlendis í flugnám svo þeir gætu framið hryðjuverkárásir í konungsríkinu." Innanríkisráðuneytið sagði jafnframt að þeir handteknu hefðu lagt á ráðin um sjálfsmorðsárásir gegn opinberum aðilum. Flestir hinna 19 al-Kaída liða sem rændu flugvélunum í árásunum í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 voru frá Sádi-Arabíu. Árið 2003 hófu herskáir múslimar, sem aðhyllast hugmyndafræði al-Kaída, aðgerðir gegn konungdæminu í Sádi-Arabíu. Þeir ætla sér að velta konungsfjölskyldunni af stóli. Alls gerði lögreglan áhlaup á sjö staði og á sjónvarpsmyndum sást hún leggja hald á handsprengjur, sjálfvirka riffla, tölvur og fúlgur fjár. Fréttavefur Al-Jazeera skýrði frá þessu í dag. Erlent Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Sjá meira
Yfirvöld í Sádi-Arabíu segjast hafa komið upp um ráðagerð al-Kaída um að ráðast á olíu- og herstöðvar í landinu. Lögreglan handtók 172, þar á meðal menn sem voru í þjálfun til þess að gerast sjálfsmorðsflugmenn. Þá lagði lögreglan hald á fjölvörg vopn og meira en 340 milljónir íslenskra króna. Yfirlýsing þessa efnis var flutt á ríkissjónvarpsstöðinni Al-Ekhbaria í dag. Í henni sagði ennfremur „Sumir höfðu hafið þjálfun í meðferð vopna og aðrir höfðu verið sendir erlendis í flugnám svo þeir gætu framið hryðjuverkárásir í konungsríkinu." Innanríkisráðuneytið sagði jafnframt að þeir handteknu hefðu lagt á ráðin um sjálfsmorðsárásir gegn opinberum aðilum. Flestir hinna 19 al-Kaída liða sem rændu flugvélunum í árásunum í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 voru frá Sádi-Arabíu. Árið 2003 hófu herskáir múslimar, sem aðhyllast hugmyndafræði al-Kaída, aðgerðir gegn konungdæminu í Sádi-Arabíu. Þeir ætla sér að velta konungsfjölskyldunni af stóli. Alls gerði lögreglan áhlaup á sjö staði og á sjónvarpsmyndum sást hún leggja hald á handsprengjur, sjálfvirka riffla, tölvur og fúlgur fjár. Fréttavefur Al-Jazeera skýrði frá þessu í dag.
Erlent Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Sjá meira