Japan: Óttast geislavirkan leka úr kjarnorkuveri Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 16. júlí 2007 18:36 Japanar óttast nú að geislavirk efni hafi lekið úr stærsta kjarnorkuveri heims í jarðskjálftanum í nótt sem var 6,8 á Richter. Annar jafnsterkur jafðskjálfti reið yfir sama svæði í dag. Að minnsta kosti sjö eru látnir og 800 slasaðir eftir jarðskjálftana. Jarðskjálftinn varð klukkan 10 í morgun að staðartíma og var 6,8 á Richter. Upptök hans voru á sjávarbotni við norðvesturhluta Japan. Margir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, sá sterkasti var 5,8 á Richter. Það var svo rétt eftir klukkan tvo í dag að íslenskum tíma, eða um ellefu að kvöldi í Japan, að annar skjálfti upp á 6,8 reið yfir sama svæði. Í fyrri jarðskjálftanum láku geislavirk efni með vatni út í sjó og eldur braust út í stærsta kjarnorku veri heims, Kashiwazaki-Kariwa. Sjálfkrafa slökknaði á kjarnakljúfum versins. Alls láku um 1200 lítrar vatns frá verinu, en embættismenn segja að engin umhverfishætta hafi skapast. Hundruð heimila og fyrirtækja eyðilögðust í skjálftanum, vegir sprungu, skriðuföll lokuðu vegum og gríðarmiklar sprungur mynduðust. Rúmlega átta þúsund manns gistu í björgunarskýlum. Shinzo Abe forsætisráðherra Japans gerði hlé á kosningaferðalagi sínu og flaug til þeirra svæða sem verst urðu úti í skjálftanum í nótt. Hann lofaði að skjótum björgunaraðgerðum og að koma rafmagni og gasflutningum á sem fyrst. Veðurfræðingar spá rigningu næstu tvo daga og er óttast að þær geti skapað frekari skriðuföll. Auk þess er búist við eftirskjálftum á svæðinu út vikuna. Erlent Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Japanar óttast nú að geislavirk efni hafi lekið úr stærsta kjarnorkuveri heims í jarðskjálftanum í nótt sem var 6,8 á Richter. Annar jafnsterkur jafðskjálfti reið yfir sama svæði í dag. Að minnsta kosti sjö eru látnir og 800 slasaðir eftir jarðskjálftana. Jarðskjálftinn varð klukkan 10 í morgun að staðartíma og var 6,8 á Richter. Upptök hans voru á sjávarbotni við norðvesturhluta Japan. Margir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, sá sterkasti var 5,8 á Richter. Það var svo rétt eftir klukkan tvo í dag að íslenskum tíma, eða um ellefu að kvöldi í Japan, að annar skjálfti upp á 6,8 reið yfir sama svæði. Í fyrri jarðskjálftanum láku geislavirk efni með vatni út í sjó og eldur braust út í stærsta kjarnorku veri heims, Kashiwazaki-Kariwa. Sjálfkrafa slökknaði á kjarnakljúfum versins. Alls láku um 1200 lítrar vatns frá verinu, en embættismenn segja að engin umhverfishætta hafi skapast. Hundruð heimila og fyrirtækja eyðilögðust í skjálftanum, vegir sprungu, skriðuföll lokuðu vegum og gríðarmiklar sprungur mynduðust. Rúmlega átta þúsund manns gistu í björgunarskýlum. Shinzo Abe forsætisráðherra Japans gerði hlé á kosningaferðalagi sínu og flaug til þeirra svæða sem verst urðu úti í skjálftanum í nótt. Hann lofaði að skjótum björgunaraðgerðum og að koma rafmagni og gasflutningum á sem fyrst. Veðurfræðingar spá rigningu næstu tvo daga og er óttast að þær geti skapað frekari skriðuföll. Auk þess er búist við eftirskjálftum á svæðinu út vikuna.
Erlent Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira