Litlar risaeðlur sneggri Guðjón Helgason skrifar 23. ágúst 2007 18:57 Litlar risaeðlur voru fótfrárri en þær stærri og gætu stungið strút af. Þetta er niðurstaða breskra vísindamann sem hafa rannsakað spretthraða þessara forsögulegu dýra. Risaeðlur eru sagðar hafa gengið á jörðinni á Miðlífsöld fyrir nærri tvö hundruð fjörutíu og fimm milljónum ára. Steingervingafræðingar telja að þær hafi dáið út fyrir sextíu og fimm milljónum ára og ýmsar kenningar um hvers vegna. Vísindamenn við Háskólann í Manchester á Englandi hafa velt því fyrir sér hversu hraðskreið þessi dýr voru. Til þess að fá úr því skorið tóku þeir saman tölfræði um beinabyggingu fimm risaeðlutegunda sem nærðust á kjöti. Knattspyrnumaður, strútur og emúi voru einnig mældir til samanburðar. Öflug tölva var svo notuð til að meta niðurstöðurnar og spá fyrir um hlaupahraða út frá þyngd og vöðvabyggingu. Þetta tók viku þó um sérlega öfluga tölvu hafi verið að ræða. Það sem kom helst á óvart var hversu litlu eðlurnar voru snarari í snúningi en þær stóru. Sú minnsta sem mæld var í þessari rannsókn, þriggja kílóa Þvengeðla sem er á stærð við kjúkling, náði 64 kílómetra hraða. Það er hraðar en strúturinn, hraðskreiðasta dýr á tvemur fótum í dag, en hann nær aðeins 56 kílómetra hraða. Grameðla var sú stærsta í úrtakinu en hún náði mest 28 kílómetra hraða, litlu minna en David Beckham. Forritið sýndi kapphlaup milli mældra dýra rannsókninni og vakti athygli að Grameðlan hefi náð knattspyrnumanni á borð við David Beckham, en líkast til hefði hann nú hlaupið hraðar með hana eftir sér. Erlent Fréttir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Litlar risaeðlur voru fótfrárri en þær stærri og gætu stungið strút af. Þetta er niðurstaða breskra vísindamann sem hafa rannsakað spretthraða þessara forsögulegu dýra. Risaeðlur eru sagðar hafa gengið á jörðinni á Miðlífsöld fyrir nærri tvö hundruð fjörutíu og fimm milljónum ára. Steingervingafræðingar telja að þær hafi dáið út fyrir sextíu og fimm milljónum ára og ýmsar kenningar um hvers vegna. Vísindamenn við Háskólann í Manchester á Englandi hafa velt því fyrir sér hversu hraðskreið þessi dýr voru. Til þess að fá úr því skorið tóku þeir saman tölfræði um beinabyggingu fimm risaeðlutegunda sem nærðust á kjöti. Knattspyrnumaður, strútur og emúi voru einnig mældir til samanburðar. Öflug tölva var svo notuð til að meta niðurstöðurnar og spá fyrir um hlaupahraða út frá þyngd og vöðvabyggingu. Þetta tók viku þó um sérlega öfluga tölvu hafi verið að ræða. Það sem kom helst á óvart var hversu litlu eðlurnar voru snarari í snúningi en þær stóru. Sú minnsta sem mæld var í þessari rannsókn, þriggja kílóa Þvengeðla sem er á stærð við kjúkling, náði 64 kílómetra hraða. Það er hraðar en strúturinn, hraðskreiðasta dýr á tvemur fótum í dag, en hann nær aðeins 56 kílómetra hraða. Grameðla var sú stærsta í úrtakinu en hún náði mest 28 kílómetra hraða, litlu minna en David Beckham. Forritið sýndi kapphlaup milli mældra dýra rannsókninni og vakti athygli að Grameðlan hefi náð knattspyrnumanni á borð við David Beckham, en líkast til hefði hann nú hlaupið hraðar með hana eftir sér.
Erlent Fréttir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira