Ársyfirdráttur 400 manna gæti borgað lúxusferð Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 14. september 2007 18:45 Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár. Fréttir Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira