Viðurkennir pyntingar á kærustunni Óli Tynes skrifar 13. nóvember 2007 14:23 Lögreglan rannsakar skúrinn þar sem stúlkan var pyntuð í níu daga. MYND/Mogens Flindt/BT Nítján ára Líbani viðurkenndi í morgun að hafa pyntað jafn gamla danska kærustu sína í níu daga í skúr við Suðurhöfnina í Kaupmannahöfn. Hann neitaði því hinsvegar að hann hefði haldið henni fanginni þar. Stúlkan var skelfilega leikin. Kærastinn hafði bæði brennt hana og barið hana með svipu. Hún hafði misst þumalfingur hægri handar. Framtennurnar höfðu verið slegnar úr henni og hún var kjálkabrotinn. Stúlkan sagði við lögregluna að ofbeldið hefði byrjað fyrir ári og stöðugt orðið verra. Kærastinn hefði hótað að drepa fjölskyldu hennar ef hún segði frá ofbeldinu. Eftir níu daga dvöl í skúrnum tókst henni á sunnudag að brjótast þaðan út. Hún komst inn á nálægt trésmíðaverkstæði með því að brjóta þar glugga. Þaðan gat hún hringt í foreldra sína, sem létu lögreglu vita af henni. Lýst var eftir kærastanum og hann gaf sig sjálfur fram við lögregluna. Hann sagði að móðir hans hefði sagt honum að hann væri eftirlýstur og því hefði hann ákveðið að gefa sig fram. Erlent Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Nítján ára Líbani viðurkenndi í morgun að hafa pyntað jafn gamla danska kærustu sína í níu daga í skúr við Suðurhöfnina í Kaupmannahöfn. Hann neitaði því hinsvegar að hann hefði haldið henni fanginni þar. Stúlkan var skelfilega leikin. Kærastinn hafði bæði brennt hana og barið hana með svipu. Hún hafði misst þumalfingur hægri handar. Framtennurnar höfðu verið slegnar úr henni og hún var kjálkabrotinn. Stúlkan sagði við lögregluna að ofbeldið hefði byrjað fyrir ári og stöðugt orðið verra. Kærastinn hefði hótað að drepa fjölskyldu hennar ef hún segði frá ofbeldinu. Eftir níu daga dvöl í skúrnum tókst henni á sunnudag að brjótast þaðan út. Hún komst inn á nálægt trésmíðaverkstæði með því að brjóta þar glugga. Þaðan gat hún hringt í foreldra sína, sem létu lögreglu vita af henni. Lýst var eftir kærastanum og hann gaf sig sjálfur fram við lögregluna. Hann sagði að móðir hans hefði sagt honum að hann væri eftirlýstur og því hefði hann ákveðið að gefa sig fram.
Erlent Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira