Áhirf loftslagsbreytinga eru ótvíræð Guðjón Helgason skrifar 17. nóvember 2007 12:24 Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Lokaskýrslan var samþykkt á fundi loftslagsnefndarinnar í Valenciu á Spáni í gærkvöldi. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kynnti hana svo formlega í morgun. Þrjár skýrslur nefndarinnar frá því fyrr á þessu ári eru dregnar saman. Það er mat sérfræðinganna að áhrif loftslagsbreytinga séu ótvíræð. Rúmlega níutíu prósent líkur séu á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum sé helsta orsök breytinganna. Áhrifin á lífríkið geti komið fram á skömmum tíma og verið óafturkræf. Jöklar bráðni hraðar og það sem meira sé þá kunni að fara svo að þriðjungur allra plöntu- og dýrategunda deyji út hækki meðalhiti á ári um á bilinu 1,5 til 2,5 gráður. Það geti gerst á skömmum tíma. Annað sem skýrsluhöfundarnir fjölmörgu telja hættu á að á bilinu 75 til tvö 250 milljónir jarðarbúa eigi mun erfiðara með að nálgast ferskvatn. Uppsekra af ræktarlandi þar sem teyst sé regnvatn til ræktunar verði helmingi minni en nú. Fæða í Afríku verði enn frekar af skornum skammti auk þess sem kóralrif víða um heim verði fyrir enn meiri skaða. Sérfræðingarnri telja einnig að meðalhiti hækki líkast til um á bilinu 1,8 til 4 gráður en hungsanlega um 1,1 til 6,4 gráður. Yfirborg sjávar hækki um allt að fjörutíu og þrjár sentimetra. Ís á Norðurheimskautinu hverfi yfir sumartímann á seinni hluta þessarar aldar. Hitabylgjur verði fleiri og meiri og hitabeltisstormar öflurgir. Lokaskýrslan er afgerandi að sögn sérfræðinga - sem leggja einnig áherslu á að það sé mat vísindamanna að ekki sé of seint að grípa til aðgerða. Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Lokaskýrslan var samþykkt á fundi loftslagsnefndarinnar í Valenciu á Spáni í gærkvöldi. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kynnti hana svo formlega í morgun. Þrjár skýrslur nefndarinnar frá því fyrr á þessu ári eru dregnar saman. Það er mat sérfræðinganna að áhrif loftslagsbreytinga séu ótvíræð. Rúmlega níutíu prósent líkur séu á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum sé helsta orsök breytinganna. Áhrifin á lífríkið geti komið fram á skömmum tíma og verið óafturkræf. Jöklar bráðni hraðar og það sem meira sé þá kunni að fara svo að þriðjungur allra plöntu- og dýrategunda deyji út hækki meðalhiti á ári um á bilinu 1,5 til 2,5 gráður. Það geti gerst á skömmum tíma. Annað sem skýrsluhöfundarnir fjölmörgu telja hættu á að á bilinu 75 til tvö 250 milljónir jarðarbúa eigi mun erfiðara með að nálgast ferskvatn. Uppsekra af ræktarlandi þar sem teyst sé regnvatn til ræktunar verði helmingi minni en nú. Fæða í Afríku verði enn frekar af skornum skammti auk þess sem kóralrif víða um heim verði fyrir enn meiri skaða. Sérfræðingarnri telja einnig að meðalhiti hækki líkast til um á bilinu 1,8 til 4 gráður en hungsanlega um 1,1 til 6,4 gráður. Yfirborg sjávar hækki um allt að fjörutíu og þrjár sentimetra. Ís á Norðurheimskautinu hverfi yfir sumartímann á seinni hluta þessarar aldar. Hitabylgjur verði fleiri og meiri og hitabeltisstormar öflurgir. Lokaskýrslan er afgerandi að sögn sérfræðinga - sem leggja einnig áherslu á að það sé mat vísindamanna að ekki sé of seint að grípa til aðgerða.
Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira