Samstarf við Nova Scotia 12. nóvember 2008 06:00 Anna Hildur er ánægð með komandi samstarf við Nova Scotia á tónlistarsviðinu. Fulltrúar frá Nova Scotia-fylki í Kanada sýndu mikinn áhuga á samstarfi við Ísland á tónlistarráðstefnunni Nova Scotia Music Week sem var haldin í Glasgow í Skotlandi á dögunum. „Það er mikilvægt að eiga samstarfsaðila sem hugsa eftir svipuðum brautum, og við höfum fundið þá á Íslandi," sagði Johnny Stevens, einn af yfirmönnum MSN-tónlistarsamtaka Nova Scotia. Anna Hildur Hildibrandsdóttir hjá Útón, sem sótti hátíðina, var einnig ánægð með samstarfið: „Dvöl okkar í Nova Scotia hefur gefið okkur innblástur og við erum spennt fyrir þeim nýju tækifærum sem samstarfið á milli Útóns og Music Nova Scotia getur skapað fyrir tónlist frá báðum löndum." Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fulltrúar frá Nova Scotia-fylki í Kanada sýndu mikinn áhuga á samstarfi við Ísland á tónlistarráðstefnunni Nova Scotia Music Week sem var haldin í Glasgow í Skotlandi á dögunum. „Það er mikilvægt að eiga samstarfsaðila sem hugsa eftir svipuðum brautum, og við höfum fundið þá á Íslandi," sagði Johnny Stevens, einn af yfirmönnum MSN-tónlistarsamtaka Nova Scotia. Anna Hildur Hildibrandsdóttir hjá Útón, sem sótti hátíðina, var einnig ánægð með samstarfið: „Dvöl okkar í Nova Scotia hefur gefið okkur innblástur og við erum spennt fyrir þeim nýju tækifærum sem samstarfið á milli Útóns og Music Nova Scotia getur skapað fyrir tónlist frá báðum löndum."
Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira